Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 Húnavatnsprófastsdæmi Héraðsfundur í Melstaðarkirldu Hvamnutangm. Héraðsfundur Húnavatnsprófastsdæmis var haldinn sunnudaginn 4. september og hófst með guðsþjónustu í Melstaðarkirkju. AUs eru 28 kirkjur i prófastsdæminu og sóttu fundinn fulltrúar frá flestum þeirra, alls milli 40 og 50 manns að gestum meðtöldum. Prófasts- dæmið nær yfir Strandasýslu og Húnavatnssýslur og mun vera hið stærsta á landinu. Sr. Guðni Þór Ólafsson prófastur og sr. Stína Gísladóttir þjónuðu fyrir altari við guðsþjónustuna, en sr. Ro- bert Jack predikaði. Að lokinni messu var kirkjugestum veitt kaffi á heim- ili prestshjónanna á Melstað en fund- urinn síðan haldinn í Laugabakka- skóla. Prófastur flutti yfirlitsskýrslu og gerði grein fyrir kirlqustarfi í próf- astsdæminu á árinu 1987. Messur voru 319, skirð 43 börn og 106 fermd, giftingar 19 og útfarir 32. Benti hann á þá ánægjulegu þróun að hjónavígsl- um hefði fjölgað frá fyrri árum. Sr. Stína Gísladóttir hefur þjónað Þingeyrarklaustursprestakalli í leyfi sr. Ama Sigurðssonar. Hún mun brátt flytjast til Siglufjarðar. Sr. Robert Jack hefur setningu í sínu Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Sóknarprestar ( Húnavatnsprófastsdæmi frá vinstri: Ægir Fr. Sigurgeirsson á Skagaströnd, Baldur Sigurðsson á Hólmavík, Robert Jack á Tjöm, Bjarai Th. Rögnvaldsson á Prestbakka, Stína Gísladóttir á Blönduósi og Guðni Þór Ólafsson á Melstað. prestakalli en hann mun vera með elstu starfandi prestum á landinu. Prófastur fjallaði um lög og kirkju- gjöld sem tóku gildi i tengslum við staðgreiðslukerfi skatta. Samkvæmt þeim fá sóknir nú gjöld þessi greidd mánaðarlega frá ríkisféhirði og er Stjórnunarfélag Islands Ananaustum 15 Simi 6210 66 SKJPULEG SKJALAWTW SIMI 621066 LITILL TIMIFERILEIT EF HVERT SKJAL ER Á SÍNUM STAÐ EFNI: 0 Skipulagning og uppsetning skjalasafna 0 Daglegt viðhald 0 Notkun tölvu. LEIÐBEINANDI: Vigdís Jónsdóttir, skjalavörður. TlMl OG STAÐUR: 20.-21. sept. kl. 8.30-12.30 í Ánanaustum 15. upphæðin í samræmi við fjölda sókn- arbama. Mun staða fámennari sókna hafa batnað nokkuð með þessum nýju lögum. Prófastur sagði frá annarri starf- semi sem fram fór á árinu. Bamamót var haldið á Löngumýri í Skagafirði og í Bjamarfirði fyrir fermingarund- irbúning. Sr. Baldur Sigurðsson ann- aðist sumarbúðir í Reykjaskóla sl. vor fyrir böm úr Húnavatns-, Stranda- og Dalasýslum. í september var hald- ið æskulýðsmót á Hvammstanga með um eitthundrað þá.tttakendum hvað- anæva af landinu. í júní var haldið námskeið á Húnavöllum og Hólmavík fyrir leikmenn í safnaðarstarfi, sókn- amefndarmenn og safnaðarfulltrúa. Um 50 manns sátu námskeiðin sem vom mjög gagnleg. Prófastur fór að lokum yfir reikn- inga og stöðu Héraðssjóðs. Sjóðurinn fær á þessu ári um 636 þúsund krón- ur í tekjur sem í reynd er tvöfalt fram- lag; tekjur vegna álagðra gjalda árs- ins 1987 og svo tekjur vegna stað- greiðslu skatta árið 1988. Afkoman er því góð. Ákveðið yæri að styrkja nokkuð Hofssókn og Ámessókn með framlögum og lána til Blönduóss- kirkju framlag það sem sóknin hefði átt að greiða til sjóðsins. Margrét Jónsdóttir á Löngumýri er fulltrúi Norðurlands vestra á kirkjuþingi og skýrði hún frá störfum þess. Þá vom fluttar stuttar umsagnir safnaðarfulltrúa um kirkjugarða í prófastsdæminu. Fram kom að ástand flestra grafreita er í viðun- andi ástandi, þokkaiega hirtir og vel girtir. Nokkuð virtist þó vanta á kort- lagningu og skipulag. í nokkmm sveitasóknum skiptast heimili sókn- arinnar á að hirða garðinn og töldu menn það góða lausn. Samþykkt var á fundinum að láta gera nýtt reikningsform, þannig að allir sóknarreikningar yrðu sam- ræmdir. Samþykkt var að efna til ráðstefnu (prófastsdæminu um sorg og sorgar- viðbrögð og Héraðssjóður styrkti líka þessa ráðstefnu. Umræður urðu um leikmanna- stefnur, sem em ráðstefnur leik- manna í starfi í þjóðkirkjunni. Full- trúar á leikmannastefnu em Jón ís- berg á Blönduósi og Guðrún Guð- mundsdóttir á Hólmavík. Doktor Bjami Sigurðsson sat fund- inn og gerði grein fyrir lögum um kirkjugarða. Um kvöldið var svo fundarmönnum boðið til kvöldverðar í Laugabakka- skóla. - Karl er fimmtudaginn 15. september. r' HeiíarA - Hafnarfjörður - Mosfellsbær, símar 20345 og 74444 kl. 13-19 daglega. Innritun auglýst síðar. Grindavík - Garður - Sandgerði, sími 68680 kl. 20-22 daglega. *»**'“*,^radáns-80 nÚ b60"‘"'“'':&dB<'s\nn ra n>e<' V>tosW',e" 8B^Va' 5veta(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.