Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 Samið um náms- og dvalarstyrki við EB: Víðtækir möguleikar opnaðir vísindamönnum - segir Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins „ÞEIR samningar, sem nú standa yfir milli EFTA-rílqa, þar á meðal íslands og Evrópu- Lést af voðaskoti MAÐURINN sem iést af voða- skoti við gæsaveiðar í Álftafirði á Snæfellsnesi á þriðjudaginn hét Ægir Þór Jóhannesson til heimil- is að Ólafsbraut 66 í Ólafsvík. Ægir Þór var tvítugur að aldri og einhleypur. bandaiagsins um aðild að svo- kallaðri „Science-áætlun“ EB eru mjög áhugaverðir. Verði þetta að veruleika opnast íslenzkum vísindamönnum víðtækir möguleikar á náms- og dvalarstyrkjum og nú þegar Iiggur fyrir áhugi nokkurra þeirra á þátttöku,“ sagði Vil- hjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins, í samtali við Morgun- blaðið. Morgunblaðið skýrði frá því í gær, miðvikudag, að samningar þessir stæðu yfir. Vilhjálmur sagði, að unnið hefði verið að þessu samkomulagi með EFTA síðastliðin tvö ár. Þegar lægi fyrir rammasamningur, sem væri for- senda þess að sá síðari yrði að raunveruleika. Líklegast yrði rammasamningurinn samþykktur innan EB og af öðrum þeim, sem það þyrftu að gera í apríl á næsta ári, en hann myndi gilda frá og með næstkomandi áramótum 1988 - 1989. Uppkast að samn- ingi um aðild að sciens-áætluninni lægi fyrir og hefði ráðið og fleiri aðilar lagt til að það yrði sam- þykkt. Ahugi væri á íslenzku framlagi í sjóðinn og jafnframt aðgangi íslenzkra vísindamanna að honum. Framlagið yrði sam- kvæmt reglum sjóðsins um 1,7 milljónir króna á næsta ári, en það væri háð niðurstöðu fjárlaga. VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gaer) ÍDAGkl. 12.00: Heyskapur stendur yfír enn Höfn, Homafirði. BÆNDUR í Homafirði em enn að reyna að ná inn einhveijum heyjum. Sjálfsagt er það einsdæmi hér um slóðir á síðari áram að menn standi í heyskap, á þeim tíma er göngur og slátrun em komin í gang, eða í síðustu viku í september. - JGG Skeljungur: Hlutabréf fyrir um 1 milljón á markað FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ hefúr fengið til umboðssölu hlutabréf i Skeljungi hf. að nafiivirði um 1 milljón króna. Fyrir fáeinum dög- um auglýsti Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans einnig hlutabréf í Skeljungi en miklu minni hlut eða alls um 100 þúsund krónur að nafiivirði. Vilhjálmur Guðmundsson hjá Fjár- festingafélaginu vill ekki láta uppi hvaða aðili eða aðilar eru að selja. Hann segir hins vegar að hlutabréf í Skeljungi hljóti að teljast mjög vænleg fjárfesting, því að þarna sé um að ræða fyrirtæki með um 1,2 milijarð í eiginfé og eiginfjárhlutfall þess sé um 52%, sem geft til kynna hversu traust fyrirtækið er. Því sé hér verið að tala um 10-falt innra virði í fyrirtækinu. Hlutafé Skeljungs er alls um 120 milljónir. Langstærsti hluthafinn er Shell Intemational með um 24% en afangurinn eða 76% skiptist milli um 130 hluthafa, að sögn Áma Ó. Lárus- sonar, fjármálastjóra Skeljungs. Ámi segist ekkert geta sagt um hvaða hlutabréf séu hér á ferð, en að hann viti þó til þess að í nokkmm tilfellum undanfarið hafi hlutabréf í Skeljungi komið á markað í uppgjöri dánarbúa og hugsanlega sé svo í þessu tilfelli. Ólafsgörður: Óvissa í at- vinnumálum Atvinnumálanefiid Ólalsfiarðar hélt fúnd 21. september sl. Þar var samþykkt ályktun þar sem m.a. eftirfarandi kemur fam: „Atvinnumálanefnd Ólafsfjarðar lýsir þungum áhyggjum yfir atvinnu- ástandinu í fiskverkun í Ólafsfirði. Öllu starfsfólki Magnúsar Gamalíels- sonar hf. hefur verið sagt upp frá og með 26. september og starfsfólki Hraðfrystihúss ÓlafsQarðar frá og með 14. október nk. Fyrirtæki í sjávarútvegi og þá aðallega frystihús eru mörg hver komin í þrot, eftir gifurlegan tap- rekstur síðustu mánuði." 1/EÐURHORFUR íDAG, 29. SEPTEMBER YFIRLIT í GÆR: Milli íslands og Noregs er 982 mb lægð, sem þokast norðaustur, en 1025 mb hæð er yfir N-Grænlandi. A vestan- verðu Grænlandshafi er hægfara 1008 mb lægð, sem grynnist. Kalt verður áfram. SPÁ: Enn verður norð- eða norðvestankaldi og dálítið éi á annesj- um norðaustanlands, en léttir til þegar líður á daginn. Annars verð- ur fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjart verður um mest- an hluta landsins, þykknar upp suðvestanlands annað kvöld. Víða næturfrost, en eins til 6 stiga hiti á morgun. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FÖSTUDAG: Hæg suö- og suðaustanátt og skýjað um land allt. Dálítil rigning á Suður- og Vesturlandi, en þurrt á Norð- ur- og Austurlandi. Hiti 3 til 8 stig. HORFUR Á LAUGARDAG: Vaxandi austan- og suöaustanátt fyrri hluta dags, víða hvassviöri og rigning síödegis. Hiti 6 til 13 stig. TÁKN: •(^^ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: -| Q Hitastig: ^ Vindörin sýnir vind- 10 gráður á Celsius stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður • V Skúrir er 2 vindstig. y Él / / / / / / / Rigning = Þoka / / / zzz Þokumóða * / * •> } Súld / # / * Slydda / * / OO Mistur * * * 4 Skafrenningur * * * Snjókoma * * * R Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma Akureyrí Reykjavík hltl 1 3 veöur alskýjað léttskýjað Borgen 12 skýjað Helsinki 11 rigning Kaupmannah. . 1« rígning Narssarssuaq 2 akýjað Nuuk 0 þoka Osló 16 lóttskýjað Stokkhólmur 14 akýjað Þórshöfn 7 akýjað Algarve 29 heiðsklrt Amsterdam 18 skýjað Barcelona 25 mistur Chicago 14 alskýjað Feneyjar 23 heiðskfrt Frankfurt 20 skýjsð Qlasgow 12 skúr Hamborg 15 rigning Las Palmas 26 alskýjað London 15 skýjað Los Angeles 15 þokumóöa Lúxemborg 15 skýjað Madríd 28 heiðskírt Malaga 26 heiöskfrt Mallorca 25 lóttskýjað Montreal 8 skýjaö New York 17 mistur París 17 rtgnlng Róm 23 helðskfrt San Diego 16 þoka Winnipeg 7 alskýjað Síðasti stóri kaflinn í Hvalfirði lagður bundnu slitlagi: Nær samfellt slit- lag frá Hvols- velli í Borgarnes lagðir með bundnu slitlagi, við Hvalstöðina og Olíustöðina. Fjör að færast í loðnuveiðar? FIMM íslensk loðnuskip veiddu 300 til 350 tonn hvert við miðlín- una á milli íslands og Græn- lands í fyrrínótt, að sögn Ástr- áðs Ingvarssonar starfsmanns loðnunefndar. „Það fer að færast fjör í þetta. Ég held að til dæmis Keflvíkingur KE, Björg Jónsdóttir ÞH, Kap II VE, Gullberg VE og Sighvatur Bjamason VE séu í startholun- um,“ sagði Ástráður í samtali við Morgunblaðið. Á miðunum í fyrri- nótt vora Hólmaborg SU, Háberg GK, Skarðsvík SH, Börkur NK og Öm KE. FRAMKVÆMDIR em um það bil að hefjast við lagningu nýs vegar firá Fossaá fram þjá Eyri og að Galtargilslæk í Hvalfirði. Vegarkaflinn er rúmlega 5,3 km að lengd og verður lagt bundið slitlag á hann. Efltir að þessi vegur kemst í gagnið verð- ur bundið slitlag nærri samfellt á hríngveginum frá Markar- fljótsaurum austan við Hvol- svöll og upp fyrir Gufá fyrir ofan Borgarnes, en á milli þess- ara staða eru 232 km. Lagning vegarins hjá Eyri í Hvalfírði var boðin út í sumar og hefur nú verið samið við lægst- bjóðanda, sen: var Klæðning hf. Samningsupphæð er tæpar 35 milljónir kr. og á verktakinn að ljúka verkinu fyrir 1. ágúst á næsta ári. í Hvalfirðinum eru eft- ir tveir stuttir kaflar sem ekki era
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.