Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 fclk í fréttum BORNIN VAXA ÚR GRASI... Attræðir þúsund- þjalasmiðir Igamla prestshúsinu í Voga- tungureitnum svokallaða er lítið sérstætt verkstæði. Þar starfa nú nokkrir eldri bæjarbúar við ýmisskonar verkefni, meðal annars fá þeir send leikfong sem þarfoast lagfæringar, frá leik- svæðum yngstu íbúa Kópavogs- bæjar.. Þama í prestshúsinu sem átti að rífa, hefur bærinn úthlutað þeim aðstððu, til bæði gagns og gamans. Húsið er auðvitað farið að láta á sjá, en það kemur ekki að mikilli sök fyrir þá starfsemi sem þar er. Gömlu mennimir starfa þar §óra tima á dag að öllu jöftiu. Þar smíða þeir, mála, og lagfæra leikföng og husgögn Björn Markússon trésmíðameistari var að lakka stól, sem margar litlar manneskjur eiga eflaust eftir að sitja. Alfons Sigurðsson er hjólbörur. sem litlar manneskjur bijóta og skemma. Mennimir, sem flestir eru um áttrætt, em margir hverj- ir menntaðir handverksmenn og aðrir kunna sitt fag, þó ekki hafi þeir menntun. Þeir leggja til áhöld sjálfir og meðal annars er þar að finna 18 ára gamla trésmíðavél sem hægt er að nota til fimmtán mismunandi hluta, og kemur hún að góðu gagni þegar með þarf. Flestir, sem þama starfa, búa í Vogatungureitnum, í litlum íbúð- um sem bærinn hefur byggt fyrir aldraða. Þar er ráðgert að verði um 60 íbúðir. Allt umhverfi er þar til fyrirmyndar, grasi grónar lóðir og gatan blómum prýdd. Ungling- ar úr Vinnuskóla Kópavogs gerðu lóðina kring um húsið i sumar sem leið, og áttu þá stundum leið inn til þeirra í gamla bústaðinn. Breiðabliksmenn höfðu aðstöðu fyrir sína starfssemi á efri hæð hússins, en til stendur að þar verði í vetur starfrækt vefnaðamám- skeið fyrir aldraða. Engar eldri konur voru í húsinu þegar blaðamann bar að garði, en þær munu lífga enn frekar upp á húsið í haust, og eru verkefnin næg. Ekki er þama einungis um trésmíðavinnu, eða lagfæringar að ræða, heldur og stundar gamla fólkið sín áhugamál þama þegar tími og heilsa gefst til. í eldhúsinu gat að líta málverk sem fyrrver- andi húsamálari hafði gert í tóm- stundum sínum, og á smíðastof- unni sjálfri vom litlir handsmíðað- ir stólar sem einn mannanna ger- ir og selur út í bæ. Mennimir taka að sér þessi verkefni mest ánægjunnar vegna, því litla eða enga þóknun fá þeir fyrir. En þessi starfssemi er langt frá því að vera tilgangslaust fönd- ur, enda hafa hejrrst hrós frá starfsmönnum leiksvæða um góð og vandvirk vinnubrögð, sem margir segja að einkenni eldra fólk öðmm fremur. Þeir vom fjórir í upphafi, sem komu með tól sín og tæki þangað inn, en tveir em fallnir frá. Síðan hafa fleiri bæst í hópinn, en eins og gengur og gerist, þegar á ævidaga líður, brestur oft heilsa til umfangsmikilla skylduverk- eftia. Hver og einn þeirra er því vitaskuld sjálfráður um vinn- utíma, og verkefnaval. Eftir góðar mótttökur inni í gamla bústaðnum sýndi Bjöm Markússon blaðamanni undir- göng, staðsett við húsið, og sem liggja frá Vogatungunni að stræt- isvagnabiðskýli, og í aðra átt til heilsugæslustöðvarinnar þar rétt við. Eldra fólkið þarf þvf ekki að hætta sér út í slæm veður, um- ferð og hálku ef á lækni eða stræt- isvagni þarf að halda, og getur gengið sem leið liggur undir göt- una, meðan úti blæs. Þama var manni fylgt úr hlaði að gömlum og góðum sið. hér að ljúka við að mála sívinsælt leikfang, I íminn líður hjá Annifrid úr hljómsveitinni ABBA, eins og hjá öðmm, og nú em bömin hennar vaxin úr grasi. Dóttir Fridu, Lotta, gifti sig hér um daginn r amerískum pilti. Meðal gesta var auðvitað Benny Anderson, eitt sinn fósturfaðir brúðarinnar, og meðlimur ABBA hljómsveitarinnar, sem gerði garðinn frægan hér um árið. Á myndinni óskar móðir dóttur sinni til hamingju með velstandið. COSPER CPIB tin ..Ki. IOB24 COSPER Kristján Gíslason lét það flakka að þeir væru „áttræðir ungling- ar“ og fékk hann góðar undir- tektir. Honum hefur aldrei tekist betur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.