Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 48 NIKITAUTLI Sýnd kl. 7 og 9. ENDASKIPTI Sýnd kl. 3,5og 11. i; LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Fmmsýnir VON OG VEGSEMD A celebration of famlly. A vislon of love. Amemolrofwar. All through the eyes of a chlld. A Film BtIorn boorman „Geta strið verið skemmtileg} Breska leikstjóran- um John Borman þótti seinni heimstyrjöldin ein- hver skemmtilegasti timi lifsins og hefnr endur- skapað þa upplifun sem stríðið var fyrir hann sem krakka í Bretlandi í þessari frábteru, cinstaklega skemmtilegu gamanmynd studdur úrvalsleikur- um og dásamlegum minningum." ★ ★★V* AI. MBL. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd. byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjóldina öðrum augum en flcstir. ^ I'.ið var skemmtilcgasti timi lifs hans. Skólinn var lokaður, á nætumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tima til að ala bann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn Johns Boormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 3,5,7,9.05 og 11.10. SIMI 22140 S.YNIR META ÐSÓK NA RM YNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII DundeeH UMSAGNIR BLAÐA: „Dundee er ein jákvæðasta og geð- þekkasta hetja hvita tjaldsins um ára- bil og nær til allra aldurshópa/ ★ * * SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Comell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SÍÐASTA SÝNHELGI! Tid til Kærlighed (Tjekhov, Tjekhova) af Fran$ois Nocher ANN-MARIMAX HANSEN & JESPER LANGBERG ’ ’ FREMRAGENDE SPIL’ ’ - ”FL0T FORESTILUNG” ”STJERNETEATER FOR TO, DER KAN KUNSTEN” DANSKUR TVÍLEIKUR SÝNING í IÐNÓ FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ t 19. ÁGÚST KL. 20.30. AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING! MIÐASALA í IÐNÓ MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS. DÍCCCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ORVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI- SON FORD BORDÐ AF í KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f PESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, ^BRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HIN- UM SNJALLA LELKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGLR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG í „WITNESS" OG 4NDIANA JONES" EN ,BRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL PESSA Sjáðu úrvalsmyndina ,JFRANTIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanaki. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath hrputtnn cúntímal — Bönnuð innan 14 ára. RAMBOIII STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndm í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5 og 9. Sýndkl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. Borgin breyt- ir um svip DANSSALURINN á Hótel Borg breyttí um svip um síðustu helgi og í framhaldi af því var ráðinn nýr skemmtanastjóri, Arnór Hauksson. í frétt frá Borginni segir, að plötuþeytar séu nú á dansgólfínu í beinu sambandi við gestina, sem geta beðið um óskalög og sent kveðjur til vina og kunningja allt kvöldið. Stuttar uppákomur verði um hveija helgi og verði gestir þátttakendur í því jafnt og utanað- komandi listamenn. Þá segir að nýi salurinn, sem nú heitir Fánasalur, hafí verið innrétt- aður að mestu upp á nýtt með það fyrir augum, að hljómsveitir leiki fyrir dansi um helgar, og einnig verði bryddað upp á ýmsum nýjung- um í kráarstemningu. Leiðrétting Vegna mistaka slæddust villur inn í grein dr. Benjamíns H. J. Eiríkssonar, „Vandinn mikli - Fyrsta grein“. Þar stendur: „Vegna þess að atvinnurekendur hafa ekki afl til þess að standa gegn þeim þrýstingi, sem sífellt lækkar kostn- aðinn." Þar á að standa: „Vegna þess að atvinnurekendur hafa ekki afl til þess að standa gegn þeim þrýstingi, sem sffellt hækkar kostnaðinn." í sömu grein féll einn- ig niður hluti setningar. Hún á að vera svona: „Vilji launþegasamtök- in fá að ráða kaupgjaldinu, þá verða þau að sætta sig við það, að verðlag- ið lagi sig eftir því kaupgjaldi sem þau hafa ákveðið og knúið fram, ef vel á að fara, þvf að kaupgjaldið er framleiðslukostnaðurinn.“ Morgunblaðið biður greinarhöf- und velvirðingar á þessum mistök- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.