Morgunblaðið - 13.08.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.08.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 M«27 t*æ- i • | ••• __ • neuier Mesti kjorgripur Ýmsir hafa talið að eyðing skóglendis væri yfirvofandi vegna mikillar pappirsnotkunar. Afleiðingar þess hafa verið til sérstakr- ar athugunar lyá þeim á Taipei varðandi möguleikann á því að klósettpappír gæti skort. Á sýningu, sem nú er haldin þar eystra, kemur í Ijós að tæknimenn þar hafa leyst þennan vanda með þvi að finna upp þetta stórmerkilega hreinlætistæki sem gerir klósett- pappír með öUu óþarfan. í frétt um sýninguna segir að vélin sé helzti kjörgripur hennar. Hún er tölvustýrð og sjá kröftugar vatnsbunur og loftblástur um lokalið þessarar athafnar sem al- mennt er talin persónulegust allra. Noregur og EB: Deilt um aflamörk við Júgóslavía: Þjóðernisbar- átta Serba helduráfram Nova Pazova. Reuter. SERBAR hópuðust saman { Voj- vodina-héraði i Júgóslayíu í gær tíl að lýsa yfir stuðningi við kröfu formanns kommúnistaflokksins i sambandsríkinu Serbíu um að hér- uðin Kosovo og Vojvodina verði sett undir bein yfirráð stjómar- innar í Serbíu. Með mótmælunum vilja Serbamir fá yfiryöld í Kosovo og Vojvodina til að fallast á stjómarskrárbreytingu sem gerir ráð fyrir að hémðin tvö verði hluti Serbíu og missi núverandi sjálfsforræði sitt. Yfirvöld Í.Kosovo hafa ekki tekið kröfu Serbanna vel og segjast neydd til að taka tillit til meirihluta íbú- anna. Átta af hveijum niu íbúum í Kosovo em Albanir. Af íbúum Voj- vodina, sem em tvær miljónir, em 55% Serbar og 45% Ungveijar. Mótmælin í gær fóm fram i bæn- um Nova Pazova u.þ.b. 20 kílómetra frá Belgrad, höfuðborg Júgóslavtu. Serbar í Nova Pazova, sem em ákaf- ir stuðningsmenn Milosevics, leið- toga kommúnistaflokksins i Serbíu, hafa mikið látið að sér kveða í mót- mælum að undanfömu. Talið er að barátta Serba í Kosovo og Vojvodina muni ná hámarki sinu með fjöldafundi sem boðað hefur verið til í Belgrað um miðjan septem- ber. Svalbarða Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunbladsins. Framkvæmdastjórn Evrópu- bandalagsins hefur hafnað tillög- um Norðmanna um niðurskurð á þorskafla bandalagsins við Sval- barða. Vegna lélegs ástands þorskstofnsins á þeim slóðum, hafa Norðmenn lagt til 22% nið- urskurð á aflaheimildum bæði sinna eigin skipa og EB. Banda- lagið vill hins vegar ekki fallast á meiri niðurskurð en 12% til eigin flota. Samningur Norðmanna og EB gerir ráð fyrir 21 þúsund tonna þorskafla við Svalbarða á þessu ári. Bandalagið hefur lýst sig reiðu- búið til að minnka hann í 18.500 tonn eða um 12%. Ljóst er að ágreiningur er um þessa tillögu framkvæmdastjómarinnar bæði af hálfu Norðmanna, sem telja hana ganga allt of skammt, og eins innan bandalagsins sjálfs en Spánveijar t.d., sem úthlutað var 9.500 tonn- um, hafna öllum niðurskurði. Fiski- mið við Svalbarða em undir sameig- inlegri stjóm Sovétríkjanna og Nor- egs; bæði ríkin hafa fallist á að draga úr sókn flota sinna. Gert var ráð fyrir 630 þúsund tonna þorsk- afla við Svalbarða á þessu ári sem eftir niðurskurðinn verður 491 þús- und tonn. Hlutdeild EB í þessum afla er nálægt 3,2%. í erindi, sem framkvæmdastjóm EB sendi ríkisstjómum aðildarríkj- anna, kemur fram að EB fellst á röksemdir Norðmanna fyrir nauð- syn friðaraðgerða en bent er á að hlutfallslega muni niðurskurðurinn koma harðast niður á fiskimönnum bandalagsins. Aðstæður þeirra til að sækja á þessi mið séu mun verri en sovéskra eða norskra físki- manna. Þá beri og að líta á að hlut- deild þeirra í heildaraflanum sé lítil. Það sé því réttlætanlegt að skerðing bandalagsins sé helmingur þeirrar skerðingar sem Norðmenn og Sov- étmenn taka á sig. Norsk stjóm- vöid halda hins vegar fast í þá kröfu að EB minnki afla sinn í 16.200 tonn. Vegna sumarleyfa í Brussel verður ekki unnið að íausn þessara deilna fyrr en í september. Eftirlitsmenn með kjarnorkutilraunum Rússa gómaðir: Ætluðu að smygla grjóti, gaddavír og skrúflykli Washington. Reuter. Bandaríkjastjóm viðurkenndi um hefði mátt fá upplýsingar um í gær að þrír bandarískir jarð- sovézkar kjamorkusprengingar. fræðingar, sem fylgdust með Marlin Fitzwater, talsmaður Iqarnorkutilraunum Sovét- Bandaríkjastjómar, sagði í gær að manna, hefðu verið staðnir að mennimir hefðu verið gripnir við verki er þeir reyndu að smygla „óleyfilega minjagripasöfnun." í gtjótsýnum og ýmsu dóti burt fórum þeirra fimdust gijótsýni, af tilraunasvæði 17. júlí sl. gaddavírsbútar, skrúflykill ogham- Talið er að atvikið geti komið ar. Samkvæmt samningi risaveld- sér illa fyrir Bandaríkjamenn á anna er óheimilt að taka nokkum sama tíma og samningi risaveld- skapaðan hlut burt af tilrauna- anna um eyðingu meðaldrægra svæðum, ekki einu sinni búnað, kjamaflauga er hrint í framkvæmd sem viðkomandi eftirlitsmenn hafa og samtímis þvi að þau sýna batn- komið upp og notað. andi sambúð í verki með því að ræða sameiginlegar kjamorkutil- Jarðfræðingamir eru starfs- raunir. ménn verktakafyrirtækis, sem Bandarísk yfirvöld neituðu því í Bandaríkjastjóm réð til þess að gær að mennimir hefðu verið fylgjast með kjamorkutilraunum staðnir að njósnum. í gijótsýnun- Sovétmanna. Hjartans kveðjur ogþakkir til allra, sem glöddú mig á 80 ára afmœlisdaginn með heimsóknum, gjöfum og skeytum. GuÖ bléssi ykkur öll. GuÖný Björnsdóttir. Til sölu Þessi gullfallegi antik kolaofn er til sölu á 120.000 kr. Upplýsingar í síma 93-12817. Sérblað á miðvikudögum Hvaðerí =~=- blaðinu? 5*--- d Myndasögur, þrautír og efni frá börnum. Auglýsingar í barnablaðið þurfa að hafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 17.00. á föstudögum. 3M*vgunfcIaMfe - blað allra landsmanna Breiðholt — Bolholt Ýfj. 17. ágústtil 1. sept. í form fyrir veturinn! 90 tíma hörkupúl, og svitatímar Innritunarsími 83730 frá kl. 16-19 P.s. Karl Barbee frá N.Y. kemur í september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.