Morgunblaðið - 02.07.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.07.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 9 __________Sumarfrí Persónulýsing: Hver er ég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvaða veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar ermeðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar siglingaleiðir? Samskíptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. Hringdu í síma 10377 Gunnlaugur GuÖmundsson STJ0RNUSkEKI ►STÖDIN [TÁUGAVEGI 66 SlMI 10377 | | Chevrolet Suburban Silverado *Q7 Seria 20, V-8, 350 cc, sjálfskiptur með aflstýri og -heml- um, ekinn 4 þús. km, svartur og silfurgrár, sjö manna og klæddur vönduðu plussi. Harðviðarskápur milli sæta, sól- lúga á þaki, sjálfleitandi útvarp. 4ra tonna spil að framan og dráttarkúla að aftan. Þessi vagn er mjög vandaður og þess vegna dýr. &a$afLa.n Miklatorgi, símar 15014-17171. HKAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKA.ÐI ^ Vikan 26. júní - 2. júlí 1988 _n ’egund skuldabréfa Vexlit umfram verðtr/ggíngu % Vextir atls % Einingabréf Einingabréf 1 13,1% 55,6% Einingabréf2 9,4% 50,5% Einingabréf3 12,5% 54,7% Lífeyrisbréf 13,1% 55,6% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lægst hæst 7,2% 8,5% 47,4% 49,2% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,7% 50,9% hæst 10,0% 51,3% Skuldabréf stórra fyrirtækja —*“* Lind hf. 11,5% 53,4% Glitnir hf. 11,1% 52,8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 54,1% hæst 15,0% 58,2% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Bningabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. En- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og fiest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa irtnan viku. Próf. Snorri Páll Snorrason yfirlœknir Mfðfrrð MþrvstingsJniMÍa- Miklar íramfarir hafa átt %tx stað í meðfcrð háþrýsUngs með ulkomu * virkari lyfja. TekUt hefur að draga stór- lcga úr tfðni heilablóðfalU. hjartabilun- ar af völdum háþrýstings og nýma- skcmmda. IUkynja háþrýstingur sést « sjaldnar og má eflaust þakka það lyfja- mcðfcrð á vxgari stigum sjúkdómsms. Áxtiað cr að 70 til 80% fólks með háþrýsting sé með sjúkdómtnn á 'águ stigi. þ c díastólu á bilinu 90 t»l 104 mmHg. Flestir eru einkcnnalausir þar til lyfjamcðfcrð er haftn. Kvartanir af aukavcrkunum lyfjamcðferðar eru h.ns vegar allalgengar. svo scm slen. þreyta, i getulcysi og Ucira. Pví bcr að halda 1 lyfjaskömmtum f lágmarki og þctrn skoðun vex nú fylgi. að ekk. e.g. að Uppi cru kenningar um að kalíum- neysla auki áhrif natríumskcrð.ngar til lxkkunar blóðþrýsUngs. Kann þvf að vcra cskilegt að auka neyslu grxnmet.s og ávaxta. Hins vcgar hclst líkamanum betur á kalíum þcgar natrfumneysla er takmörkuð. Flta og fitusýrur. Nokkrar ttlraumr hafa verið gcrðar meö fituskcrt fxði við háþrýstingi, dregið er úr neyslu á mett- aðri fitu og bxtt við fxðið olíu með fjöl- ómcttuðum f.tusýrum. Hff" fram umtalsverð Ixkkun á blóðþrýst- ingi með þessu móti. Áreynsla. Reglubund.n líkamsþjálf- un, svo scm göngur, skokk, hiaup og tund virðist ixkka blóðþrýsting. Vel þjálfað fólk hefur að öðru iöfnu lxen Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn sjúkdómum og slysum Staksteinar glugga i dag í grein í Hjartavernd um háþrýsting og frétt í Morgunblaðinu um ný samtök um fyrirbyggjandi að- gerðir gegn umferðarslysum. 2) Takmarka neyzlu á Hvað ber að varast? Eftir 1950 hafa þjarta- sjúkdómar verið aðal- dánarorsök íslendinga. Með það i huga var fróð- legt að glugga i nýjasta hefti Hjartavemdar (1. tölublað mai 1988). Þar fjallar prófessor Snorri Páll Snorrason um með- ferð háþrýstings án lyfja. Helztu niðurstfiður i mOi hans eru: 1) Háþrýstingur er tvisvar sinnum algengari þjá of feitu fólki en fólki með eðlilegt holdafar. Fyrir hvert kíló sem menn léttast má gera ráð fyrir 1 til 2 mmHg lækk- un á sýstóliskum blóð- þrýstingi. 2) Mikil saltneyzla er samfara hárri tíðni há- þrýstings. Æsldlegt er að minnWn neyzluna niður i 75-100 mmol af natrium á dag (nákvæmlega 4-5 gr. af matarsalti). 3) Lækka má blóðþrýst- ing með þvi að draga úr neyzlu á mettaðri fitu, nota fremur olíu með Qölómettuðum fitusýr- llfTI. 4) Reglubundin líkams- þjálfun (göngur, skokk, hlaup og sund) hjálpa til. Vel þjálfað fólk hefur lægri blóðþrýsting. 5) Tilraunir með kerfis- bundna afslöppun sem lið i meðferð á háþrýstingi hafa sýnt verulegan árangur. 6) Alkóhólneyzla sem fer fram úr 60 ml á dag hækkar blóðþrýsting. Sem sagt: við stiUum að hluta til okkar eigin blóðþrýsting. Ráðleggingar Prófessor Snorri PáU segir í grein sinni: Rétt er að ráðleggja öU- um sem hafa háþrýsting eftirfarandi: 1) Megrast ef um offítu er að ræða, draga úr hitaeiningum i neyzlu. matarsalti. 3) Draga úr neyzlu mett- aðrar fítu. 4) Nota áfengi i hófí. 5) Stunda likamsrækt 6) Vinna gegn streitu." Siðar í grein sinni seg- ir hann: „Búast má við veru- legri lækkun á blóðþrýst- ingi hjá 40-50% þeirra sem fylgja vel framan- greindum lífsregium og nokkrum árangri ly á 10-20% allra þeirra sem hafa diastólu 90 til 104 mmHg. Fylgjast þarf reglulega með blóðþrýst- ingi, jafnt hjá þeim sem ekki nota lyf og hinum, á þriggja til fjögurra mánaða fresti, þvi að búast má við að blóð- þrýstingur hækki aftur i sumum tifeUum. Ætla má að þeir sem þurfa á lyfjameðferð að halda komist af með minni skammt takist þeim að halda framan- greindar regiur. Draga þarf úr lyfjaskömmtum hjá þeim sem svara vel meðferð og láta smátt og smátt á það reyna hvort blóðþrýstingur helzt eðUlegur.“ Meiri hörku Ýmsir aðilar ainna umferðaröryggismálum. Fremst i flnkki eru lög- gjafínn, löggæzlan og Umferðarráð. Morgun- blaðið greinir frá þvi i gær að nýr aðili hafí haslað sé vöU á þessum vettvangi. „Hópur kvenna i Reykjavík hefur tekið sig saman um að hrinda af stað hreinskU- inni umræðu borgaranna um umferðarmál á ís- landi." Markmiðið er að sporna gegn hækkandi slysatiðni vegna gáleysis. Aðspurðar um hug- myndir sinar segja kon- umar „ Við getum skipt hug- myndum okkar niður i þijá þætti. í fyrsta lagi vijjum við knýja fram breytingar á umferðar- fræðslu og ökukennslu. í öðru lagi vijjum við knýja fram breytingar á refsi- löggjöf, sem varðar um- ferðarlagabrot. 1 þriðja lagi vijjum við áherzlu- breytingar i auglýsing- um sem varða umferðar- mál.“ Varðandi fyrsta þátt- inn segja þær „ökuleyfís- aldur of lágan". — „Flest- um slysum valda drengir 17-19 ára og það mætti kannski spyija hvort að- eins ætti að hækka öku- leyfisaldur þeirra." Varðandi þátt tvö segja þær: „Umferðarr- efsOöggjöfín í dag virðist engan árangur bera. Hún er of væg. Sektir eru of lágar.“ Þær tala og um sér- stakan umferðardómstól, rétt eins og fíkniefna- dómstóþ og sneggri við- brogð gegn ölvunar- og hraðakstri. Sviptingu ökuleyfís á staðnum og „fangelsi i tíu daga, eins og gert er i Danmörku, og hirða hflinn þá daga, hvort sem viðkomandi ökumaður á hann eða ekki“. Leita eigi til fólks sem lent hefur i umferðar- slysum varðandi fyrir- byggjandi áróður. Rýmingarsala ÍO-S3% afsláttur Opið til kl. 16.00 laugardaga. Smiðjuvegi 2b Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.