Morgunblaðið - 13.08.1988, Side 48

Morgunblaðið - 13.08.1988, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 48 NIKITAUTLI Sýnd kl. 7 og 9. ENDASKIPTI Sýnd kl. 3,5og 11. i; LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Fmmsýnir VON OG VEGSEMD A celebration of famlly. A vislon of love. Amemolrofwar. All through the eyes of a chlld. A Film BtIorn boorman „Geta strið verið skemmtileg} Breska leikstjóran- um John Borman þótti seinni heimstyrjöldin ein- hver skemmtilegasti timi lifsins og hefnr endur- skapað þa upplifun sem stríðið var fyrir hann sem krakka í Bretlandi í þessari frábteru, cinstaklega skemmtilegu gamanmynd studdur úrvalsleikur- um og dásamlegum minningum." ★ ★★V* AI. MBL. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd. byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjóldina öðrum augum en flcstir. ^ I'.ið var skemmtilcgasti timi lifs hans. Skólinn var lokaður, á nætumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tima til að ala bann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn Johns Boormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 3,5,7,9.05 og 11.10. SIMI 22140 S.YNIR META ÐSÓK NA RM YNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII DundeeH UMSAGNIR BLAÐA: „Dundee er ein jákvæðasta og geð- þekkasta hetja hvita tjaldsins um ára- bil og nær til allra aldurshópa/ ★ * * SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Comell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SÍÐASTA SÝNHELGI! Tid til Kærlighed (Tjekhov, Tjekhova) af Fran$ois Nocher ANN-MARIMAX HANSEN & JESPER LANGBERG ’ ’ FREMRAGENDE SPIL’ ’ - ”FL0T FORESTILUNG” ”STJERNETEATER FOR TO, DER KAN KUNSTEN” DANSKUR TVÍLEIKUR SÝNING í IÐNÓ FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ t 19. ÁGÚST KL. 20.30. AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING! MIÐASALA í IÐNÓ MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS. DÍCCCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ORVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI- SON FORD BORDÐ AF í KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f PESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, ^BRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HIN- UM SNJALLA LELKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGLR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG í „WITNESS" OG 4NDIANA JONES" EN ,BRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL PESSA Sjáðu úrvalsmyndina ,JFRANTIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanaki. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath hrputtnn cúntímal — Bönnuð innan 14 ára. RAMBOIII STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndm í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5 og 9. Sýndkl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. Borgin breyt- ir um svip DANSSALURINN á Hótel Borg breyttí um svip um síðustu helgi og í framhaldi af því var ráðinn nýr skemmtanastjóri, Arnór Hauksson. í frétt frá Borginni segir, að plötuþeytar séu nú á dansgólfínu í beinu sambandi við gestina, sem geta beðið um óskalög og sent kveðjur til vina og kunningja allt kvöldið. Stuttar uppákomur verði um hveija helgi og verði gestir þátttakendur í því jafnt og utanað- komandi listamenn. Þá segir að nýi salurinn, sem nú heitir Fánasalur, hafí verið innrétt- aður að mestu upp á nýtt með það fyrir augum, að hljómsveitir leiki fyrir dansi um helgar, og einnig verði bryddað upp á ýmsum nýjung- um í kráarstemningu. Leiðrétting Vegna mistaka slæddust villur inn í grein dr. Benjamíns H. J. Eiríkssonar, „Vandinn mikli - Fyrsta grein“. Þar stendur: „Vegna þess að atvinnurekendur hafa ekki afl til þess að standa gegn þeim þrýstingi, sem sífellt lækkar kostn- aðinn." Þar á að standa: „Vegna þess að atvinnurekendur hafa ekki afl til þess að standa gegn þeim þrýstingi, sem sffellt hækkar kostnaðinn." í sömu grein féll einn- ig niður hluti setningar. Hún á að vera svona: „Vilji launþegasamtök- in fá að ráða kaupgjaldinu, þá verða þau að sætta sig við það, að verðlag- ið lagi sig eftir því kaupgjaldi sem þau hafa ákveðið og knúið fram, ef vel á að fara, þvf að kaupgjaldið er framleiðslukostnaðurinn.“ Morgunblaðið biður greinarhöf- und velvirðingar á þessum mistök- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.