Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka: Eitt hundrað þúsund króna verðlaun fyrir bestu barnabókina Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka efnir nú í fjórða sinn tU samkeppni um handrit að bókum fyrir börn og unglinga. íslensku barnabókaverðlaunin 1989 nema 100.000 krónum, en auk þess fær sigurvegarinn í samkeppni sjóðsins greidd höfundarlaun fyrir verkið samkvæmt samningi Rithöfundasambands íslands og Fé- lags íslenskra bókaútgefenda. Frestur til að skila handritum í verðlaunasamkeppnina er til 31. desember 1988, en verðlaunabók- in mun koma út vorið 1989 á vegum Vöku-Helgafells í tengslum við afhendingu verðlaunanna. Þess má geta að ákveðinn hundraðs- hluti af útsöluverði hverrar bókar rennur til sjóðsins. Verðlaunasjóður íslenskra félagið Sumargjöf, sem nýlega Við endursmiði flugvélarinnar var hún máluð til að líkjast Mustang-vél sem einn sigursælasti orrustuflugmaður flughers Bandarikjamanna i stríðinu um Evrópu flaug, en hann hét John C. Meyer og var um tima staðsettur á íslandi. bamabóka var stofnaður árið 1985. Meginmarkmið sjóðsins er að stuðla að auknu framboði á vönduðu íslensku lesefni fyrir æsku landsins. í þessu skyni efnir sjóðurinn árlega til sagnakeppni og hyggst þannig örva fólk til að skrifa bækur fyrir böm og ungl- inga. Höfundur besta handrits að mati dómnefndar hlýtur svo ís- lensku bamabókaverðlaunin hveiju sinni. Að Verðlaunasjóði íslenskra bamabóka standa bókaforlagið Vaka-Helgafell, fjþlskylda Ar- manns Kr. Einarssonar; rithöfund- ar, Bamabókaráðið, Islandsdeild IBBY-samtakanna og Bamavina- LITGREINING IVIEÐ CR0SFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF gerðist formlegur aðili að Verð- launasjóðnum og lagði honum til viðbótarfé. Sumargjöf hefur und- anfarin 64 ár starfað að málefnum bama með margvíslegum hætti og meðal annars annast dagvistun og rekstur bamaheimila í hálfa öld. Þá gaf Sumargjöf út tímaritið Sól- skin og Bamadagsblaðið og stóð fyrir hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta um árabil. Formaður stjóm- ar Verðlaunasjóðs íslenskra bama- bóka er Ólafur Ragnarsson, bó- kaútgefandi. Þess má geta að í öll þijú skipt- in sem Islensku bamabókaverð- launin hafa verið veitt hafa verð- launabækumar jafnframt verið fyrstu bækur höfundanna. Árið 1986 hlaut Guðmundur Ólafsson verðlaunin fyrir bók sína Emil og Skundi, Kristín Steins- dóttir árið 1987 fyrir bókina Franskbrauð með sultu og nú í vor var verðlaunahafinn Kristín Lofts- dóttir, 19 ára stúlka úr Hafnarfirði. Væntanlegum þátttakendum í samkeppninni um Islensku bama- bókaverðlaunin 1989 skal bent á að ekki eru sett nein takmörk varð- andi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæfi böm- um og unglingum. Sögumar skulu merktar dul- nefni en rétt nafn höfundar látið fylgja í lokuðu umslagi. Óskað er eftir að handrit séu send í ábyrgð- arpósti og utanáskriftin er: Verð- launasjóður íslenskra bamabóka, Vaka-Helgafell, Síðumúla 29, 108 Reylqavík. Mustang-flugvélin við brottför frá Reykjavík. Morgunblaðið/PPJ Mustang-orrustuflugfvél á Reykj avíkur flugvelli GÖMUL orrustuflugvél úr síðari heimsstyijöld af gerðinni P-51D Mustang lenti á Reykjavíkurflug- velli siðla þriðjudagsins 6. sept- ember. Mustang-flugvélar vekja ávallt mikla athygli hvar sem þær eru, því þær eru í miklu uppáhaldi meðal flestra flug- áhugamanna. Alls voru smíðaðar 15.686 P-51 Mustang-flugvélar á árunum 1941 til 1945, en yfir helmingur þeirra var af gerðinni P-51D sem var knúin 1.700 ha. Rolls Royce/Packard Merlin- hreyfli og gat flogið yfir 700 km/klst. Mustang-vélin var í feijuflugi frá Kalifomíu í Bandaríkjunum til Bret- lands, en hún hafði verið seld þekkt- um flugvélasafnara þar í landi, Doug Amold, sem hefur bækistöðv- ar á Biggin Hill-flugvelli skammt KVOLDNAMSKEIÐ I SJALFSDALEIÐSLU HUGEFLI Bolholti 4 16. sept. kl. 19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðsiu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu ímyndunaraflsins. Með sjálfsdálciðslu getur þú m.a.: A Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. A Náð djúpri slökun og sofnað á nokkrum mínútum. A Fyrirbyggt taugaspcnnu, kvíða °g áhyggjur. A Hætt reykingum og ofáti. A Auðveldað ákvarðanatöku og úrlausn vandamála. Námskeiðið veröur haldið á hveiju föstudagskvöldi í 4 vikur. Leiðb. er Garðar Garðarsson. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Gulu Línunni. Sendum bækling ef óskað er. wwimqIIUI 62 33 88 **Artline gefurltrama Merkipennar, tússpennar, glærupennar, töflutússpennar, plakatpennar, áherslupennar o.m.fl. Artline pennar /yrir alla notkun. Artline býður eitt mest selda úrual merki-og skrifpenna. frá London. Það var greinilegt að vélin hafði nýlega verið endursmíð- uð því hvergi sást rispa og allir hlutir hennar voru gljáandi. Við endursmíði vélarinnar hafði hún verið máluð til að líkjast sem mest Mustang-flugvél sem einn sigursæl- asti orrustuflugmaður Banda- ríkjanna í stríðinu um Evrópu flaug. Orrustuflugmaðurinn hét John C. Meyer og eyðilagði hann 24 óvina- flugvélar í síðari heimsstyijöld. Svo virðist sem mistök hafi verið gerð við málningu vélarinnar því á henni eru tuttugu og sex hakakrossar sem sigurmerki, en það var ekki fyrr en í Kóreustríðinu sem Meyer náði þeim fjölda með því að skjóta niður tvær vélar til viðbótar. John C. Meyer kom til íslands í ágúst 1941 með fyrstu flugsveit Bandaríkjamanna sem hér var stað- sett, 33. orrustuflugsveitinni. Sveit þessi, sem var búin vélum af gerð- inni Curtis P-40C Tomahawk, flaug hingað af flugvélamóðurskipinu „Wasp“ og hafði fyrst um sinn bækistöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Meyer var á eftirlitsflugi yfír Faxa- flóa 24. ágúst 1942 þegar fyrsta þýska flugvélin sem flugher Banda- rílq'amanna skaut niður í síðari heimsstyijöld var grandað, en það var Focke Wulf Fw.200 Kurier (Condor) eftirlits- og sprengjuflug- vél sem fór niður um tíu sjómílur undan Gróttu. Meyer tók þátt í elt- ingaleiknum við vélina en átti ekki sjálfur þátt í að skjóta hana niður. Frá Islandi fór Meyer í flugher Bandaríkjanna sem fjögurra stjömu hershöfðingi (Major General) og varaformaður herforingjaráðs flug- hersins. John C. Meyer lést 2. des- ember árið 1975. - PPJ Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.