Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 54

Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka: Eitt hundrað þúsund króna verðlaun fyrir bestu barnabókina Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka efnir nú í fjórða sinn tU samkeppni um handrit að bókum fyrir börn og unglinga. íslensku barnabókaverðlaunin 1989 nema 100.000 krónum, en auk þess fær sigurvegarinn í samkeppni sjóðsins greidd höfundarlaun fyrir verkið samkvæmt samningi Rithöfundasambands íslands og Fé- lags íslenskra bókaútgefenda. Frestur til að skila handritum í verðlaunasamkeppnina er til 31. desember 1988, en verðlaunabók- in mun koma út vorið 1989 á vegum Vöku-Helgafells í tengslum við afhendingu verðlaunanna. Þess má geta að ákveðinn hundraðs- hluti af útsöluverði hverrar bókar rennur til sjóðsins. Verðlaunasjóður íslenskra félagið Sumargjöf, sem nýlega Við endursmiði flugvélarinnar var hún máluð til að líkjast Mustang-vél sem einn sigursælasti orrustuflugmaður flughers Bandarikjamanna i stríðinu um Evrópu flaug, en hann hét John C. Meyer og var um tima staðsettur á íslandi. bamabóka var stofnaður árið 1985. Meginmarkmið sjóðsins er að stuðla að auknu framboði á vönduðu íslensku lesefni fyrir æsku landsins. í þessu skyni efnir sjóðurinn árlega til sagnakeppni og hyggst þannig örva fólk til að skrifa bækur fyrir böm og ungl- inga. Höfundur besta handrits að mati dómnefndar hlýtur svo ís- lensku bamabókaverðlaunin hveiju sinni. Að Verðlaunasjóði íslenskra bamabóka standa bókaforlagið Vaka-Helgafell, fjþlskylda Ar- manns Kr. Einarssonar; rithöfund- ar, Bamabókaráðið, Islandsdeild IBBY-samtakanna og Bamavina- LITGREINING IVIEÐ CR0SFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF gerðist formlegur aðili að Verð- launasjóðnum og lagði honum til viðbótarfé. Sumargjöf hefur und- anfarin 64 ár starfað að málefnum bama með margvíslegum hætti og meðal annars annast dagvistun og rekstur bamaheimila í hálfa öld. Þá gaf Sumargjöf út tímaritið Sól- skin og Bamadagsblaðið og stóð fyrir hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta um árabil. Formaður stjóm- ar Verðlaunasjóðs íslenskra bama- bóka er Ólafur Ragnarsson, bó- kaútgefandi. Þess má geta að í öll þijú skipt- in sem Islensku bamabókaverð- launin hafa verið veitt hafa verð- launabækumar jafnframt verið fyrstu bækur höfundanna. Árið 1986 hlaut Guðmundur Ólafsson verðlaunin fyrir bók sína Emil og Skundi, Kristín Steins- dóttir árið 1987 fyrir bókina Franskbrauð með sultu og nú í vor var verðlaunahafinn Kristín Lofts- dóttir, 19 ára stúlka úr Hafnarfirði. Væntanlegum þátttakendum í samkeppninni um Islensku bama- bókaverðlaunin 1989 skal bent á að ekki eru sett nein takmörk varð- andi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæfi böm- um og unglingum. Sögumar skulu merktar dul- nefni en rétt nafn höfundar látið fylgja í lokuðu umslagi. Óskað er eftir að handrit séu send í ábyrgð- arpósti og utanáskriftin er: Verð- launasjóður íslenskra bamabóka, Vaka-Helgafell, Síðumúla 29, 108 Reylqavík. Mustang-flugvélin við brottför frá Reykjavík. Morgunblaðið/PPJ Mustang-orrustuflugfvél á Reykj avíkur flugvelli GÖMUL orrustuflugvél úr síðari heimsstyijöld af gerðinni P-51D Mustang lenti á Reykjavíkurflug- velli siðla þriðjudagsins 6. sept- ember. Mustang-flugvélar vekja ávallt mikla athygli hvar sem þær eru, því þær eru í miklu uppáhaldi meðal flestra flug- áhugamanna. Alls voru smíðaðar 15.686 P-51 Mustang-flugvélar á árunum 1941 til 1945, en yfir helmingur þeirra var af gerðinni P-51D sem var knúin 1.700 ha. Rolls Royce/Packard Merlin- hreyfli og gat flogið yfir 700 km/klst. Mustang-vélin var í feijuflugi frá Kalifomíu í Bandaríkjunum til Bret- lands, en hún hafði verið seld þekkt- um flugvélasafnara þar í landi, Doug Amold, sem hefur bækistöðv- ar á Biggin Hill-flugvelli skammt KVOLDNAMSKEIÐ I SJALFSDALEIÐSLU HUGEFLI Bolholti 4 16. sept. kl. 19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðsiu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu ímyndunaraflsins. Með sjálfsdálciðslu getur þú m.a.: A Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. A Náð djúpri slökun og sofnað á nokkrum mínútum. A Fyrirbyggt taugaspcnnu, kvíða °g áhyggjur. A Hætt reykingum og ofáti. A Auðveldað ákvarðanatöku og úrlausn vandamála. Námskeiðið veröur haldið á hveiju föstudagskvöldi í 4 vikur. Leiðb. er Garðar Garðarsson. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Gulu Línunni. Sendum bækling ef óskað er. wwimqIIUI 62 33 88 **Artline gefurltrama Merkipennar, tússpennar, glærupennar, töflutússpennar, plakatpennar, áherslupennar o.m.fl. Artline pennar /yrir alla notkun. Artline býður eitt mest selda úrual merki-og skrifpenna. frá London. Það var greinilegt að vélin hafði nýlega verið endursmíð- uð því hvergi sást rispa og allir hlutir hennar voru gljáandi. Við endursmíði vélarinnar hafði hún verið máluð til að líkjast sem mest Mustang-flugvél sem einn sigursæl- asti orrustuflugmaður Banda- ríkjanna í stríðinu um Evrópu flaug. Orrustuflugmaðurinn hét John C. Meyer og eyðilagði hann 24 óvina- flugvélar í síðari heimsstyijöld. Svo virðist sem mistök hafi verið gerð við málningu vélarinnar því á henni eru tuttugu og sex hakakrossar sem sigurmerki, en það var ekki fyrr en í Kóreustríðinu sem Meyer náði þeim fjölda með því að skjóta niður tvær vélar til viðbótar. John C. Meyer kom til íslands í ágúst 1941 með fyrstu flugsveit Bandaríkjamanna sem hér var stað- sett, 33. orrustuflugsveitinni. Sveit þessi, sem var búin vélum af gerð- inni Curtis P-40C Tomahawk, flaug hingað af flugvélamóðurskipinu „Wasp“ og hafði fyrst um sinn bækistöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Meyer var á eftirlitsflugi yfír Faxa- flóa 24. ágúst 1942 þegar fyrsta þýska flugvélin sem flugher Banda- rílq'amanna skaut niður í síðari heimsstyijöld var grandað, en það var Focke Wulf Fw.200 Kurier (Condor) eftirlits- og sprengjuflug- vél sem fór niður um tíu sjómílur undan Gróttu. Meyer tók þátt í elt- ingaleiknum við vélina en átti ekki sjálfur þátt í að skjóta hana niður. Frá Islandi fór Meyer í flugher Bandaríkjanna sem fjögurra stjömu hershöfðingi (Major General) og varaformaður herforingjaráðs flug- hersins. John C. Meyer lést 2. des- ember árið 1975. - PPJ Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.