Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 31
'i-iii '3iíik\ U í li -W U UU-WU .-í<Í4>iU» ti-=J,U,V. MORGUNBLAÐIÐ, tAUGARDAGUR'27. AGUST.1988 '' ilg '31 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Metþátttaka var í Sumarbrids sl. þriðjudag. 60 pör mættu til leiks og var spilað í 4 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör); A) Eiður Guðjohnsen — Gunnar Bragi Kjartansson Eyjólfur Magnússon — 258 Rúnar Ragnarsson Oliver Kristófersson — 243 Þráinn Sigurðsson Jón Stefánsson — 235 Sveinn Sigurgeirsson Guðrún Jóhannesdóttir — 228 Gróa Guðnadóttir Esther Valdimarsdóttir — 215 Lovísa Eyþórsdóttir Ólína Kjartansdóttir — 211 Ragnheiður Tómasdóttir B) Jakob Knstinsson — 211 Magnús Ólafsson Björgvin Þorsteinsson — 190 Jón S. Gunnlaugsson Ásthildur Sigurgísladóttir — 168 Lárus Amórsson Gunnar Þórðarson — 163 Sigfús Þórðarson Amór Ragnarsson — 162 Steingrímur Þórisson Jón Guðmundsson — 162 Úlfar Guðmundsson C) Gestur Jónsson — 161 Friðjón Þórhallsson Friðrik Jónsson — 189 Lúðvík Wdowiak Ámína Guðlaugsdóttir — 181 Bragi Erlendsson Ársæll Vignisson — 177 Trausti Harðarson Sigrún Jónsdóttir — 175 Ingólfur Lilliendahl Hjördís Eyþórsdóttir — 166 Jacqui McGrea, 162 D) Andréz Þórarinsson — Þórarinn Andrewsson 271 Cecil Haraldsson — Jón Viðar Jónmundsson 252 Anton R. Gunnarsson — Hjálmar S. Pálsson 240 Gylfí Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 235 Rögnvaldur Möller — Þórður Möller 225 Hermann Tómasson — Jón Ingi Bjömsson 220 Baldur Bjartmarsson — Einar Asbjömsson 220 Og staða efstu manna breytist lítið. Efstur er Sveinn Sigurgeirsson með 408 stig. Næstu menn em: Anton R. Gunnarsson 315, Jakob Kristinsson 277, Jón Stefánsson 262 og Guðlaugur Sveins- son/Magnús Sverrisson 251. Sumarbridge 1988 lýkurfímmtu- daginn 8. september. Samtals munu því spilakvöldin í sumar verða 37 eða fleiri en nokkm sinni fyrr. Meðalþátttaka á kvöldi stefnir í 50 pör (tæplega) eða 100 pör á viku. Yfír 270 spilarar hafa hlotið stig, en þess ber að gæta að töluvert margir spilarar hafa engin stig hlot- ið til þessa. Opna afmælismótið á Sig'lufirði Fullbókað er í Opna afmælismót- ið á Siglufírði, sem spilað verður helgina 3.-4. september nk. Yfír 50 pör' (100 manns) em skráð til leiks. Vegna þessa er áríðandi að þau sem skráð em staðfesti þátt- töku sína fyrir 1. september, með því að hafa samband við Ásgrím Sigurbjömsson í s: 96-71228 eða Viðar Jónsson í s: 96-71835. Stjóm félagsins áskilur sér rétt til að skipa pömm í mótið, staðfesti keppendur ekki skráningu sína. Einnig vill stjóm BS minna keppendur á að tryggja sér gistingu í tíma. Hópferð verður frá Reylgavík, frá Bridssambandinu í Sigtúni 9, og verður lagt af stað kl. 16 á föstu- deginum 2. september. Hátt í 30 spilarar em skráðir í ferðina. Hægt er að bæta við í hópinn. Uppl. á skrifstofu Bridssambandsins. Spilamennska í mótinu hefst kl. 20.30 árdegis og verður spilað eftir Mitchell-fyrirkomulagi, þijár x 29 spila lotur. Keppnisstjóri verður Hermann Lámsson en Margrét Þórðardóttir mun annast tölvuút- reikning í mótinu. Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 28. ágúst 1988. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. B REIÐHOLTSKIRKJ A: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Ein- söngur: Guðrún Jónsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðs- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Hunger Frið- riksson. Sr. Lárus Halldórsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Lárus Halldórsson. Kl. 16:00 — Orgelleikur. Marteinn H. Friöriksson leikur á nýja orgel- ið í Viðeyjarkirkju í 30 mín. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13.' Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA— OG HÓLAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrót Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín Jónsdóttir. Sr. Cecil Har- aldsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Grönd- al. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþiónusta kl. 11. Prestur sr. Ólöf Ólafsdóttir. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefndin. LAUGARNESSÓKN: Laugardaginn 17. ágúst: Messa í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Guðs- þjónusta í Áskirkju sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. ÓLafur Jó- hannsson. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18:20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guöni Gunnarsson skólaprestur mess- ar. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Seljasókn. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- urJónasson. Sr. Guðmundurörn Ragnarsson. Guðspjall dagsins: Lúk. 10.: Miskunnsaml Samverjinn HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Skírnarathöfn. DÓMKIRKJA Kirkja Krists Kon- ungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Há- messa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM & KFUK: Almenn samkoma Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Ræðu- maður Skúli Svavarsson kristni- boði. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16. Klukkan 20.30 verður kristni- boðssamkoma. Kapt. Miriam Óskarsdóttir syngur og talar og brigadierarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Fórn verður tek- in til starfs Miriam í Panama. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa á Háaleitisbraut 58—60 kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Messað á Mosfelli kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín Jóhannsdóttir. Sr. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sjó Víðistaðakirkja. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. laugardaga 8QP-I8QP sunnudaga IIQP-I8QP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.