Morgunblaðið - 13.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 13.09.1988, Page 8
8 í DAG er þriðjudagur 13. september, sem er 257. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.26 og síðdegisflóð kl. 19.35. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.45 og sólarlag kl. 20. Myrkur kl. 20.49. Sólin er t hádegis- staö í Rvík. kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 14.56. (Almanak Háskóla íslands.) Komið, fögnum fyrír Drottni, látum gleðlóp gjalla fyrir kletti hjálpræð- is vors. (Sálm. 95,1.) 1 2 3 ■4 ■ 6 ■ w 8 9 10 b 11 WL_ 13 14 16 16 LÁRÉTT: — 1 óðalsbónda, 5 sóa, 6 jurt, 7 til, 1S fýlan, 11 ósamstœð- ir, 12 jrtjúfur, 14 mánuðurinn, 16 sjá eftir. LÖÐRÉTT: — 1 miskunnarleysi, 2 launung, 3 inngangur, 4 vegg, 7 korna, 13 set, 16 endingf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hlákan, 6 my, 6 ananaa, 9 ksn, 10 Na, 11 LL, 12 tað, 18 eira, 16 ila, 17 tapaði. LÓÐRÉTT: — 1 hraklegt, 2 áman, 3 kyn, 4 nasaði, 7 nœii, 8 ana, 12 tala, 14 r&p, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 13. ÖU þ.m., er áttræð frú Helga Guðmundsdóttir, Stóragerði 14 hér í Reykjavík. Hún er fædd og uppalin á Patreksfirði en flutti hingað til bæjarins árið 1962. Eiginmaður hennar er Aldolf Hallgrímsson, fyrrum loftskeytamaður. Þau eru að heiman í dag. PA ára afmæli. í dag, 13. OU september, er sextug frú Guðlaug B. Elíasdóttir, Álftamýri 52 hér í bæ. Hún og eiginmaður hennar, Reynir Geirsson, taka á móti gestum nk. laugardag, 17. þ.m., í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a, kl. 16-19. FRÉTTIR________________ AÐFARANÓTT mánudags- ins kólnaði verulega í veðri og mældist þá í fyrsta skipti á haustinu næturfrost á láglendi, en þá var tveggja stiga frost norður á Nauta- búi í Skagafirði. Eins stigs frost var um nóttina uppi á Hveravöllum og þar var snjókoma i gærmorgun. Hér í bænum var bjartviðri og fór hitinn niður í tvö MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 stig á Veðurstofunni. í íbúðarhverfunum austur í bænum, t.d. í Árbæjar- hverfi, komu menn að bílum sínum i gærmorgun meira og minna hvitum af hrími eftir nóttina, og sama hafði verið suður í Garðabæ. Mest úrkoma í fyrrinótt var í Strandhöfn, 28 mm. Þá var þess getið að á sunnudaginn hafi verið sól hér í bænum í 8 og hálfa klst. í spárinngangi veður- fréttanna sagði Veðurstof- an að fremur kalt yrði í veðri, einkum um landið norðanvert. SKÓLABÓKASAFN Stýri- mannaskólans og Vélskóla íslands leitar nú að bókaverði til starfa við safnið. Er staðan augl. laus til umsóknar í ný- legu Lögbirtingablaði. Það á að verða verkefni bókavarð- arins að taka að sér skipulag bókasafnsins, segir í augl. sem er frá menntamálaráðu- neytinu. Safnið verður í nýfrágengnu húsnæði. Um- sóknarfrestur er til 20. þ.m. SINAWffi í Reykjavík held- ur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í Lækjarhvammi Hótel Sögu kl. 20. REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Stapafell og fór aftur samdægurs í ferð. Þá kom Saltnes á sunnudag og fór út samdæg- urs með fullfermi af vikri. Esja kom þá úr strandferð og togarinn Már sem búinn er að liggja hér lengi í höfn- inni. Malbiksskipið Pollux kom og fór aftur í gær, en þá kom Bakkafoss að utan og togarinn Ásbjöm kom inn til löndunar. Ljósafoss fór á ströndina. Bakkafoss lagði af stað til útlanda og Eyrar- foss kom að utan svo og leiguskipið Tintó. Þá fór í gær rússneska hafrannsókna- skipið, sem kom í fyrri viku. Leiguskipið Jöm Dede sem siglir fyrir skipadeild SÍS kom og fór aftur samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag kom Grandar- foss og fór að bryggju í Straumsvík. í gær kom Ljósafoss og hélt ferðinni áfram samdægurs á strönd- ina. Á sunnudag komu togar- inn Otur og frystitogarinn Margrét EA til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Sfyrkt- arsjóðs bamadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jamarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjamamesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna f Reykjavík dagana 9. september til 15. september, aö báöum dögum meðtöldum, er f Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiöholts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og halgidaga. Árbaajarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lsaknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö eér ónæmisskírteini. Tanniæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skirdegi til annars f páskum. Sfmsvarí 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasfmi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi 91—28539 — símsvari á öörum tfmum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónusta Heiisugæslustöövar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfosa: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt f símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SfÖu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda elkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þu viö áfengisvandamál aö stríöa, Þé er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sátfrnðlatöðin: Sálfrœðileg róðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rfkiaútvarpaina á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Tll austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- daild. Aila daga vikunnar kl. 15— 16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftsli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunsrlaaknlngsdelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Lands- kotsspftall: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grsnsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimil! Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflsvlkurtiaknlshéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrshúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — ajúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á bamadeltd og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlts- vsltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rsfmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðmlnjaaafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kI. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakírkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aöalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árt>æjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. LÍ8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. Á8grfms8afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tima. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar ki. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn falands Hafnarflrðl: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06—21840. Sigluflöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Raykjavflu Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarieug: Mánud. — föstud. fré Id. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnu frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafallssveft: Opin mánudaga föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30 lugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimn daga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Lau rdaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatima iriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstiK |a Id. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. mnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og n viku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — fös 1. Id. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-1 30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstud a kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16 Simi 23260. Sundlaug Settjarnameaa: Opin mánud. — föst . kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunni kl. 8— 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.