Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 9 AI.IT í MÖRVERKIÐ B.B.BY6GINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti. Slmi 671440 umxs’ * blendt- Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.485.520,- 1. vinningur var kr. 2.066.997,- Aöeins einn þátttakandi var með 5 réttar tölur. 2. vinningur var kr. 618.844,- og skiptist hann á milli 131 vinningshafa, kr. 4.724,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.440.891,- og skiptist á milli 4.327 vinn- ingshafa, sem fá 333 krónur hver. BÓNUSTALA Bónusvinningur var kr. 358.788,- og skiptist hann á 4 vinningshafa, kr. 89.697,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 ....................................... Kvótínn og niðurfærslan Forystugrein DV hefst á frásögn af „vikulegri biðröð í Tryggvagötunni eftir leyfi til að afla gjaldeyris með þvi að flytja út ferskan fisk“. . Taiað er um biðraðir „sem lengzt hafl úr hálf- um sólarhring í hálfan annan“. — „Ekki er vitað tíl, að biðraðir í Sov- étríkjunum hafi náð svo háum aldri, þegar ástandið var sem verst þar eystra,** segir blaðið. Síðar í greininni segin „Eins og fslenzks stjómvitrings er von og vísa hefur sjávarútvegs- ráðherra bannað, að upp- lýst sé, hveijir hafi hveiju sinni náðarsam- legast fengið leyfl til að afla gjaldeyris fyrir þjóð- arbúið með þvi að flytja út ferskan fisk. Niður- staða skömmtunar hans er leyndarmál. Þjóðin sættir sig nokk- um veginn við þetta ástand, sem á sér ekki margar hliðstæður i ná- lægum löndum. Fólk vill í rauninni skömmtun og biðraðir, ef ekki þarf að nefna hlutina þessum réttu nöfnum, heldur öðrum nöfnum á borð við „kvóta" eða „niður- færslu“.“ Miðstýring 1 sjávarútvegi Mergurinn málsins i sjávarútvegi er að taka þann afla, sem veiðiþol nytjafiska stendur til, með sem minnstum til- kostnaði i útgerð, og vinna þann veg að sem hæst verð fáist fyrir af- urðimar. Þannig skilar þessi undirstöðugrein mestum arði f þjóðar- búið. Það kann hinsvegar ekki góðri lukku að stýra að færa sjávarútveginn f fjötra opinberrar stjóm- sýslu. Tilhneiging i þá átt hefur þó aukizt hin síðari árin. Vandi atvinnugrein- arinnar hefur vaxið en ekki rénað með auknum stjómvaldsafskiptum, ef marka má frásagnir fjöl- Útgáfufólag: FRJALS FJOLMIÐLUN HF. Stjórnarformaöur og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JONAS KRISTJANSSON og ELLERT B. SCHRAM Aóstoöarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLANO JONSSON Fréttastjóri: JÖNAS HARALDSSON Auglýs.ngastjórar: PALL STEFANSSON og INGOLFUR P. STEINSSON Ritstjórn. skrifstofur. auglýsingar, smáauglýsingar. blaöaafgreiósla. áskrift. ÞVERHOLTl 11. SlMI 27022 Setning. umbrot. mynda- og plotugerö: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJOLMIÐLUNAR HF.. ÞVERHOLTI 11 Prentun: ARVAKUR HF. - Askriftarverö á mánuói 800 kr. Verö i lausasolu virka daga 75 kr. - Helgarblaó 90 kr. Skipulagt með skömmtun Hin vikulega biðröö í Tryggvagötunni eftir leyfi til að afla gjaldeyris með því að flytja út ferskan fisk hefur lengzt úr háífum sólarhring í hálfan annan. Ekki er vitað til, að biðraðir í Sovétríkjunum hafi náð svo háum aldri, þegar ástandið var sem verst þar eystra. Skömmtun og biðraðir Skömmtun og biðraðir einkenna þjóðfélög sósíalismans í A-Evrópu. Sú var tíð að þessi hvimleiðu fyrirbæri settu allnokkurn svip á daglegt líf íslendinga. Dagblaðið Vísir heldur því fram í forystugrein um helgina að skipu- lagshyggjan, skömmtunaráráttan og ofstjórn- arhneigðin setji ennþá svip á íslenzkt sam- félag. I því sambandi er vitnað til stefnu og stjórnsýslu Framsóknarflokksins. Staksteinar glugga í DV í dag. miðla Og tfllamannn sjáv- arútvegs siðustu mánuði og misseri. Stjórnvöld, sem sjávar- útvegur heyrir undir, hafa haft vaxandi af- skipti af markaðssetn- ingu aflans, samanber tilvitnaða forystugrein DV um „tveggja og hálfs sólarhrings" biðraðir út- flytjenda ferskfisks. Á sama tima og erfiðlegar gengur en stundum áður að koma freðfiski á er- lendan markað — og birgðir hafa safnazt upp í vinnslu- og sölustöðvum — safnar stjómsýslan vikulegum biðröðum férskfiskútflytjenda. Stjórrdyndið hefur sum sé ennþá sin tök i undirstöðugreinum íslenzks þjóðarbúskapar. Það hefur ofan i kaupið sett í vaxandi mæli mark sitt á íslenzkan sjávarút- veg. Ef fram heldur sem horfir kunnum við að ' lenda, hvað framtak i þessum atvinngreinum varðar, i svipaðri stöðu og hér var fyrir viðreisn, á fimmta og sjötta ára- tugnum, þegar höftin og skömmtunin réðu ennþá ferð á öllum sviðum. Viðreisn Á timum tveggja heimsstyijalda (1914- 1918 og 1939-1944) sáu vestræn ríki sig knúin til að taka upp höft og skömmtun á flestum sviðum. Þessi ríki vóru hinsvegar fjjót tál, flest hver, að losa sig við fjötr- ana þegar friður komst á sem og eðlilegt sam- skiptaástand bæði innan ríkja og á milli þeirra. Þetta gilti um flest lönd V-Evrópu, hvort sem þau lutu stjóm jafnaðar- manna eða fijálslyndari flokka. íslendingar vóru hins- vegar á seinni skipunum í þessum efnum. Það var ekki fyrr en á tímum við- reisnar, 1959-1971, sem umtalsverð skref vóm stigin frá höftum til fijálsræðis í islenzku at- vinnu- og efnahagslifi. Hér sem annars staðar fylgdi gróska í kjölfar aukins fijálsræðis. Það hefur heldur ekki betur tekizt til um efnahags- stjóm á lýðveldistfman- um en á ellefu árum við- reisnar. Verðbólga var að meðaltali innan við 10% á ári og stundum vel innan þeirra marka öll viðreisnarárin. Skömmtunar- valdið Það eitt, hve höfundi forystugreinar DV, sem hér að framan var vitnað til, er mikið niðri fyrir og hvassyrtur þegar hann ræðir skömmtunar- áráttuna sem enn er við lýði, sýnir alvöm málsins, að ætia má. Hann segir orðrétt: „Þjóðarvijji og ráð- herrahagsmunir fara saman og orsaka hinn sérstæða íslenzka efna- hagsvanda, sem magnað- ur er með endalausum handaflsgerðum i vöxt- um, gengisskráningu, seðlaprentun, niður- greiðslum, millifærslum, uppbótum, niðurfærslum og allskynsfærslum. Ráðherrar hafa skömmtunarvaldið, sem byggzt hefur upp í mörg- um handaflsgerðum á löngum tíma. Það er valdið, sem máli skiptir í skömmtunarríki. Fyrir þvi valdi kijúpa flestir, líka þeir, sem verið er að misþyrma hveiju sinni. Og margir vijja hlutdeild i þessu valdi“. 1 MILLJÓN VERÐURAÐ 1 ■ • Maður á 45. aldursári leggur fyrir eina milljón króna og kaupir skuldabréf með 10% föstum vöxtum. Eftir 7,3 ár verður sú fjárhæð orðin 2 milljónir, 4 milljónir eftir 14,6 ár og 8 milljónir eftir 21,9 ár en þá er maðurinn á 67. aldursári. Sú íjárhæð nægir fyrir 67 þúsund króna mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 94 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.