Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 9 __________Sumarfrí Persónulýsing: Hver er ég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvaða veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar ermeðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar siglingaleiðir? Samskíptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. Hringdu í síma 10377 Gunnlaugur GuÖmundsson STJ0RNUSkEKI ►STÖDIN [TÁUGAVEGI 66 SlMI 10377 | | Chevrolet Suburban Silverado *Q7 Seria 20, V-8, 350 cc, sjálfskiptur með aflstýri og -heml- um, ekinn 4 þús. km, svartur og silfurgrár, sjö manna og klæddur vönduðu plussi. Harðviðarskápur milli sæta, sól- lúga á þaki, sjálfleitandi útvarp. 4ra tonna spil að framan og dráttarkúla að aftan. Þessi vagn er mjög vandaður og þess vegna dýr. &a$afLa.n Miklatorgi, símar 15014-17171. HKAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKA.ÐI ^ Vikan 26. júní - 2. júlí 1988 _n ’egund skuldabréfa Vexlit umfram verðtr/ggíngu % Vextir atls % Einingabréf Einingabréf 1 13,1% 55,6% Einingabréf2 9,4% 50,5% Einingabréf3 12,5% 54,7% Lífeyrisbréf 13,1% 55,6% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lægst hæst 7,2% 8,5% 47,4% 49,2% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,7% 50,9% hæst 10,0% 51,3% Skuldabréf stórra fyrirtækja —*“* Lind hf. 11,5% 53,4% Glitnir hf. 11,1% 52,8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 54,1% hæst 15,0% 58,2% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Bningabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. En- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og fiest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa irtnan viku. Próf. Snorri Páll Snorrason yfirlœknir Mfðfrrð MþrvstingsJniMÍa- Miklar íramfarir hafa átt %tx stað í meðfcrð háþrýsUngs með ulkomu * virkari lyfja. TekUt hefur að draga stór- lcga úr tfðni heilablóðfalU. hjartabilun- ar af völdum háþrýstings og nýma- skcmmda. IUkynja háþrýstingur sést « sjaldnar og má eflaust þakka það lyfja- mcðfcrð á vxgari stigum sjúkdómsms. Áxtiað cr að 70 til 80% fólks með háþrýsting sé með sjúkdómtnn á 'águ stigi. þ c díastólu á bilinu 90 t»l 104 mmHg. Flestir eru einkcnnalausir þar til lyfjamcðfcrð er haftn. Kvartanir af aukavcrkunum lyfjamcðferðar eru h.ns vegar allalgengar. svo scm slen. þreyta, i getulcysi og Ucira. Pví bcr að halda 1 lyfjaskömmtum f lágmarki og þctrn skoðun vex nú fylgi. að ekk. e.g. að Uppi cru kenningar um að kalíum- neysla auki áhrif natríumskcrð.ngar til lxkkunar blóðþrýsUngs. Kann þvf að vcra cskilegt að auka neyslu grxnmet.s og ávaxta. Hins vcgar hclst líkamanum betur á kalíum þcgar natrfumneysla er takmörkuð. Flta og fitusýrur. Nokkrar ttlraumr hafa verið gcrðar meö fituskcrt fxði við háþrýstingi, dregið er úr neyslu á mett- aðri fitu og bxtt við fxðið olíu með fjöl- ómcttuðum f.tusýrum. Hff" fram umtalsverð Ixkkun á blóðþrýst- ingi með þessu móti. Áreynsla. Reglubund.n líkamsþjálf- un, svo scm göngur, skokk, hiaup og tund virðist ixkka blóðþrýsting. Vel þjálfað fólk hefur að öðru iöfnu lxen Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn sjúkdómum og slysum Staksteinar glugga i dag í grein í Hjartavernd um háþrýsting og frétt í Morgunblaðinu um ný samtök um fyrirbyggjandi að- gerðir gegn umferðarslysum. 2) Takmarka neyzlu á Hvað ber að varast? Eftir 1950 hafa þjarta- sjúkdómar verið aðal- dánarorsök íslendinga. Með það i huga var fróð- legt að glugga i nýjasta hefti Hjartavemdar (1. tölublað mai 1988). Þar fjallar prófessor Snorri Páll Snorrason um með- ferð háþrýstings án lyfja. Helztu niðurstfiður i mOi hans eru: 1) Háþrýstingur er tvisvar sinnum algengari þjá of feitu fólki en fólki með eðlilegt holdafar. Fyrir hvert kíló sem menn léttast má gera ráð fyrir 1 til 2 mmHg lækk- un á sýstóliskum blóð- þrýstingi. 2) Mikil saltneyzla er samfara hárri tíðni há- þrýstings. Æsldlegt er að minnWn neyzluna niður i 75-100 mmol af natrium á dag (nákvæmlega 4-5 gr. af matarsalti). 3) Lækka má blóðþrýst- ing með þvi að draga úr neyzlu á mettaðri fitu, nota fremur olíu með Qölómettuðum fitusýr- llfTI. 4) Reglubundin líkams- þjálfun (göngur, skokk, hlaup og sund) hjálpa til. Vel þjálfað fólk hefur lægri blóðþrýsting. 5) Tilraunir með kerfis- bundna afslöppun sem lið i meðferð á háþrýstingi hafa sýnt verulegan árangur. 6) Alkóhólneyzla sem fer fram úr 60 ml á dag hækkar blóðþrýsting. Sem sagt: við stiUum að hluta til okkar eigin blóðþrýsting. Ráðleggingar Prófessor Snorri PáU segir í grein sinni: Rétt er að ráðleggja öU- um sem hafa háþrýsting eftirfarandi: 1) Megrast ef um offítu er að ræða, draga úr hitaeiningum i neyzlu. matarsalti. 3) Draga úr neyzlu mett- aðrar fítu. 4) Nota áfengi i hófí. 5) Stunda likamsrækt 6) Vinna gegn streitu." Siðar í grein sinni seg- ir hann: „Búast má við veru- legri lækkun á blóðþrýst- ingi hjá 40-50% þeirra sem fylgja vel framan- greindum lífsregium og nokkrum árangri ly á 10-20% allra þeirra sem hafa diastólu 90 til 104 mmHg. Fylgjast þarf reglulega með blóðþrýst- ingi, jafnt hjá þeim sem ekki nota lyf og hinum, á þriggja til fjögurra mánaða fresti, þvi að búast má við að blóð- þrýstingur hækki aftur i sumum tifeUum. Ætla má að þeir sem þurfa á lyfjameðferð að halda komist af með minni skammt takist þeim að halda framan- greindar regiur. Draga þarf úr lyfjaskömmtum hjá þeim sem svara vel meðferð og láta smátt og smátt á það reyna hvort blóðþrýstingur helzt eðUlegur.“ Meiri hörku Ýmsir aðilar ainna umferðaröryggismálum. Fremst i flnkki eru lög- gjafínn, löggæzlan og Umferðarráð. Morgun- blaðið greinir frá þvi i gær að nýr aðili hafí haslað sé vöU á þessum vettvangi. „Hópur kvenna i Reykjavík hefur tekið sig saman um að hrinda af stað hreinskU- inni umræðu borgaranna um umferðarmál á ís- landi." Markmiðið er að sporna gegn hækkandi slysatiðni vegna gáleysis. Aðspurðar um hug- myndir sinar segja kon- umar „ Við getum skipt hug- myndum okkar niður i þijá þætti. í fyrsta lagi vijjum við knýja fram breytingar á umferðar- fræðslu og ökukennslu. í öðru lagi vijjum við knýja fram breytingar á refsi- löggjöf, sem varðar um- ferðarlagabrot. 1 þriðja lagi vijjum við áherzlu- breytingar i auglýsing- um sem varða umferðar- mál.“ Varðandi fyrsta þátt- inn segja þær „ökuleyfís- aldur of lágan". — „Flest- um slysum valda drengir 17-19 ára og það mætti kannski spyija hvort að- eins ætti að hækka öku- leyfisaldur þeirra." Varðandi þátt tvö segja þær: „Umferðarr- efsOöggjöfín í dag virðist engan árangur bera. Hún er of væg. Sektir eru of lágar.“ Þær tala og um sér- stakan umferðardómstól, rétt eins og fíkniefna- dómstóþ og sneggri við- brogð gegn ölvunar- og hraðakstri. Sviptingu ökuleyfís á staðnum og „fangelsi i tíu daga, eins og gert er i Danmörku, og hirða hflinn þá daga, hvort sem viðkomandi ökumaður á hann eða ekki“. Leita eigi til fólks sem lent hefur i umferðar- slysum varðandi fyrir- byggjandi áróður. Rýmingarsala ÍO-S3% afsláttur Opið til kl. 16.00 laugardaga. Smiðjuvegi 2b Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.