Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 13. september, sem er 257. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.26 og síðdegisflóð kl. 19.35. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.45 og sólarlag kl. 20. Myrkur kl. 20.49. Sólin er t hádegis- staö í Rvík. kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 14.56. (Almanak Háskóla íslands.) Komið, fögnum fyrír Drottni, látum gleðlóp gjalla fyrir kletti hjálpræð- is vors. (Sálm. 95,1.) 1 2 3 ■4 ■ 6 ■ w 8 9 10 b 11 WL_ 13 14 16 16 LÁRÉTT: — 1 óðalsbónda, 5 sóa, 6 jurt, 7 til, 1S fýlan, 11 ósamstœð- ir, 12 jrtjúfur, 14 mánuðurinn, 16 sjá eftir. LÖÐRÉTT: — 1 miskunnarleysi, 2 launung, 3 inngangur, 4 vegg, 7 korna, 13 set, 16 endingf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hlákan, 6 my, 6 ananaa, 9 ksn, 10 Na, 11 LL, 12 tað, 18 eira, 16 ila, 17 tapaði. LÓÐRÉTT: — 1 hraklegt, 2 áman, 3 kyn, 4 nasaði, 7 nœii, 8 ana, 12 tala, 14 r&p, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 13. ÖU þ.m., er áttræð frú Helga Guðmundsdóttir, Stóragerði 14 hér í Reykjavík. Hún er fædd og uppalin á Patreksfirði en flutti hingað til bæjarins árið 1962. Eiginmaður hennar er Aldolf Hallgrímsson, fyrrum loftskeytamaður. Þau eru að heiman í dag. PA ára afmæli. í dag, 13. OU september, er sextug frú Guðlaug B. Elíasdóttir, Álftamýri 52 hér í bæ. Hún og eiginmaður hennar, Reynir Geirsson, taka á móti gestum nk. laugardag, 17. þ.m., í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a, kl. 16-19. FRÉTTIR________________ AÐFARANÓTT mánudags- ins kólnaði verulega í veðri og mældist þá í fyrsta skipti á haustinu næturfrost á láglendi, en þá var tveggja stiga frost norður á Nauta- búi í Skagafirði. Eins stigs frost var um nóttina uppi á Hveravöllum og þar var snjókoma i gærmorgun. Hér í bænum var bjartviðri og fór hitinn niður í tvö MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 stig á Veðurstofunni. í íbúðarhverfunum austur í bænum, t.d. í Árbæjar- hverfi, komu menn að bílum sínum i gærmorgun meira og minna hvitum af hrími eftir nóttina, og sama hafði verið suður í Garðabæ. Mest úrkoma í fyrrinótt var í Strandhöfn, 28 mm. Þá var þess getið að á sunnudaginn hafi verið sól hér í bænum í 8 og hálfa klst. í spárinngangi veður- fréttanna sagði Veðurstof- an að fremur kalt yrði í veðri, einkum um landið norðanvert. SKÓLABÓKASAFN Stýri- mannaskólans og Vélskóla íslands leitar nú að bókaverði til starfa við safnið. Er staðan augl. laus til umsóknar í ný- legu Lögbirtingablaði. Það á að verða verkefni bókavarð- arins að taka að sér skipulag bókasafnsins, segir í augl. sem er frá menntamálaráðu- neytinu. Safnið verður í nýfrágengnu húsnæði. Um- sóknarfrestur er til 20. þ.m. SINAWffi í Reykjavík held- ur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í Lækjarhvammi Hótel Sögu kl. 20. REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Stapafell og fór aftur samdægurs í ferð. Þá kom Saltnes á sunnudag og fór út samdæg- urs með fullfermi af vikri. Esja kom þá úr strandferð og togarinn Már sem búinn er að liggja hér lengi í höfn- inni. Malbiksskipið Pollux kom og fór aftur í gær, en þá kom Bakkafoss að utan og togarinn Ásbjöm kom inn til löndunar. Ljósafoss fór á ströndina. Bakkafoss lagði af stað til útlanda og Eyrar- foss kom að utan svo og leiguskipið Tintó. Þá fór í gær rússneska hafrannsókna- skipið, sem kom í fyrri viku. Leiguskipið Jöm Dede sem siglir fyrir skipadeild SÍS kom og fór aftur samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag kom Grandar- foss og fór að bryggju í Straumsvík. í gær kom Ljósafoss og hélt ferðinni áfram samdægurs á strönd- ina. Á sunnudag komu togar- inn Otur og frystitogarinn Margrét EA til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Sfyrkt- arsjóðs bamadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jamarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjamamesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna f Reykjavík dagana 9. september til 15. september, aö báöum dögum meðtöldum, er f Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiöholts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og halgidaga. Árbaajarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lsaknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö eér ónæmisskírteini. Tanniæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skirdegi til annars f páskum. Sfmsvarí 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasfmi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi 91—28539 — símsvari á öörum tfmum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónusta Heiisugæslustöövar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfosa: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt f símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SfÖu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda elkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þu viö áfengisvandamál aö stríöa, Þé er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sátfrnðlatöðin: Sálfrœðileg róðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rfkiaútvarpaina á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Tll austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- daild. Aila daga vikunnar kl. 15— 16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftsli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunsrlaaknlngsdelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Lands- kotsspftall: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grsnsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimil! Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflsvlkurtiaknlshéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrshúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — ajúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á bamadeltd og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlts- vsltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rsfmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðmlnjaaafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kI. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakírkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aöalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árt>æjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. LÍ8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. Á8grfms8afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tima. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar ki. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn falands Hafnarflrðl: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06—21840. Sigluflöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Raykjavflu Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarieug: Mánud. — föstud. fré Id. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnu frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafallssveft: Opin mánudaga föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30 lugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimn daga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Lau rdaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatima iriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstiK |a Id. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. mnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og n viku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — fös 1. Id. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-1 30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstud a kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16 Simi 23260. Sundlaug Settjarnameaa: Opin mánud. — föst . kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunni kl. 8— 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.