Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 7 Ólafur R. Grímsson á fund utanríkisráðherra: Óskaði eftir stuðning’i við ráðstefnu um bann við kjarnorkuvopnum ÓLAFIJR Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins hefur óskað eftir því við Steingrím Hermannsson utanrík- isráðherra að ríkisstjórn íslands skrifi rikisstjórnum Banda- ríkjanna, Sovétríkjanna og Bret- lands formlegt bréf til að styðja að haldin verði ráðstefna um samning sem banni kjarnorku- vopnatilraunir. í fréttatilkynningu frá Alþýðu- bandalaginu segir að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gengið á fund Steingríms Hermannssonar í vik- unni og greint honum frá tillögu, sem fimm ríki hafí sent til kjam- orkuveldanna, um að haldin verði formleg samningaráðstefna sem banni aliar tilraunir með kjamorku- vopn. Þessi tillaga sé sett fram á grundvelli samnings um takmark- aðar tilraunir með kjamorkuvopn semg gerður var 1963 og undirrit- aður af 116 ríkjum, þar á meðal íslandi. í fréttinni segir að samkvæmt samningnum sé það réttur sérhvers aðildarríkis að styðja tillögu um breytingar og beri að kalla samn- ingaráðstefnu saman ef */3 hluti aðildarríkjanna sendir formlegt bréf þar um. A allsheijarþingi Samein- uðu þjóðanna hafí bæði árin 1986 og 1987 verði samþykkt með yfír- gnæfandi meirihluta stuðningsá- lyktun við slíka samningaráðstefnu. Ólafur Ragnar setti fram þá skoðun við utanríkisráðherra að mikilvægt væri að ríkisstjóm ís- lands yrði í hópi þeirra ríkja sem þannig lýstu formlegum stuðningi við gerð samnings sem bannaði allaqr tilraunir með kjamorkuvopn. Segir í frétt Alþýðubandalagsins að ákveðið hafi verið að á næstu vikum myndi Ólafur Ragnar láta Steingrími Hermannssyni í té upp- lýsingar um gang málsins og stuðn- ing frá öðmm ríkjum og þeir muni á næstunni eiga fleiri viðræðufundi um málið. Victor Borge vænt- anlegur til landsins Skemmtikrafturinn Victor Borge er væntanlegur til lands- ins og mun hann halda tvenna tónleika á Hótel íslandi dagana 1. og 2. september. Victor Borge kom hingað fyrir nokkram árum og hélt tónleika í Skemmtikrafturinn Victor Borge. Þjóðleikhúsinu. Á tónleikum sínum flytur Borge gamanmál í bland við tónlist. Hann hefur nýlokið hljómleika- ferðalagi um Bandaríkin og kom hann meðal annars fram ásamt Bob Hope við opnun nýrrar menn- ingarmiðstöðvar á vesturströnd- inni. Þess má geta að Victor Borge skemmti við opnun Lincoln Center í New York á sínum tíma. Victor Borge er fæddur í Dan- mörku en fluttist til Banda- ríkjanna ungur að árum. (Úr fréttatilkynningu) CITROÉN 50% Á12 MÁNUÐUM MEÐ FÖSTUM 9% VÖXTUM. ENGIN VERÐTRYGGING Sýningu á verkum Chag- alls að ljúka SÝNINGU Listahátíðar á verk- um Marcs Chagalls i Listasafni íslands lýkur á morgun, sunnu- daginn 14. ágúst. SOMU KJOR A NOTUÐUM BILUM Nú bjóðum við nokkra Citroén AX bíla til afgreiðslu strax á ómótstæðilegum kjörum: Við staðgreiðslu allt að 13% afsláttur eða 50% út og eftirstöðvar með jöfnum afborgunum á 12 mánuðum með 9% föstum vöxtum. Engin verðtrygging. Þegar hafa 11—12 þúsund manns séð sýninguna en á henni eru verk í eigu dóttur listamanns- ins. Listasafn íslands er opið kl. 11-17. (Fréttatilkynning) Heiti potturinn: Tónleikar Auk þess að bjóða þessi frábæru kjör, viljum við benda á, að aldrei áður hafa Citroén bílar verið boðnir á hagstæðara verði. Hvar annars staðarfærð þú nýjan bíl í þessum gæðaflokki á aðeins kr. 359.000,- □ Citroén AX - Einstakir aksturseiginleikar S3 Citroén AX - Verðlaunabíll ársins 1987 0 Citroén AX - Ótrúlega sparneytinn eða allt niðu í 3.91 á pr. 100 km. Líttu á allar hliðar málsins og við bjóðum þig velkominn í Lágmúla 5. Ellenar og Kristjáns ELLEN Kristjánsdóttir, söng- kona, og Kristján Kristjánsson, munnhörpu- og gitarleikari, halda blústónleika í Heita pott- inum í Duus-húsi á morgun, sunnudag. Með þeim leika Eyþór Gunnars- son á hljómborð, Gunnlaugur Bri- em á trommur, Magnús Eiríksson á gítar og Birgir Bragason á bassa. Ellen og Kristján eru systkin, hún er landsþekkt söngkona en Kristján hefur undanfarin ár verið búsettur í Svíþjóð þar sem hann hefur stundað tónlistarnám og leikið víða um Evrópu með ýmsum tónlistarmönnum. Tónleikamir hefjast klukkan 22. Opið laugardag frá kl. 13-17 virka daga frá kl. 09-18 G/obus? Lágmúla 5 Fréttatilkynning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.