Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 63
xx«i >:r vnioAniiM'HHq (rinA.iHvmnvinM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 Pennavinir Fimmtán ára véstur-þýzk stúlka með margvísleg áhugamál vill skrif- ast á við jafnöldrur sínar: Anne Huber, Ensisheimer Str. 5A, 7814 Breisach, W-Germany. Fimmtán ára hollenzk stúlka með margvísleg áhugamál: Hanneke Westerbaan, Uiterdýksterweg, 8931, B. L. Leeuwarden, The Netherlands. Frá Japan skrifar 26 ára kona, sem segist hafa mikiim áhuga á íslandi. Hefur áhuga á tónlist, kvik- myndum og sundi: Yuko Minami, 1-13 Kotabe 7-chome, Sawara-ku, Fukuoka, 814-01 Japan. Frá Tehran í íran skrifar frímerkja- og myntsafnari sem vill komast í samband við íslendinga með sambærileg áhugamál: Asgar Kuroorie, Box No. Sisad Va Chemel Paiy', Tehran 14455, Iran. Frá Kanada skrifar útivinnandi tveggja bama húsmóðir sem getur ekki um aldur en vill eignast íslenzka pennavini. Hefur áhuga á bókalestri, bréfaskriftum, pijóni og útsaumi: Judith McLeod, 2311 Ness Avenue, Winnipeg, Manitoba, Canada R3J OZ9. Fjórtán ára norsk stúlka með áhuga á íþróttum, tónlist, útilegu, dýrum o.fl. Vill skrifast á við 12-18 ára pilta og stúlkur. Segist ekki svara bréfum nema mynd fylgi: Merete Johansen, Kaldfjord, 9105 Eidýosen, Norway. Tvítug fínnsk stúlka með áhuga á tónlist, ljósmyndun, teikningu, mótorhjólum, lestri o.fl.: Jaana Kokko, Keskuskatu 3 A 14, SF-48100 Kotka, Finland. Tvítug dönsk stúlka með mikinn áhuga fyrir íslandi, og hefur unnið hér í físki, óskar eftir pennavinum af báðum kynjum. Er að læra hjúkr- un. Birgitte Bonde Holbæk Sygeplejeskole Gl. Ringstedvej 4C, værelse 407. 4300 Holbæk Danmark. 63 INNLAUSN SPARISKIRTEINA: SÉRSTAKT TILBOÐ 12.-30. SEPTEMBER: Samkomulag Seðlabanka, Fjár- málaráðuneytisins og banka, sparisjóða og verðbréfa- fyrirtækja: Þann 4. ágúst sl. var gert sérstakt samkomuíag milli Seðlabanka og Fjármálaráðuneytis annars vegar og banka, sparisjóða og þriggja verbréfaíyrirtækja hins vegar um að bankar, sparisjóðir og verðbréfaíyrirtækin annist alla sölu og innlausn spariskírteina ríkissjóðs. VIB er eitt þessara verðbréfafyrirtækja. VIB: þjónustumiðstöð fyrir eigendur spariskirteina: VIB veitir alhliða þjónustu við hvers kyns viðskipti með verðbréf og hefur sérhæft sig í viðskiptum með spariskírteini. VIB er dótturíyrirtæki Iðnaðarbankans - þess banka á Islandi sem er þekktastur fyrir að brydda upp á nýjungum í þjónustu við viðskiptavini sína. Allir eigendur spariskírteini sem komá með þau til innlausnar hjá þjónustiuniðstöð VIB í septem- ber geta nýtt sér eftirfarandi sértilboð: 1. Sérstakur verðbréfareikn- ingur opnaður þér að kostnaðarlausu. Þjónusta án endurgjalds á þessu ári. Ollum sem leita til VIB á þessu tímabili er boðið upp á sérstakan reikning. Sent er yfirlit um uppreiknað verðmæti spari- skírteina og séð um innlausn og endurfjárfestingu sé þess óskað. Einfalt og öruggt. Velkomin í þjómustumidsiöb jyrir eigendur sþariskírteina í Reykjavík. VIB 2. Átta síðna mánaðarfréttir með upplýsingum um verðbréf, spariskírteini, hlutabréf, lífeyrismál og efnahagsmál. Á undanförnum árum hefur fréttabréfið, sem Sigurður B. Stefánsson ritstýrir, fest sig í sessi sem einstök og áreiðanleg uppspretta upplýsinga um allt sem íslenskur verðbréfamark- aður hefur fram að færa. Þér býðst nú þetta mánaðarrit sem viðskiptavinur VIB. 3. Sérstakur ráðgjafi sem veitir þér persónulega þjónustu. Þetta er gert til að tryggja að þú fáir ávallt sömu góðu umönnun- ina í VIB - hvað svo sem þú vilt vita og hvenær sem þú þarfnast þjónustu okkar. VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30 Islands bingó «- -i r\ . irrkfarftir * Spilaðar verða 10 umferðir. Kynnir og stjórnandi Aðalvinningur kr. 1100.000, Heildarverðmæti vinnmga kr. 300.000,. Verð á spjöldum kr. 500.- (gömlu spjoldm) Ókeypis aðgangur. á Hótel Islandi fimmtudagskvöldið 15. sept. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. JjLl pjsIAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.