Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 56
56 StjörnU' Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Pláneturnar Á næstu dögum ætla ég að fjalla um Sól, Tungl og plánet- umar. Fyrir utan stjömu- merkin og húsin skipta plánet- umar mestu máli. í dag er Sólin á dagskrá. Sólin Þegar við segjumst vera í ákveðnu merki, t.d. í Hrúts- merkinu, erum við í raun að segja að Sólin hafi verið stað- sett í því merki þegar við fædd- umst. Eins og við vitum hins vegar er Sólin einungis tákn- ræn fyrir afmarkaðan þátt, eða grunneðli okkar, vilja og lífsorku. Auk þessara atriða er sagt að Sólin sé táknræn fyrir sjálf okkar, sjálfsmeðvit- und og sjálfstjáningu. Sólin er sijómandi Ljónsins, en það merki þykir hafa eiginleika Sólarinnar sterkt i fari sinu. Lífsorka Sólin er lífsorkan og er því gerandi afl, samsvarar t.d. yang í kínverskri heimspeki. Hún er því uppspretta hreyf- ingar, lífs og athafna. Sagt er að hún sé hið „karlmannlega" eða gerandi í mótstöðu við hinn „kvenlega" eða þolandi og móttækilegan yin þátt lífsins. Karlimynd konu Þegar hin hefðbundna kynja- skipting ræður ríkjum segir Sólin til um það í korti konu hvemig manni hún laðast að. Það er eðlilegt þvf þegar kona er bundin af heimili og bama- uppeldi fær hún að töluverðu leyti útrás fyrir framkvæmda- þörf sína í gegnum manninn sinn. Kona sem hefur Sól í Hrútsmerki eða Bogmanni og er bundin yfir heimili ætti f ofanálag erfitt með að þola rólegan og hreyfingarlítinn karlmann. Hvað varðar sfðari ár og kvennahreyfinguna má segja að þar segi konur „Ég vil vera min S61 sjálf." Sterksól Eins og gefur að skilja getur Sólin verið mismunandi sterk í kortum fólks. Segja má að hún sé sterk ef hún er Rfsandi, f fyrsta húsi, eða á Miðhimni, í 10. húsi. Sólin er einnig oft sterk ef hún er f Ljónsmerkinu eða f mörgum og sterkum af- stöðum. Sterk Sól skapar ákveðna tegund persónuleika. Hið neikvæða er sjálfselska og eigingimi, ráðrfki og það að ráðskast með aðra, stela sffellt senunni og yfirgnæfa um- hverfið. Hið jákvæða er sterk- ur vilji og sjálfstraust, ákveðni og stjómunarhæfileikar, svo nokkuð sé nefnt. Veiksól Ef Sólin er veik, t.d. ótengd eða f erfiðum afstöðum, er hætt við að persónuleiki við- komandi verði óljós og hann eigi erfitt með að beita vilja sínum og vera hann sjálfur. Viðkomandi verður ekki ger- andi og að sjálfsögðu getur hann skort lffsorku. SjálfstœÖi Þar sem Sólin tengist vilja og því að framkvæma og vera sjálfstæður þá er eðlilegt að segja að hún tengist ákveðnu æviskeiði. Það gefur augaleið að Iftið bam sem er í umsjón foreldra sinna hefur ekki náð að þroska Sól sfna. Enda er sagt að Tungiið sé sterkast á fyrstu árum ævinnar, en að Sólin mótist oft ekki fyrir al- vöru fyrr en uppúr tvftugu. Það má sfðan segja að f sumum tilvikum verði Sólin aldrei sterk. Maður sem lætur sig fljóta með straumnum, tekur við fyrirskipunum frá foreldr- um og síðan maka og atvinnu- rekanda verður aldrei f Sól, eða sjálfstæður einstaklingur. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR lg. gEJPTffMBER, 19^8 GARPUR ée VEZD AD RANNSAM ‘AH&F I þeSSAHA T&FKA --'AÞUZ EH P£lk 1 SPll-LA Fy&RiETLUNU/M MlNUAfi BRENDA STARR OG ÞÓA&É6SE e/CKI LEN6UK. T>L iLÍF/ HLNNAk EZ HÚNEOO ENNBÓ/N. VERA 1 'ÍNÓLÍFL UBBI 2-IJ :::::::::: UÓSKA f>AB>VlLL SVOTIL AÐ HANN EI?AO FÁ SÉ(? S/VtASNARL EIN/VUTT mOn. GT' f :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND Ég hata veikindi... Fyrst var ég með höfuð- verk.. Nú er mér illt í magan- um... Ég held að likami minn sé að tvöfalda mig! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þeir sem nota svokallaðar „splinter“-fyrirstöðusagnir þekkja flestir þá raun að spila fjögur hjörtu á einspil gegn eyðu! Sagnir hafa þá gengið: 1 spaði — 4 hjörtu, og makker hefur horft vantrúaður á eyðuna í hjarta og hugsað sem svo: „Er nú melurinn búinn að gleymal? Og passað í bræði sinni. í bikar- leik Flugleiða og Polaris í síðustu viku, vildi nýliðinn í Flugleiða- sveitinni, Ragnar Hermannsson, ekki hætta á „flísina" af ótta við þessi örlög. Ragnar gegnir hlutverki 5. mannsins í sveit- inni, og þessi staða var órædd þegar hann tók upp spil norðurs með Aðalstein Jörgensen í suð- ur. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á954 ♦ 7 ♦ K632 ♦ Á1083 Vestur Austur Suður ♦ KDG102 ♦ Á82 ♦ ÁG85 ♦ 9 Aðalsteinn vakti á einum Precision-spaða (11—15 punkt- ar) og Ragnar ákvað að stökkva strax f fjóra spaða, frekar en bjóða upp á slemmu með fjórum hjörtum. Lauk þar sögnum og Aðalsteinn tók 13. slagi, þar eð tfguldrottningin lá önnur f aust- ur._ Á hinu borðinu var staðan rædd og Þorlákur Jónsson reyndi við slemmu með flórum hjörtum eftir Standard-opnun Guðmundar Páls Amarsonar á spaðæ Vestur Noröur Austur Suður — 1 spaii 4 hjörtu 4 grönd 5 hjörtu 5 grönd 6 tígiar 7 spaðar Pass Spil suðurs batna geysilega á móti stuttu hjarta og þvf hlaut leiðin í slemmu að vera greið. Fjögur grönd spurðu um ása, 5 hjörtu sýndu tvo af „fimrn", 5 grönd voru alhliða alslemmutil- raun og 6 tfglar lofuðu fyrir- stöðu þar. í sögnum var þvf al- slemman orðin 50% +. Þegar spilin komu upp mátti hins veg- ar taka „plúsinn" af. Það er gömul og góð regla að ekki eigi að segja alslemmu nema hún sé yfir 70%. í þessu tilfelli hefði hálfslemma gefið 11 IMPa, en alslemman skilað 3 f viðbót, eða 14. Með tfguldrottn- ingunni f vestur hefði tapið á hinn bóginn verið upp á 11 IMPa. Þama var þvf 22 IMPum hætt fgyrir 3! pitrgíW't í Kaupmannahöfn FÆST í BLÁDASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.