Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 9

Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 9 AI.IT í MÖRVERKIÐ B.B.BY6GINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti. Slmi 671440 umxs’ * blendt- Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.485.520,- 1. vinningur var kr. 2.066.997,- Aöeins einn þátttakandi var með 5 réttar tölur. 2. vinningur var kr. 618.844,- og skiptist hann á milli 131 vinningshafa, kr. 4.724,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.440.891,- og skiptist á milli 4.327 vinn- ingshafa, sem fá 333 krónur hver. BÓNUSTALA Bónusvinningur var kr. 358.788,- og skiptist hann á 4 vinningshafa, kr. 89.697,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 ....................................... Kvótínn og niðurfærslan Forystugrein DV hefst á frásögn af „vikulegri biðröð í Tryggvagötunni eftir leyfi til að afla gjaldeyris með þvi að flytja út ferskan fisk“. . Taiað er um biðraðir „sem lengzt hafl úr hálf- um sólarhring í hálfan annan“. — „Ekki er vitað tíl, að biðraðir í Sov- étríkjunum hafi náð svo háum aldri, þegar ástandið var sem verst þar eystra,** segir blaðið. Síðar í greininni segin „Eins og fslenzks stjómvitrings er von og vísa hefur sjávarútvegs- ráðherra bannað, að upp- lýst sé, hveijir hafi hveiju sinni náðarsam- legast fengið leyfl til að afla gjaldeyris fyrir þjóð- arbúið með þvi að flytja út ferskan fisk. Niður- staða skömmtunar hans er leyndarmál. Þjóðin sættir sig nokk- um veginn við þetta ástand, sem á sér ekki margar hliðstæður i ná- lægum löndum. Fólk vill í rauninni skömmtun og biðraðir, ef ekki þarf að nefna hlutina þessum réttu nöfnum, heldur öðrum nöfnum á borð við „kvóta" eða „niður- færslu“.“ Miðstýring 1 sjávarútvegi Mergurinn málsins i sjávarútvegi er að taka þann afla, sem veiðiþol nytjafiska stendur til, með sem minnstum til- kostnaði i útgerð, og vinna þann veg að sem hæst verð fáist fyrir af- urðimar. Þannig skilar þessi undirstöðugrein mestum arði f þjóðar- búið. Það kann hinsvegar ekki góðri lukku að stýra að færa sjávarútveginn f fjötra opinberrar stjóm- sýslu. Tilhneiging i þá átt hefur þó aukizt hin síðari árin. Vandi atvinnugrein- arinnar hefur vaxið en ekki rénað með auknum stjómvaldsafskiptum, ef marka má frásagnir fjöl- Útgáfufólag: FRJALS FJOLMIÐLUN HF. Stjórnarformaöur og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JONAS KRISTJANSSON og ELLERT B. SCHRAM Aóstoöarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLANO JONSSON Fréttastjóri: JÖNAS HARALDSSON Auglýs.ngastjórar: PALL STEFANSSON og INGOLFUR P. STEINSSON Ritstjórn. skrifstofur. auglýsingar, smáauglýsingar. blaöaafgreiósla. áskrift. ÞVERHOLTl 11. SlMI 27022 Setning. umbrot. mynda- og plotugerö: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJOLMIÐLUNAR HF.. ÞVERHOLTI 11 Prentun: ARVAKUR HF. - Askriftarverö á mánuói 800 kr. Verö i lausasolu virka daga 75 kr. - Helgarblaó 90 kr. Skipulagt með skömmtun Hin vikulega biðröö í Tryggvagötunni eftir leyfi til að afla gjaldeyris með því að flytja út ferskan fisk hefur lengzt úr háífum sólarhring í hálfan annan. Ekki er vitað til, að biðraðir í Sovétríkjunum hafi náð svo háum aldri, þegar ástandið var sem verst þar eystra. Skömmtun og biðraðir Skömmtun og biðraðir einkenna þjóðfélög sósíalismans í A-Evrópu. Sú var tíð að þessi hvimleiðu fyrirbæri settu allnokkurn svip á daglegt líf íslendinga. Dagblaðið Vísir heldur því fram í forystugrein um helgina að skipu- lagshyggjan, skömmtunaráráttan og ofstjórn- arhneigðin setji ennþá svip á íslenzkt sam- félag. I því sambandi er vitnað til stefnu og stjórnsýslu Framsóknarflokksins. Staksteinar glugga í DV í dag. miðla Og tfllamannn sjáv- arútvegs siðustu mánuði og misseri. Stjórnvöld, sem sjávar- útvegur heyrir undir, hafa haft vaxandi af- skipti af markaðssetn- ingu aflans, samanber tilvitnaða forystugrein DV um „tveggja og hálfs sólarhrings" biðraðir út- flytjenda ferskfisks. Á sama tima og erfiðlegar gengur en stundum áður að koma freðfiski á er- lendan markað — og birgðir hafa safnazt upp í vinnslu- og sölustöðvum — safnar stjómsýslan vikulegum biðröðum férskfiskútflytjenda. Stjórrdyndið hefur sum sé ennþá sin tök i undirstöðugreinum íslenzks þjóðarbúskapar. Það hefur ofan i kaupið sett í vaxandi mæli mark sitt á íslenzkan sjávarút- veg. Ef fram heldur sem horfir kunnum við að ' lenda, hvað framtak i þessum atvinngreinum varðar, i svipaðri stöðu og hér var fyrir viðreisn, á fimmta og sjötta ára- tugnum, þegar höftin og skömmtunin réðu ennþá ferð á öllum sviðum. Viðreisn Á timum tveggja heimsstyijalda (1914- 1918 og 1939-1944) sáu vestræn ríki sig knúin til að taka upp höft og skömmtun á flestum sviðum. Þessi ríki vóru hinsvegar fjjót tál, flest hver, að losa sig við fjötr- ana þegar friður komst á sem og eðlilegt sam- skiptaástand bæði innan ríkja og á milli þeirra. Þetta gilti um flest lönd V-Evrópu, hvort sem þau lutu stjóm jafnaðar- manna eða fijálslyndari flokka. íslendingar vóru hins- vegar á seinni skipunum í þessum efnum. Það var ekki fyrr en á tímum við- reisnar, 1959-1971, sem umtalsverð skref vóm stigin frá höftum til fijálsræðis í islenzku at- vinnu- og efnahagslifi. Hér sem annars staðar fylgdi gróska í kjölfar aukins fijálsræðis. Það hefur heldur ekki betur tekizt til um efnahags- stjóm á lýðveldistfman- um en á ellefu árum við- reisnar. Verðbólga var að meðaltali innan við 10% á ári og stundum vel innan þeirra marka öll viðreisnarárin. Skömmtunar- valdið Það eitt, hve höfundi forystugreinar DV, sem hér að framan var vitnað til, er mikið niðri fyrir og hvassyrtur þegar hann ræðir skömmtunar- áráttuna sem enn er við lýði, sýnir alvöm málsins, að ætia má. Hann segir orðrétt: „Þjóðarvijji og ráð- herrahagsmunir fara saman og orsaka hinn sérstæða íslenzka efna- hagsvanda, sem magnað- ur er með endalausum handaflsgerðum i vöxt- um, gengisskráningu, seðlaprentun, niður- greiðslum, millifærslum, uppbótum, niðurfærslum og allskynsfærslum. Ráðherrar hafa skömmtunarvaldið, sem byggzt hefur upp í mörg- um handaflsgerðum á löngum tíma. Það er valdið, sem máli skiptir í skömmtunarríki. Fyrir þvi valdi kijúpa flestir, líka þeir, sem verið er að misþyrma hveiju sinni. Og margir vijja hlutdeild i þessu valdi“. 1 MILLJÓN VERÐURAÐ 1 ■ • Maður á 45. aldursári leggur fyrir eina milljón króna og kaupir skuldabréf með 10% föstum vöxtum. Eftir 7,3 ár verður sú fjárhæð orðin 2 milljónir, 4 milljónir eftir 14,6 ár og 8 milljónir eftir 21,9 ár en þá er maðurinn á 67. aldursári. Sú íjárhæð nægir fyrir 67 þúsund króna mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 94 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.