Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 4, raðauglýsingar — raðáuglýsingar — raðauglýsingar Lögtaksúrskurður Mánudaginn 12. september 1988 var kveð- inn upp í fógetarétti úrskurður um, að lögtök megi fara fram til tryggingar eftirtöldum van- goldnum gjöldum álögðum 1988 á einstakl- inga og lögaðila í Ólafsvík og Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskatt- ur, sóknargjald, slysatryggingargjald at- vinnurekanda, atvinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlitsgjald, launaskattur, kirkjugarðs- gjald, slysatryggingargjald vegna heimilis- starfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmda- sjóð aldraðra og skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Einnig fyrir aðflutningsgjaldi, skráningar- gjaldi skipshafna, skipaskoðunargjaldi, lest- argjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, þunga- skatti samkvæmt ökumælum, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingargjaldi ökumanna 1988, áföllnum og ógreiddum söluskatti af skemmtunum, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, sýsluvegaskatti, söluskatti sem í ein- daga er fallin svo og fyrir viðbótar og aukaá- lagningum söluskatts og þinggjalds vegna fyrri tímabila. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostn- að gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Óiafsvík, sýslumaður Snæfeiisnes- og Hnappadalssýslu, 12. september 1988, Jóhannes Ámason. kennsla Heimilisiðnaðar- skólinn, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík Innrítun er hafin. Vefnaður Silkimálun Fatasaumur Prjóntækni Myndvefnaður Tauþrykk Útskurður Leðursmíði Bótasaumur Tuskubrúðugerð Knipl 12. sept. 17. sept. 19. sept. 19. og 28. sept. 20. sept. 20. sept. 21. sept. 22. sept. 27. sept. 27. sept. 29. sept. Innritun fer fram á skrifstofu skólans á Laufás- vegi 2, 2. hæð og í sýningarbás skólans á Veröldin ’88 í Laugardalshöll. Námskeiðaskrá afhent við innritun og hjá fsl. heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3. Upplýsingar í síma 17800 frá kl. 16.15-19.00 daglega. Frá Heimspekiskólanum Heimspekinámskeið verða haldin fyrir stelp- ur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Rökleikni og sígildar ráðgátur verða til umfjöllunar. Kennsla hefst 19. september. Frekari upplýsingar og innritun í símum 688083 (Hreinn) og 11815 (Sigurður) frá kl. 10.00-21.00. Greiðslukortaþjónusta. þjónusta Skipa- og vélaviðgerðir Rennismíði - Plötusmíði Vélsmiðja Hafnarfjarðarhf., sími 50145. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til- valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof- ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900 kl. 12.00-16.00 virka daga. Ættarmót afkomenda séra Þórðar Brynjólfssonar, pró- fasts Vestur-Skaftfellinga, f. 1763, d. 1840, lengst af búsettur að Felli í Mýrdal, hefst með hátíðarguðsþjónustu á Skeiðflöt í Mýr- dal kl. 14.00 nk. sunnudag 18. september. Séra Þórður átti 12 börn, og eru afkomendur hans dreifðir hérlendis og erlendis, flestir í Bandaríkjunum og Kanada. Fyrsta kona var Jórunn, dóttir séra Jóns eld- klerks Steingrímssonar, barnlaus. Önnur kona var Margrét Sigurðardóttir, prestsdóttir frá Stafholti í Borgarfirði Jóns- sonar. Þriðja kona var Sólveig Sveinsdóttir dannebrogmanns og óðalsbónda á Ytri- Sólheimum í Mýrdal Alexanderssonar frá Skál á Síðu. Vegna væntanlegra veitinga eftir messu er fólk vinsamlegast beðið að tilkynna þátttöku fýrir 15. sept. í síma 28750 í Reykjavík frá kl. 17.00-20.00, og í símum 83822 og 98-71130. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. bátar — skip Fiskibáturtil sölu Til sölu nýr eikarbátur 23 tonn. Vél Volvo 240 hesthöfl. Góð tæki. Góður rækju- og snurrvoðarbátur. _ mmmmm Fasteigna- og skipasala Eignahollin æ Hilmar Victorsson viöskiptafr. húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði um 330 fm á besta stað í Ármúla til leigu frá 1. nóvember nk. Upplýsingar í símum 17045 og 15945 alla virka daga. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt 50B, 88 fm að stærð. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að stærð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 5. hæð við Bolholt, 66 fm að stærð, afhending nú þegar og 91 fm að stærð, afhending 1. október. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Stefnuskrárráðstefna laugardaginn 22. október nk. Er hún opin öllu sjálfstæð- isfólki í Reykjavík. Starfshópar munu starfa fram að ráð- stefnunni i Valhöll, Háaleitisbraut 1 og eru opnir fundir fyrir allt sjálfstæðisfólk á eftirtöldum dögum: 1. Einstaklingsfrelsl/Mannréttlndl: Gunnar Jóhann Birgisson, formaður. Opnir fundir á miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 17.30. 2. Einstaklingurinn f samfálaginu: Ásdís J. Rafnar, formaður. Opnir fundir á miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 11.30 (í hádeginu). 3. Nýtlng tækifæranna/Byggðastefna: Bjarni Snæbjörn Jónsson, formaður. Opnir fundir á ménudögum 12., 19., 26. sept., 3., 10. okt, kl. 17.30. 4. Atvinnumál: Páll Kr. Pálsson, formaður. Opnir fundir á miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 17.00. 5. Menntun: Reynir Kristinsson, formaður. Opnir fundir é miðvikudögum 14., 21., 28. sept., 5., 12. okt., kl. 17.30. 6. Samfólag þjóðanna: María E. Ingvadóttir, formaöur. Opnir fundir á fimmtudögum 15., 22., 29. sept., 6., 13. okt., kl. 17.00. 7. Sjálfstæðisflokkurlnn: Jón Ásbergsson, formaður. Opnir fundur ó mánudögum 12., 19., 26. sept., 3., 10. okt., kl. 17.30. Formaður undirbúningsnefndar ráðstefnunnar er Jón Magnússon, lögmaður. Til leigu 67 fm húsnæði í Borgartúni 31, sem skiptist í tvö misstór herbergi. Upplýsingar í síma 20812. atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði um 330 fm á jarðhæð á besta stað við Auð- brekku í Kópavogi til leigu nú þegar. Upplýsingar í símum 17045 og 15945 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.