Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 14
14 MORGÚNBÍAÐÍÐ, ÞRÍÐJÚDÁGÚR 13. SEPtEMBER'1988 Samsæriskenningin í ljósi Alþýðublaðsins eftírHalldór BlöndaJ Fyrir skömmu hóf Alþýðublaðið útgáfu helgarblaðs, Pressunnar, sem þykir svipa til Helgarpóstsins sáluga að útliti og efnisniðurröðun. í síðustu viku átti blaðamaður henn- ar, Ómar Friðriksson, heilsíðuviðtal við Jón Baldvin Hannibalsson og bar fyrirsögnina: „Uppstokkun í stjóminni kemur fyllilega til greina." í sama blaði skrifar sami blaða- maður „fréttaskýringu" þar sem m.a. stendur: „Sagan segir að þeg- ar í fyrrihluta ágúst hafi Steingrím- ur og Jón Baldvin farið að ræða náið saman um stöðuna og hug- myndir um uppstokkun ( stjóminni MODEL MYND er tískusýningarskóli þar sem börn og unglingar læra: Framkomu Hreinlæti Fataval Göngu Tjáningu og fleira og fleira. Flokkaskipting: 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára 13-14 ára 15-20 ára Stig 1. Byrjendur, sett upp sýning, tekið próf. Stig 2. Þyngra stig, snyrtisérfræðingur og hárgreiðslu- meistari. Stig 3. Lokastig, tískuljósmyndari vinnur með módelunum. Allir fara i videoupptöku fyrir auglýsingar. Afhending skírteina laugardaginn 17. sept. og sunnudaginn 18. sept kl. 14-18 báða dagana ó Hverfisgötu 46. Skólinn byrjar mánudaginn 20. sept. E2I ttSv' BARNADANSAR HVAÐ GERIR DANS-NÝJUNG FYRIR BARNIÐ ÞITT? • Létt upphitun, leikræn tjáning til að byggja upp sjálfstraust og öryggi. • Léttir, hnitmiðaðir og skemmtilegir dansar, sem barnið ræður auðveldlega við. • Að dansa er yndisleg tilfinning sem barnið þitt ætti að finna fyrir. 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára Unglingar 1x í viku 1x í viku 2x í viku 2x í viku UNGLINGAR ÞIÐ FÁIÐ ÞAÐ SEM ÞIÐ VIUIÐ HJÁ OKKUR í DANS-NÝJUNG • Góðar æfingar til að halda sér í góðu formi. • Frábæra dansa, langar og stuttar danslotur. • Jazz-dansa, funck-hreifingar og allt það nýjasta í dansinum í dag. Þjáifaðir kennarar með langa starfsreynslu tryggja árangur. Afhending skírteina laugardaginn 17. sept. og sunnudaginn 18. sept. kl. 14-18 báða dagana á Hverfisgötu 46. Kennslustaðin Hverfisgats 46, KR-húsið við Frostaskjól, Foldaskóli, Mosfellsbæ, Félagsmiðstöðinni á Setfossi. I ferið velkomin. Eydfs Eyjóffsdóttlr 20 ára danskennari með 4 óra reynslu að bakl ( kennslu og némi í Eng- tandi. Starfandi atvinnu- dansari. 2x íslandsmeist- ari ( hópdanw. Unnið við söngleik, myndbönd og sjónvarp. Kolbrún Aöalsteinadóttir 32 óra danskennari og danshöfundur með 16 óra reynsíu að baki I kennslu og nómi í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Eng- landi. 6x (slandsmeistari ( hópdönsum. Unnið fyrir sjönvarp, leikara, við upp- setningu tiskusýningarat- riða, söngleikja og dansat- riða hóríendi8 og eriendis. Tommie M.Y. Luke 25 óra danskennari og danshöfundur með 6 óra reynslu að baki og nóm ( Englandi og Þýskalandi. Hann hefur unnið með þekktum danshöfundum Ld. Bruno Tonioli - Alain Dehay - Ken Warwick. I sjónvarpi, leikhúsi, mynd- böndum, stjórnandi tísku- sýninga, unniö fyrir Wham, Elton John og Mic- hael Jackson. Á toppnum ( Englandi í dag. Innritun er hafin í síma 621088 frá kl. 10-12 og 13-17 alla daga K2BI eða jafnvel minnihlutastjóm." Pressan segist ennfremur hafa „öruggar heimildir" fyrir því, að Jón Baldvin og Steingrímur hafi rætt þann kost að taka Alþýðubandalag- ið inn með stuðningi Stefáns Val- geirssonar og átt viðræður við Ólaf Ragnar um það. Og Ómar Friðriksson heldur áfram: „í baktjaldamakki Fram- sóknar og Alþýðuflokks hafa mannaskiptin þegar komið til um- ræðu og munu framsóknarmenn ekki ginnkeyptir fyrir því að slíkri stjóm yrði stýrt af Alþýðuflokki. Þeir muni hins vegar geta sætt sig við Halldór Ásgrímsson sem forsæt- isráðherra og mun það hafa komið nokkuð til tals enda mun Halldór vera einn þyngsti brúarstólpinn f þíðunni milli þessara flokka." Það væri ókurteisi að ætlast til þess af Morgunblaðinu að það ljái rúm undir fréttaskýringu Ómars Friðrikssonar frá orði til orðs, enda nægja þessar tilvitnanir til að sýna hvemig þessi blaðamaður málgagns Alþýðuflokksins mat stöðuna í síðustu viku. Nú hefur Jón Baldvin Hannibalsson lýst því yfir hvað eft- ir annað að þessi lýsing á þeim Steingrími Hermannssyni eigi við engin rök að styðjast. Með hiiðsjón af því er það einkennileg tilviljun, svo að ekki sé meira sagt, að við- talið við formann Alþýðuflokksins skyldi birtast í sama blaði og frétta- skýringin og skrifað af sama mann- inum. Við sjálfstæðismenn höfum full- an rétt og var raunar skylt að draga ályktanir af samsæriskenningu Ómars Friðrikssonar eins og hún var sett fram, ekki síst vegna þess að sfðustu vikumar hefur verið er- fitt að átta sig á hvor segi hvað, fjármálaráðherrann eða utanríkis- ráðherrann, þegar þeir hafa verið að sverta Þorstein Pálsson og Sjálf- staeðisflokkinn. Báðir hafa síðan kveinkað sér undan því, að forsætis- ráðherra skuli hafa svarað, hann sé verkstjórinn og megi ekkert segja hvemig sem látið er. Hann eigi að halda stjóminni saman og láta allt yfir sig ganga. Þeirra staða sé öðm vísi. Þeir megi láta móðan mása. Ástæðan fyrir því að ég tel óhjá- kvæmilegt að draga þessar stað- reyndir fram em ummæli Jóns Baldvins Hannibalssonar í DV sl. laugardag, þar sem eftir honum er haft innan gæsalappa: „Við þessu er einfalt svar. Mér lfkar illa að liggja undir ásökunum um óheil- indi. Forsætisráðherra fmyndar sér þetta og sér samsæri f hveiju homi. Ég hef verið að vinna í þágu þessar- ar ríkisstjómar og hef ekki tekið Halldór Blöndal „Einkennileg- tilviljun, svo að ekki sé meira sagt, að viðtalið við formann Alþýðuflokks- ins skyldi birtast í sama blaði og fréttaskýring- in og skrifað af sama manninum.“ þátt í að mynda aðra á meðan. Mér fínnst þetta afar ósanngjamt af forsætisráðherra. “ Nú vil ég gjaman trúa þeim orð- um Jóns Baldvins Hannibalssonar að hann hafi ekki tekið þátt í að mynda aðra ríkisstjóm. En um leið ætlast ég til að hann segi satt um það, hver var höfundur samsæris- kenningarinnar. Það var helgarmál- gagn Alþýðuflokksins og þangað á hann að snúa reiði sinni þó honum þyki nú henta að láta sem það sé ekki til. Ég vil mega vænta þess að Ómar Friðriksson biðjist afsök- unar á því í næsta tölubiaði Press- unar að allt vom það staðleysu staf- ir sem hann þóttist hafa „öruggar heimildir" fyrir í fréttaskýringu sinm. Höfundur er þingmaður Sjálf- stæðisflokks fyrir Norðurlands- kjördæmi eystra. Sauðárkrókur • • Okumaður vél- hjóls slasast Sauðárkrókl. ALVARLEGT umferðarslys varð rétt sunnan gatnamóta Skagfirðingabrautar og Öld- ustfgs sl. laugardagskvöld. Pilt- ur á léttu vélhjóU varð fyrir fólksbifreið, sem var að aka fram úr annarri bifreið á gatna- mótunum. Pilturinn slasaðist mikið og var fluttur beint í Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Nánari tildrög slyssins voru þau að ungur piltur á léttu bifhjóli kom akandi sunnan Skagfirðingabraut og mætti bifreið rétt sunnan gat- namótanna þar sem ekið er niður Öldustíg. Á gatnamótunum ætlaði ökumaður bifreiðar sem á eftir kom að aka framúr, með þeim af- leiðingum að hann ók á bifhjólið sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bifhjólsins kastaðist yfír bifreiðina, yfir gangstétt og hafnaði á graseyju nokkra metra frá bílnum. Meiðsli hans voru ekki fullkönn- uð en talið var að hann væri hand- leggsbrotinn og auk þess þríbrot- inn á vinstra fæti. Var hann umsvifalaust fluttur með sjúkrabifreið í Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann gekkst undir aðgerð á sunnu- dagsmorgun. Annasamt hefur verið hjá lög- reglu á Sauðárkróki að undanf- ömu, meðal annars var hún kvödd til er ekið var á hest á Vatns- skarði sl. fimmtudagskvöld. Bif- reiðin sem ók á hestinn skemmdist mikið og meiddist ökumaður lítil- lega, en hestinn varð að aflífa á staðnum. Þá varð bflvelta f Blönduhlíð, sú §órða í sumar á svipuðum slóðum. Engin slys urðu þar á fólki. - BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.