Morgunblaðið - 02.07.1988, Side 8

Morgunblaðið - 02.07.1988, Side 8
8 [ DAG er laugardagur 2. júlí. Þingmaríumessa 184. dag- ur ársins 1988. Svitúns- messa h. fyrri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.09. Síðdeg- isflóð kl. 20.33. - Stór- streymi flóðhæð 4,00 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 3.49 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn styður aila þá, er ætla að hníga og reisir upp alla niðurbeygða. (Sálm. 145,14.) 1 2 3 ■4 ■ 6 J r m m 8 9 10 U 11 Jsir 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: 1 sekkur, 5 þýtur, 6 setja, 7 hvað, 8 sára, 11 verkfteri, 12 rándýr, 14 rauð, 16 ber. 1ÁDRÉTT: — 1 ungabara, 2 gfleð- in, 3 svelgur, 4 vaxa, 7 mann, 9 dugnaður, 10 gyðingur, 13 nett, 15 keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 engill, 6 ul, 6 dallur, 9 afl, 10 XI, 11 la, 12 sin, 18 dama, 15 áma, 17 atlaga. LÓÐRÉTT: — endaloka, 2 gull, 3 Ul, 4 lúrinn, 7 afar, 8 uxi, 12 sama, 14 mál, 16 Ag. WA ára afmæli. í dag. 2. I U júlí er sjötug Margrét Ó. Hjartar, Asparfelli 8, í Breiðholtshverfí. Milli kl. 15 og 19 í dag, afmælisdaginn, tekur hún á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar sem búa í Litlu- bæjarvör 7 á Álftanesi. ára afmæli. í dag 2. júlí er fimmtugur Pálmi Gislason Eikjuvogi 25, hér í bænum. Hann er formaður Ungmennafél. ís- lands og útibússtjóri Sam- vinnubankans á Suðurlands- braut 18. Hann og kona hans, Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband í Eyrarbakka- kirkju Ágústa María Jóns- dóttir fóstra og Birgir Guð- mundsson byggingar- tæknifr. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn á Hringbraut 74, en þau eru á förum til náms erlendis. Sr. Halldór Reynisson prestur í Hruna gefur brúðhjónin saman. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband í Kópavogskirkju Bryndfs Hreinsdóttir starfs- maður Bókaklúbbsins Veröld og Hilmar Sighvatsson meistaraflokksmaður í Knatt- spymufélaginu Val. Heimili þeirra verður í Bæjartúni 13 í Kópavogi. Sr. Ámi Pálsson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ var sólskin hér í Reykjavík í fyrradag í heil- ar 10 klst., sagði Veðurstof- an i gærmorgun. Ekki var annað á staðarmönnum þar að heyra en að áfram verði norðaustlæg átt og bjart yfir höfuðborginni og landinu sunnan- og vestan- verðu, og sæmilega hlýtt. Svalt i veðri nyrðra. Minnstur hiti í fyrrinótt á láglendinu. 3ja stiga hiti var t.d. á Blönduósi. Hér i bænum var 8 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Duglega hafði rignt austur á Dalatanga og næturúr- koman mældist 19 millim. Þessa sömu nótt f fyrra- sumar var veðrið hér i bæn- um svipað, 7 sitga hiti eftir sólrikan dag. ÞENNAN dag árið 1849 var hið endurreista Alþingi háð fyrst í heyranda hljóði. Um þessar mundir fyrir 50 ámm tilk. frönsk yfírvöld að Djöflaeyjan sem var fanga- nýlenda Frakka í Guiana í S-Ameríku verði lögð niður og engir fangar þangað flutt- ir til afþlánunar. Á VEÐURSTOFUNNI. í nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laus til umsóknar staða yfirdeildarstjóra veðurfars- deildar Veðurstofu íslands. Þessu deildarstjórastarfi hef- ur gegnt um langt árabil frú Adda Bára Sigfúsdóttir. Hún mun senn láta af störfum þar. Það er samgönguráðu- neytið sem auglýsir stöðuna og er umsóknarfrestur settur til 15. þessa mánaðar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Bjarni Sæ- mundsson úr hafrannsóknar- leiðangri. Askja fór í strand- ferð og Kyndill á ströndina. í gær fór Ljósafoss á strönd- ina. Togarinn Engey kom úr söluferð og Arnarfell lagði af stað til útlanda. Þá kom rússneska skemmtiferðaskip- ið Maxim Gorki og fór aftur í gærkvöldi. Væntanlegt var erlent leiguskip til Eimskip Alcione og Skandia fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrkvöld kom Keflavík á strönd. í gær kom Ljósafoss og fór aftur í gærkvöldi á ströndina. ———■—Qj-tA UAJCJ. Þú Ieyfir kannski töskutuðrunni hans Stjána litla að fljóta með, Vigdís mín? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. júlí til 7. júlf, aö báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ing- ólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8Íma 51600. Læknavakt fyrir-bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræöÍ8tööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fréttaaendingar rfkiaútvarpalna á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Ðetlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hiuta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœknlngadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fesðlngarbeimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keffavfkurfeaknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnió Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. U8tasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrlmssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar I Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöli Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.