Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 15 Hermann Hansson Hermann Hansson, Höfn í Hornafirði: Við erum í hengjandi vandræðum „ÞETTA er allt að stöðvast og staðan versnar með hverri stund, sem líður. Við erum allir í hengj- andi vandræðum og í raun er engin leið að halda rekstrinum áfiram, þó við gerum það,“ sagði Hermann Hansson, kaupfélags- stjóri á Höfn í Hornafirði. „Við höfum ekki sagt upp fólkinu enn vegna þess að við eigum von á sfld innan skamms og gerum ráð fyrir því að vinna hana. Hefði að- eins verið um bolfisk að ræða, hefð- um við verið búnir að segja upp fyrir mánuði síðan. Það er eins og enginn trúi því hve staðan er slæm, hvorki almenn- ingur né stjómmálamenn, og þegar menn vilja ekki viðurkenna vand- ann, er lítil von til þess að hann verði leystur. Það má segja að það sé ábyrgðarleysi stjómmálamanna hve lengi aðgerðir hafa dregizt á langinn, en jafnframt að það sé ábyrgðarleysi af fiskvinnslumönn- um að reka fyrirtækin með tapi. Taprekstur hefur verið á fryst- ingunni í 12 mánuði eða meira. Tvær misheppnaðar tilraunir með litlum gengisfellingum hafa verið gerðar og þær hafa aðeins skilað vaxandi verðbólgu. Verð á afurðum okkar hefur enn lækkað og við emm byijaðir að tapa á söltuninni. Ég veit því ekki til hvers menn em að þessu og ég er ekki bjartsýnn á skjóta lausn mála þó ný ríkisstjóm verði mynduð á næstu dögurn." ARANGUR Við höfum aldrei fyrr innleyst jafnmörg spariskírteini. Okkur er því ánægja að segja frá að VIB hefur ákveðið að LÁTA NÚ ALLA KAUPENDUR spariskírteina ríkissjóðs njóta góðs af septembertilboði okkar!!! NÝ SPARISKÍRTEINI TIL SÖLU HJÁVIB: Bréf til þriggja ára með 8% vöxtum, fimm ára með 7,5% vöxtum og til átta ára með 7% vöxtum. Spariskírteini ríkissjóðs eru fullverðtryggð með föstum vöxtum. Þaueru öruggustuverð- bréfm á innlendum markaði og þú getur selt þau án affalla gegn 0,5% þóknun hvenær sem er. VIB: Ný þjónustumiðstöð fyrir eigendur og kaupendur spariskírteina: VIB veitir alhliða þjónustu við hvers kyns viðskipti með verðbréf og hefur sérhæft sig í viðskiptum með spariskírteini. VIB er dótturfyrirtæki Iðnaðar- bankans - þess banka á Islandi sem er þekktastur fyrir að brydda upp á nýjungum í þjónustu við viðskiptavini sína. En VIB hefur miklu fleira fram að færa! VIB býður upp á miklu fleiri kosti en spariskírteini ríkissjóðs, heila flóru af öruggum sparnaðar- formum til að jjármunir þínir njóti sem hagstæðastra raun- vaxta. Einu gildir hvort þú vilt spara stórar eða smáar fjárhæðir, þú færð um það áreiðanlegar og faglegar upplýsingar í VIB - miðstöð verðbréfaviðskipta í Reykjavík. Þjónustumiðstöð sem þú getur treyst. ÞETTA ER TILBOÐ OKKAR: Það gildir út september. En aðeins september. Allir kaupendur spariskírteina ríkissjóðs hjá þjónustumiðstöð VIB njóta eftirfarandi: 1. Sérstakur verðbréfareikning- ur opnaðurþéraðkostnaðar- lausu. Þjónusta án endur- gjalds á þessu ári. 2. Átta síðna mánaðarfréttir með upplýsingum um verðbréf, spariskírteini, hlutabréf, hfeyrismál og efnahagsmál. 3. Sérstakm ráðgjafi sem veitir þér persónulega þjónustu. & % % g) VELKOMININÝJU (g) ÞJÓNUSTUMIÐSTÓÐINA FYRIR EIGENDUR OG KAUPENDUR SPARISKÍRTEINA © í REYKJAVÍK @ VIB VERÐBRÉFAÞJÓNUSTA VIB: Sjóðsbréf VIB. Sjóðsbréf 1 eruvaxtarbréf (vöxt- um ogverðbótum erjafnharðan bætt við höfuðstólinn). Sjóðs- bréf 2 eru tekjubréf (vextir um- fram lánskjaravísitölu eru greidd- ir út). Sjóðsbréf 3 eru örugg skammtímaávöxtun (einföld, fljótleg og endurgjaldslaus innlausn). Söfnunarreikningur VIB. Ný þjónusta fyrir þá sem eru að safna fyrir íbúð, bíl, ferðalagi eða til að eiga varasjóð ef eitt- hvað óvænt ber að höndum. Eftirlaunareikningur VIB. Sívinsæll verðbréfareikningur sem byggist á reglulegum sparnaði. Sérstök ráðgjöf vegna langtímasparnaðar fylgir svo í kaupbæti. Verðbréfareikningur VIB. Alhliða reikningur sem VIB býður einstaklingum, fyrirtækj- um og sjóðum. Reikningur sem við sníðum eftir þínum þörfum, hvortsemþúviltijárfestaískulda- bréfum, hlutabréfum, skulda- bréfum verðbréfasjóða eða spariskírteinum ríkissjóðs. Ánnan hvern mánuð færðu sent yfirlit um stöðu reikningsins. VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 J^íiningabréf Kaupþings - ömgg og áhyggjulaus. Eigendur Einingabréfa hafa notið u.þ.b. 13% vaxta umfram verðbólgu nú síðustu mánuði. Einingabréf eru fáanleg á verðgildi alltfrá 1.000 kr. Einingabréf Kaupþings — framtíðaröryggi í fjármálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.