Morgunblaðið - 13.09.1988, Síða 17

Morgunblaðið - 13.09.1988, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGURt13ASEPTEMBER'T988' tf Háskóla- fyrirlestrar um félags- vísindi Dr. Gary Alan Fine, prófessor í félagsfrseði við Minnesota- háskóla, flytur tvo fyrirlestra í boði félagsvisindadeildar Háskóla íslands dagana 13. og 15. septem- ber nk. Fyrri fyrirlesturinn nefnist „Sym- bolic Interactionism" og verður flutt- ur þriðjudaginn 13. september kl. 17.00 í stofu 206 í Odda. Síðari fyrirlesturinn nefnist „Good Children and Dirty Play — The Cult- ure of Pre-adolescent Boys" og verð- ur fluttur fímmtudaginn 15. septem- ber kl. 17.00 í stofu 206 í Odda. Prófessor Gary Alan Fine lauk doktorsprófi í félagssálfræði frá Har- vard-háskóla árið 1976. Hann hefur ritað flöldan allan af bókum og grein- um um félagsfræði og þjóðfræði. Gary Alan Fine er ritstjóri tímarits- ins „Symbolic Interaction“ og situr í ritstjóm fjölda annarra þekktra tímarita. Fyrirlestramir verða fluttir á ensku. Öllum er heimill aðgangur. (Fréttatilkynning) Kartöflugafflar Stungugafflar Plastkörfur Ruslapokagríndur á hjólum Hjólbörur Jarðvegsdúkur Garðhanskar Fúavamarefni Penslar Málningarrúllur Kuldafatnaður Stígvél Hosur Vinnuvettlingar Hessíanstrigi Bambusstangir Opið á Iaugardögum frá lOtil 14. SENDUM UM ALLT LAND Crandagarðl 2, slml 28855. 101 Rvlk. BORN EIGA BETRA SKILIÐ! Fullorðna fólkið mótar umhverfi borgarbarna engu síður en sjálf náttúran. Með því að láta glerbrot, úðabrúsa, einnota kveikjara og sígarettustubba liggja á almannafæri egnum við slysagildrur fyrir litla fólkið. Lítum í kringum okkur - forðum börnum okkar frá óhöppum! IÁTTU EKKI MTT EFTIR LIGGIA! ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.