Morgunblaðið - 29.09.1988, Page 6

Morgunblaðið - 29.09.1988, Page 6
6 HffiHMTTSŒr? £S HUOACnJTNlMN .(JTHfA TflMTTOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 ÚT VARP/S J ÓNYARP 19.50 ► Dagskrár- kynnlng. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Costa Rica. I þessari finnsku mynd er fjall- að um Costa Ricu, lítið riki í Mið-Ameriku, sem reynt hefur að beita sér fyrir friði íþeimheimshluta. 21.25 ► Matlock. Banda- riskur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og ein- stæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. 22.15 ► Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.25 ► Ólympfulelkamir '88 — Bein út- sending. Frjálsar iþróttir og körfuknattleikur. 6.30 ► Dagskrértok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Eins- konarlff (AKind of Living). Breskur gamanmynda- flokkur. 21.05 ► Vímulaus æska. Þáttur tileinkaður vímulausri æsku. I þættinum kemur fram fjöldi popptónlistarmanna og fleiri gestir. 4BD21.30 ► Refsivert athæfi (The Offence). Spennumynd sem fjallar um lögreglu- mann sem haldinn er bældri ofbeldishneigð. Aðalhlutverk: Sean Connery og Trevor Howard. Ekki viA hæfi barna. 4BD23.20 ► VIA- sklptahelmurinn (Wall StreetJourn- al). Nýirþættirúr viðskipta- og efna- hagslífinu. 4BD23.66 ► Pfsl- arblómlA (Passi- on Flower). 1.26 ► Dag- skrérlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,B 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 i morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturinn — Frá Noröurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu'' eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri. Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Utvarpsleikritið * Utvarpsleikritið var að þessu sinni eftir hinn víðkunna til- vistarheimspeking og Parísarkaffí- húsaspekúlant Jean-Paul Sartre. Útvarpsgerð og leikstjóm annaðist María Kristjánsdóttir. Og leikritið sem nefndist í íslenskri þýðingu Lokaðar dyr var þýtt af Þórunni Magneu Magnúsdóttur. Með helstu hlutverk fóru þau Guðrún Gísladótt- ir, Edda Heiðrún Backman og Am- ar Jónsson. Þá vitiði það og viljið sjálfsagt vita líka um hvað verkið fjallaði? Einsog hægt sé að lýsa leikverki í nokkmm dálksentímetr- um í dagblaði, en gefum að venju dagskrárriturum leiklistardeildar- innar orðið: Leikritið segir frá þrem- ur persónum sem hafa nýlega lát- ist. Þeim hefur verið úthlutað vist í lokuðu herbergi i helvíti þar sem hulunni er svipt af sjálfsbJekkingu þeirri sem þær hafa lifað í. Eins og þessi efnislýsing segi nokkum skapaðan hlut — ha? En hungraðir blaðalesendur vilja vita 15.03 Ríkarður Jónsson myndhöggvari. Þáttur i aldarminningu hans, áður fluttur í Sinnu 17. september. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Lesari: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. M.a. rætt við dr. Jakob Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunnar „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá í þýðingu Njarðar P. Njarðvik. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Valsasvita op. 110 eftir Sergei Prokofi- ev. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. b. Sex ummyndanir eftir Ovid op. 2 fyrir óbó eftir Benjamin Britten. Arne Aksel- berg leikur á óbó. c. „Spilað á spil", balletttónlist i þremur þáttum eftir Igor Stravinsky. Fílharmoníu- sveitin i Rotterdam leikur; James Colon stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: JónGunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Þjóðleg tónlist frá Kóreu í tilefni Ólympíu- leika 1988. Bergþóra Jónsdóttir segir frra tónlistariífi Kóreubúa fyrr og nú og kynnir hljóðritanir með kóreskum tónlistarmönn- um. meira og meira ekki bara um hinar ófæddu hugsanir Alberts eða hvort Allaballar hvísla að Borgaraflokks- mönnum í skúmaskotum eða hvort Stefán besti vinur fátæka manns landsbyggðarinnar fær 295 þúsund á mánuði eða ráðherrastól. Og hér situr maður og þykist vita allt! Til dæmis hvernig á að lýsa leikriti. Hvílík sjálfsdásömun? Er hægt að lýsa lífinu? Ég spyr. Út um allan heim sitja svokallaðirgagnrýnendur með hausinn fullan af menningar- legum klisjum sem þeir líma sam- kvæmt viðurkenndri formúlu á hug- verk. Og þetta kalla menn — ábyrg vinnubrögð? Jæja, það er víst best að rembast eins og blessuð tjúpan við að tína úr menningarfrasamaln- um. Hinir Samkvæmt menningarklíku- formúlunni eru verk Jean-Paul Sartre skotheld. Hann er einn af hinum útvöldu er menningarklíkan 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútimans. Fimmti og loka- þáttur um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einn- ig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Píanótríó i a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og Vladimir Ash- kenazy á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vinsælda- listi Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.05 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöar- ar dagblaöanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30 og síðan pistill frá Ólympíuleikunum í Seúl. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.15 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla með Ólafi Þórðarsyni. í París hóf upp á stall og gáfu- menni velferðarríkjastyrkjakerfis- ins hoppa fram og aftur um kaffí- hús Parísar í þeirri von að andagift- in gulltryggða límist við þau. Enda var Sartre umsetinn á kaffihúsinu „sínu“ þar sem hann keðjjureykti, og burðaðist með mörg kfló af klinki og velti fyrir sér hvort hann ætti nú að festast í hinu borgaralega hjónabandi. Kannski var karl að lýsa þessum hugarórum sínum er hann stillti persónum Lokaðra dyra upp í helvíti. Það er að segja Amar Jóns- son (kallinn) var þá Sartre og þær Edda Heiðrún og Guðrún Gísla (kvenpeningurinn) táknuðu löngun Sartre til að lifa með mörgum kon- um en ekki bara þessari einu sönnu sem okkur borgurunum er úthlutað af almættinu. Var þetta ekki óskap- lega bókmenntafræðileg skýring hjá mér? Ætli ég sæki bara ekki um styrk til að dveljast í lista- mannaíbúð Seðlabankans í París til 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Þessa nótt er leikið um 5. til 11. sæti í handknattleiknum frá miðnætti til kl. 7.00. Leik íslendinga lýst verði þeir i þeim hópi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þoriáksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Gísla og Sigurði. að sanna þessa kenningu — hver veit? Og það er máski allt í lagi að upplýsa sjóðstjómina um að ég hef þegar valið nafnið á ritgerðinni. Hin fleygu orð sem hver mennta- skólakrakki á að læra utanað sam- kvæmt menningarformúlunni: Helvíti, það eru hinir. Ég get ekki dæmt um það hér og nú hvort menn leggja eyrun við útvarpsleikriti í því skyni að kom- ast að því undir lokin að . . . Helvíti, það eru hinir. Og þó leggja menn ekki hart að sér í heimi há- menningarinnar? Þýðandi verksins að minnsta kosti og stóð sig vel og einnig leikendumir en þar var Edda Heiðrún Backman fremst í flokki. Hún er náttúrlega bara að vinna fyrir kaupinu sínu, blessuð, en hefði vel mátt fá bónus fyrir frammistöð- una þrátt fyrir- að hún mismælti sig einu sinni, en slíkt leyfa nú leik- brúðustjóramir í Helvíti? Ólafur M. Jóhannesson Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gyða Tryggva- dóttir. 22.00 Oddur Magnús. 1.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Opið. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars L. Hjálmarssonar. E. 11.30Mormónar. Þáttur i umsjá samnefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingasögurnar. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargalið. 17.00 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur i umsjá önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpiö. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatimi. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Ábending. 21.00 Biblíulestur. Umsjón: Gunnar Þor- steinsson. 22.00 Ábending, framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- artifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrártok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist, spjallar við hlustendur og litur í dagblöðin. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af- mæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. Fréltir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónllst. 20.00 Snorri Sturluson leikúr tónlist. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.