Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 MííÍJÍllr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI Sanitas-bikarkeppnin í brids: Sveit Pólaris vann sveit Braga Haukssonar í jöfnum úrslitaleik Brids Arnór Ragnarsson Sveit Pólaris sigraði sveit Braga Haukssonar í 64 spila úr- slitaleik í Sanitas-bikarkeppninni sem lauk sl. sunnudagskvöld á Hótel Loftleiðum. Alls tóku 39 sveitir þátt í keppninni viðs veg- ar að af landinu. I sveit Pólaris spiluðu Karl Sigurhjartarson, Sævar Þorbjömsson, Guðmund- ur Páll Araarson og Þorlákur Jónsson. Undanúrslitin voru spiluð á laug- ardaginn og spilaði sveit Pólaris gegn sveit Modem Iceland. Leikur- inn var jafn og spennandi þar til í síðustu lotu að Pólaris gerði út um leikinn. Lokatölur 102 punktar gegn 68. Hinn undanúrslitaleikur- inn var milli sveita Braga Hauks- sonar og Kristjáns Guðjónssonar og var hann nokkuð ójafn. Að lokn- um þremur lotum var staðan 114 gegn 54 og gáfust þá norðanmenn upp- Orslitaleikurinn á sunnudaginn var allan tímann jafn og spenn- andi. Eftir fyrstu lotu var staðan 42-42. í annarri lotu gekk mikið á og var staðan 108 gegn 105 fyrir sveit Braga að henni lokinni. Eftir þriðju lotu átti sveit Braga orðið 11 punkta til góða — 137-126 — en í lokalotunni jafnaði Pólaris fljót- lega leikinn og gaf síðan engan höggstað á sér og lokatölumar urðu 159 punktar gegn 148 Pólaris í vil. Sveit Pólaris sigraði eftirtaldar sveitir í bikarkeppninni: Sveit Bjöms Friðrikssonar, Blönduósi, sveit Magnúsar Sverrissonar, Reykjavík, sveit Flugleiða, Reykja- ÁLER OKKAR MÁL! Fyrirliggjandi í birgðastöð: Álplötur (A M 3) Sæ- og seltuþolnar Hálfhart efni í þykktum frá 0,8mm-10mm Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm 2000 mm x 5000 mm Rifflaðar álplötur gólfál (AlMg3) Þykktir: 3 - 7 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm Stangaál Álprófílar (AiMgSi 0,5) Seltuþolið Fjölbreyttar stærðir og þykktir Vinkilál LLL SINDRAA^STAL HF BORGARTÚNI 31, SÍMI 272 22 (10 LÍNUR) vík, og sveitir Modem Iceland og Braga Haukssonar. I silfurliði Braga Haukssonar spiluðu ásamt honum: Sigtryggur Sigurðsson, Ásgeir P. Ásbjömsson, Hrólfur Hjaltason, Guðmundur Pét- ursson og Jónas P. Erlingsson. í mótslok afhenti Guðlaugur Guðlaugsson markaðsstjóri hjá Sanitas sigurverðlaunin á mótinu. Bikarkeppni Suðurnesja Sl. laugardag var spilaður úr- slitaleikurinn í bikarkeppni Suður- nesja. Spiluðu sveitir Hafsteins Ögmundssonar og sveit Nessins til úrslita. Leiknum lauk með sigri þeirra fyrmeftidu eftir jafna keppni. I sigursveitinni spiluðu auk Haf- steins, Helgi Jóhannsson, Einar Jónsson og Heiðar Agnarsson. Sumarbrids Sumarbrids 1988 lauk sl. fímmtudag. Afhent voru verðlaun stigefsta spilara sumarsins, Sveini Sigurgeirssyni. Spilað var í þremur riðlum sl. fímmtudag, tæplega 40 pör. Úrslit urðu: A-riðiU Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 243 Lárus Hermannsson — Sveinn Sigurgeirsson 242 Sigrún Straumland — Ólafía Jónsdóttir 236 Björg Pétursdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 234 Helgi Samúelsson — Jón Þorsteinsson 226 Alfreð Kristjánsson — Hörður Jóhannesson 225 B-riðUI Guðmundur A. Grétarsson — Stefán Jónsson 189 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 186 Rúnar Lárusson — Óskar Karlsson 182 Hita- bylgja í Portúgal MIKLIR hitar eru nú í Port- úgal og hafa þeir valdið skógareldum hér og þar um landið. Þá hefur búfénaður drepist i svækjunni en alla þessa viku hefur hitinn verið yfir 40 gráður á selsíus. Gengið hefur greiðlega að slökkva eldana en alifugla- bændur hafa orðið fyrir umtals- verðu tjóni. Hafa 80.000 kjúkl- ingar drepist í búmnum, eink- um í norðurhluta landsins þar sem hitinn komst í 47 gráður. I Portúgal var óvenjulega svalt og úrkomusamt í júní og júlí en í ágúst var veðrið miklu mildara. Alnæmistil- fellum fjölgar Genf. Reuter. 3143 NÝ tilfelli af alnæmi voru tilkynnt til Alþjóðaheilbrigðis- málastof nunarinnar i síðasta mánuði. Alls er vitað um 111.854 alnæm- istilfelli í heiminum en talið er að alnæmissjúklingar séu a.m.k. helm- ingi fleiri. Flestir eru þeir í Banda- ríkjunum eða um 71 þúsund tals- ins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun- in telur að á milli fímm og tíu millj- ón manns séu sýktir af alnæmisvír- usnum án þess þó að vera veikir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.