Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 67

Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 67 BRIGITTE NIELSEN Trúlofuð Markáný Brigitte, sem varð mjög fræg eftir að hún var gift Silvester Stallone, var í tygjum við ameríska fótboltakempu, Mark Gastineau, eftir skilnaðinn við Stallone. Þau slitu sambúð í sumar og um það leyti bárust fréttir af því að Brigitte hefði enn svakalega ást á Stallone og öfugt. Og var það heldur sorglegt hvemig þau, Brigitte og Stallone, létu glæðumar loga í fjölmiðlum en töluðust sjálf aldrei við. Heimildir segja að Mark hafí farið aftur til konu sinnar og dóttur, en Brigitte fengið nóg af ástarflækjum í bili. Ekki þurfti hún að hugsa um uppeldi þar sem foreldrar hennar era svo væn að ala upp fyrir hana lítinn son af fyrra hjónabandi. En semsagt, nú er parið búið að endurskoða ástamálin, era nú hringtrúlofuð hvort öðra, og með sitt hvort hjartað húðflúrað á annarri kinn í neðra, síðan í fyrri trúlofun. Erfítt, en þó hægt, er að taka af slíkar ástaijátningar á sjálfu skinninu, en þau geta víst vel við unað að haf a náð saman á ný. Don Jonson brá heldur betur hér um daginn. Hann hafði hringt og pantað borð á einu veit- ingahúsinu sem hann skiptir við, en greinilega hringt í skakkt núm- er. Þegar hann kom var ekkert laust borð handa stjömunni. Það kom síðar í ljós að hann hafði hringt í mann sem hefur sama númer og veitingahúsið, fyrir utan að einn stafur í númerinu var annar. Maðurinn sá var orðinn dauðleiður á að segja að hann ræki ekki veitingahús og tók við pöntun Dons, bara sisona... M*eglers Koparkranar fyrir vatn, gufu og olíu, ávallt fyrirliggjandi. Heíldsala — smásala. Suðurlandsbraut 10. S. 686499. Elísabet Taylor hefur legið nýverið á sjúkrahúsi vegna bakveiki. Gegn ráðleggingum lækna hélt hún sig ekki nógu oft við rúmið heldur var langtímum saman inni á herbergi hjá litlum dreng sem slasast hafði í bílslysi. Vakti það reiði lækna en gladdi auðvitað hjarta litla mannsins. Elísabet hefur verið þekkt fyrir alúð við bágstadda og eyðir hún miklu fé til velgerðarstarfssemi hverskonar. Bíla- snvrtivörur Bón Hreinsiefni Gluggakítti Lökk Vestur-þýsk gæðavara á góðu verði Þekk/ng Reynsla Þjónusta FÁLKIN N SUPURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 y - Kjörbók Landsbankans L * Landsbanki Fyrirmynd annarra bóka. íslands Ðanki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.