Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 tíl > SALLY HANSEN er söluhæstalnaglasnyrtivaran í Bandaríkjunum. Heildsöludreyfíng IÓCO HF Simi 46020 og 46085 OCÚtUS, AUSIUBSTRÆTI 3, REVKIAVfK SARA, BANKASTRÆTI 8, REYKIAVÍK. SAPUHÚSIÐ, LAUGAVECI 17, RVlK. HAGKAUP/SNYRTIVÖRUDEILDIR. SERlNA, KRINGLAN 1-12 RVlK. ÁRSÓL GRÍMSBÆ, EFSTALANDI 26 RVfK. RÓMA, ALFHEIMUM 74 RVfK. HOLTSAPÓTEK, LANQHOLTSVEGI B4 RVlK. AUSTURBÆIARAPÓTEK, HATEIGSVEGI 1 RVÍK. SOFFlA, HLEMMTORGI, RVlK. GARDSAPÓTEK, SOGAVEGI 108 RVfK. BORGARAPÓTEK, ALFTAMÝRI 1 RVfK. KAUPSTADUR/SNYRTIVÖRUDEILD, PÖNGLABAKKA 1 RVlK. LYFIABERG. HRAUNBERGI 4 RVfK. SPES, KLEIFARSELI <8 RVlK. TARÝ, ROFABÆ 39 RVlK. EVITA, EIDISTORGI 11 SELTIARNARNESI. COSSA, ENGIHIALLA > KÓPAVOGI. DlSELLA, MIÐVANGI 41 HAFNARFIRÐI. ANDORRA, STRANDCÖTU 35 HAFNARFIRDI. CLORlA, SAMKAUPUM, NJARDVfK. AKRANESAPÓTEK, SUDURGÖTU 32 AKRANESI. STYKKISH.APÓTEK, HAFNARCÖTU 1 ST.HÓLMI. APÓTEK BLÖNDUÓSS, URDARBRAUT 6 BLÖNDUÓSI. SAUÐARKRÓKSAPÓTEK, ADALGÖTU 19 saudArkr. VÖRUSALAN, HAFNARSTRÆTI 104 AKUREYRI. HÚSAVlKURAPÓTEK, STÓRAGARDI 13 HÚSAVlK. I. aagur tltlllál Dæmi um mögulegan árangur. I. dagur 2. dagur 3- dagut <• ‘l->Sur S. dagur 6. dagur 7. dagur 8. dagur 9- dagur 10. dagui Sally Hansen Maximum Growth - Naglavaxtarkúr 10 fallegar neglur á 10 dögum Sally Hansen vítamínbætti naglavaxtarkúrinn er einfaldur óg árangursríkur. Dagleg notkun endurnýjar og viðheldur styrk naglanna og kemur í veg fyrir að þær klotni, brotni eða flagni. Neglurnar fá aukinn stuðning og vaxahraðar. Sally Hansen Maximum Growth er hægt að nota sem undirlakk, yfirlakk eða eitt sér. Sally Hansen new lengths - Naglalakk. Sally Hansen naglalakkið er vítamín- og kalkbætt og styrkt með örtrefjaherði sem hjálpar nöglum að vaxa. Það er einstaklega slitsterkt, kemur í glæsilegum hentugum umbúðum og 36 gullfallegum litum. Við byggjum upp neglur „Loftsteinninn sem kveikti í jörðinni“ Vísindi SverrirÓlafsson Blómaskeið risaeðla var júra- tímabilið, sem hófst fyrir 195 millj- ónum ára, en það spannar tæp 60 miiljón ár í sögu jarðarinnar. I lok krítartímabilsins, fyrir 65 milljón- um ára, áttu sér stað viðburðir sem röskuðu lífríki náttúrunnar svo að risaeðlur, ásamt miklum fjölda annarra lífvera, verða aldauða. Þar á eftir hefst tertíertímabilið svo- kallaða, en það er uppgangstíma- bil spendýra. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram til að skýra aldauða risaeðla en hingað til hefur engin ein hug- mynd náð að sannfæra flesta vísindamenn. Sú hugmynd sem náð hefur mestum vinsældum gerir ráð fyrir því að hamfarimar sem leiddu til aldauða rísaeðla hafí orsakast af árekstri risastórs loftsteins við jörðina. Talið er að þvermál loft- steinsins hafí verið u.þ.b. 10 kíló- metrar og að hann hafí skollið á jörðinni með allt að því 80.000 kíló- metra hraða á klukkustund. Reikn- að hefur verið út að orkan sem losnar úr læðingi við slíka árekstur jafngildi orku 5.000 milljóna Naga- saki-lq' amorkusprengj a! Við áreksturinn molnar hluti af loftsteininum og rykský, 6.000— 60.000 billjón tonn að þyngd, þyrl- ast upp í lofthjúpinn. Rykið hefur borist um allan lofthjúpinn og ein- ungis lítill hluti sólarljóssins hefur náð yfirboði jarðar. Rökkur hefur ríkt í langan tíma, ef til vill í nokk- ur ár, en undir slíkum kringum- stæðum hefur ljóstillífun plantna verið útilokuð og því hefur mikil röskun orðið á fæðukeðju lífríkis- ins. Slíkt hefur hugsanlega orsakað aldauða rísaeðla og annarra lífvera. En loftsteinninn hefur ekki ein- ungis þyrlað ryki upp í lofthjúpinn, heldur hefur hann hugsanlega get- að kveikt elda sem hafa læst klóm sínum um stór svæði jarðarinnar. Nýlega hafa vísindamenn frá Bandaríkjunum og Sviss uppgötvað mikið magn af sóti í jarðlögum sem liggja á mörkum krítar- og tertí- ertímabilsins. Hér er um að ræða 100-10.000 sinnum meira magn en eðlilegt er að gera ráð fyrir, en slíkur fundur bendir til þess að miklir eldar hafí brunnið á þeim tíma sem jarðlögin mynduðust. Vísindamennimir fundu sótið fyrst í jarðlögum við Woodside Creek á Nýja Sjálandi, en síðar á öðrum stöðum í sama landi. Seinna athuguðu þeir jarðlög í öðrum lönd- um og fundu sér til mikillar furðu að jafngömul jarðlög í Danmörku höfðu að geyma ámóta mikið magn sóts, sem þar að auki bjó yfír sömu ísótópasamsetningu og sótið sem þeir fundu á Nýja Sjálandi. Þetta bendir til þess að sótið í báðum löndum sé af sama uppruna sem getur verið umfangsmiklir eldar sem brunnu í lok krítartímabilsins. Vísindamennimir leggja fram rök fyrir þessari hugmynd í grein sem þeir birtu 25. ágúst í tímaritinu Nature. Hefðbundna loftsteinskenningin á við ýmsa erfiðleika að glíma og ber helst að nefna þá staðreynd að fyrir ýmsa lífhópa s.s. hitabeltis- plöntur, krókódíla og fugla hefur áreksturinn ekki verið jafn afdrifa- ríkur og hann var fyrir risaeðlum- ar. Eldkenningin getur hugsanlega skýrt þessa staðreynd, en við um- fangsmikla bmna myndast kolsýrl- ingur (CO) ásamt öðmm eitmðum efnum sem sumar lífvemr geta þolað betur en aðrar. Auk sóts er mikið af lífrænu kolefni og köfnunarefni í jarðlögun- um sem vísindamennimir athug- uðu. Ástæðan fyrir þessu er trúlega umfangsmikill dauði sjávarsvifs. Þegar það drepst sjá bakteríur um að kljúfa niður efni þeirra, en við það taka þær sjálfar upp köfnunar- efni. Mikið magn köfnunarefnis bendir því annaðhvort til þess að bakteríunum hafí ekki unnist tími til að brjóta niður efni svifveranna, eða að bakteríumar hafí sjálfar drepist í hamfömm í lok krítartíma- bilsins. Við lánum allt að helmingi kaupverðsins í 12 mánuði með föstum 9.9% ársvöxtum. ENGIN VERÐTRYGGING! Athug- ið, að greiðslubyrði lánanna léttist eftir því sem á líður! Staðgreiðsluverð 369.000 408.000 429.000 697.000 Dæmi um verð UN0 45 3JA DYRA UN0 45S 3JA DYRA UN0 45S 5 DYRA UNOTURBOI.E. Öll verð eru háð gengisbreytingum. Ryð- vörn og skráning er ekki innifalin í verði. s # \ * o% 1 m&á T isemm/s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.