Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988
ir*
ffl
L±JE3
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
EVRÓPUFRUMSÝNING
Á NÝJUSTU MYND PATRICKS SWAYZE
TIGERWARSAW
frcim his :-'¦
[riends
Aione irthei
(Barbára W>
formeí highs,
árt r.w ;>. Jiv
oí' rv.M. Despiti
|edcfc of Clv.ic
past, Karen ;ii!ov.
tiönship io b"
Splunkuný og mjög niögnuo mynd með toppleik-
urunum PATRICK SWATZE (Dirty Dancing og
Striðsvindar) og BARBARA WILLIAMS í aoal-
hlutverkum.
CHUCKS (TIGER) WARSAW flúði að heiman eftir að
hafa sett fjolskyldu sína i rúst. 15 árum síðar ákveður hann
að snúa aftur. En hvað gerist?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - BönnuöInnan 12 ára.
DAUÐADANSINN
Sýndki.11.
Bonnuft innan 16 éra.
AÐEIUFU?
"You're what?\
Sýndkl.3,5,9.
ILLURGRUNUR
liÖBL HÁSKQLABÍQ
mH'JffltasÍMI 22140
SYNIR
OVÆnURINN
I3Í€19€LQ€
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir toppmyndixta:
Sýndkl.6.65.
Bönnuð innan 14 ára.
SiAastasýnhelgll
HÖRKU SPENNUMYND
Leikstjóri myndarínnar er ARCH NICHOLSON, en hann
gerði myndina „RAZORHACK" og sjónvarpsseriuna vin-
sælu „RETURN TO EDEN".
Þega krókódí lli i m NUMUN W ARI drepur þrjár manneskjur
verður mikið óðagot i bænum, en það eru ekki allir sem
vilja drepa hann.
Aðalhlutverk: JOHN JARRAT, NIKRT COGHILL.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönrtuu innan 16 ara.
LEIKSMIÐJAN
ÍSLAND
Sýnir í Vélsmiðjunni Héðni
ÞESSI...ÞESSI MAÐUR
Sýning sunnudag kl. 21.00.
MIÐASALA í SÍMA: 14200
bJ_____;---------------------
i*AceR
Tölvur
#Di^ta^
Skipholti 9. Sfmar 24255 og 622455.
Regnboginn frumsýnirí
dag myndina;
SVÍFURAÐHAUSTI
meðBETTEDAVIS
ogLILLIANGISH.
Collonií
vernd fyrir skóna,'
leöriö, fæturna.
Hjé fagmanninum
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
fR**gtiitH
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
„Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey
ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt
augnablik að finna. Smellur sumarsins."
• •• SV.Mbl.
SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLI.UÐ STÓR-
SPENNU- OG GRÍNMTND SUMARSINS 1988,
ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER
OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM.
SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN.
EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG
BÍÓHÖLLINNI.
Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER,
KRISTIE AIXEY, CLANCY BROWN.
Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö Innan 16 ára.
BANNSVÆÐIÐ
HINES (RUNNING-
SCARED) OG DAEOE
(PLATOON) ERU TOPP-
LÖGREGLUMENN SEM
KEPPAST VIÐ AÐ
HALDA FRIÖINN EN
KOMAST SVO ALDEIL-
IS f HANN KRAPPAN.
TOPPMYND FYRIR
PIG OG ÞíNA
Bönnuð bömum innan 16. <ra.
Sýndkl.5,7,9og11.
SJÓNVARPSFRETTIR VELDISOURINNAR
IBiwHLXíiAíír New&J
Sýndkl.7.30.
SýndkLSoglO
^umarhótel að Búðum
í fjölbreyttri náttúru
Stykkisbólmi.
HÓTEL BÚÐIR á Snœfellsnesi
hefír um árin verið bæði merkilegft
og sérkennilegt hótel og dvalar-
staður, sem hefír margt upp á að
bjóða, þó ekki sé minnst nema á
-^ámhverfíð, Búðarána og ósa henn-
ar, hraunið og sjávarströndina,
sérkennílega kletta og fagurt
landslag. Staðurinn laðar og fjalla-
sýnin svíkur ekki.
Hótelið hefir verið seinustu níu
árin rekið sem hlutafélag af þrennum
hjónum og eru tvenn þeirra búsett í
sveitinni. Hótelið opnaði í maí í vor
með nýjum og áhugasömum hótel-
stjóra, Wilhelm Norðfjörð. Hann lærði
og vann á Hótel Sögu í rúm fimm
ár, var síðan á veitingahúsinu Fóget-
inn þar til hann fór til Bandarikjanna
þar sem hann dvaldi við nám í eitt
og hálft ár og náði þar Cl-gráðu í
hótel- og veitingastaðarekstri. Þá er
á Búðum matreiðslumeistari, Guð-
mundur Sjgurjónsson, og matargerð-
armaður Örn Karlsson sem þar hefir
starfað nokkur sumur. Hann er jafn-
framt listamaður staðarins og teiknar
myndir á matseðlana.
Það er margt sem Búðir hafa upp
á að bjóða. Tjaldstasði eru ágæt í
góðu skjóli, þar er rennandi vatn og
góð salernisaðstaða. Gistirými er fyr-
ir 37 manns í 2ja, 3ja og 4ra manna
herbergjum. 80 sæta veitingasalur
er fyrir samkvæmi o.fl. Verslun með
vegakort, póstkort, filmur, hreinlæt-
isvörur o.fl. Smábátahöfh, bátsferðir,
sjóstangaveiði og veiðileyfi.
Hótelið er sumarhótel og starfar
frá 1. mai til 20. september. Frá 4.
júlí verða þar um þrjár heigar fiski-
dagar með sérstökum fiskréttum sem
nú eru að ná vinsældum, þar má
nefna fisk úr ígulkerjum, slétthala,
margskonar skelfiskrétti, krabba, ál
Hótel Búðir á SnœfeUsnesi.
og þá ekki síst rauðsprettu og kola.
Hótel Búðir hafa starfað eins og
áður segir um fjölda ára. Mestan
heiðurinn að uppbyggingu þess á frú
Lóa Kristjánsdóttir, sem verður
Morgunblaðið/Árni
ógleymanleg þeim sem heimsóttu
Búðir á hennar starfsferli. Hún
byggð' þessa aðstöðu upp við erfið
skilyrði og sýndi að hún var vandan-
um vaxin. _ j^