Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 * Irland: Margaret Thatch- er heimsækir Irland Bel&gt. Reuter. STRONG öryggfisvarsla var við- höfð þegar Margaret Thatcher, foreætisráðherra Bretlands, kom í óvænta heimsókn til Norður- írlands í gær. Þyrlur með skyttur innanborðs og hundruð lögreglu- manna og hermanna fylgdu henni eftir þegar hún flaug til Londond- erry. Vestur-Berlín: Tveir flýja vest- ur yfir múrinn Vestur-Berlín. Reuter. TVEIR Austur-Þjóðverjar flúðu vestur yfir Berlínarmúrinn í gær en sá þriðji, sem var með þeim í för, féll í hendur landamæravörð- um. Talsmaður lögreglunnar sagði, að mennimir, sem em 20 og 21 árs að aldri, hefðu klifrað yfir gaddavírs- girðingar og múrinn en vinkona þeirra, tvítug að aldri, var hand- tekin. Heinz Kessler, vamarmálaráð- herra Austur-Þýskalands, segir í við- tali í síðasta hefti af vikuritinu Zeit, að austur-þýskum landamæravörð- um hafi aldrei verið uppálagt að „skjóta til að drepa". Megi þeir því aðeins grípa til skotvopna, að þeim sé ógnað. Heimsókn Thatcher var sú fyrsta frá því í nóvember 1987 og kemur í kjölfar heitstrenginga hennar um að ráða niðurlögum írska lýðveldis- hersins, sem berst gegn breskum yfirráðum í landinu. Af öryggisástæðum er aldrei til- kynnt fyrirfram um ferðir Thatcher til Norður-írlands. írlandsmálaráðu- neytið sagði að tilgangur heimsókn- arinnar væri sá að hitta kaupsýslu- menn að máli og breskar öryggis- sveitir. Thatcher, sem heimsótti meðal annars verksmiðju og skóla í Lon- donderry, sagði að sér þætti einsýnt að friðarhorfur á írlandi væm miklar og velmegun gæti aukist ef unnt yrði að ráða niðurlögum hryðjuverka- hópa. I síðasta mánuði drápu hryðju- verkamenn átta breska hermenn í sprengjuárás á herflutningabíl og sprengdu auk þess bílsprengjur í borgum landsins. Thatcher fyrirskip- aði tafarlausa rannsókn á öryggis- málum bresku öryggissveitanna. Tíu dögum síðar voru þrír hryðjuverka- menn úr IRA, sem grunaðir voru um aðild að sprengjutilræðunum, skotnir til bana úr launsátri af breskum ör- yggisliðum. Atvikið vakti á ný upp deilur í Bretlandi um harkalegar aðgerðir breskra herliða. Fundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: Lögi’egla óttast árásir hryðjuverkasamtaka að úr landi London. Reuter. TÉKKNESK yfirvöld hafa sagt tveimur breskum sendiráðs- mönnum að hafa sig á brott úr landi innan 14 daga vegna „firam- ferðis sem samræmist ekki stöðu þeirra". Bresk yfirvöld telja að Tékkar séu þar með að svara Bretum í sömu mynt, en síðastliðinn fimmtu- dag var þremur tékkneskum sendi- ráðsmönnum vísað frá Englandi fyrir njósnir. Að sögn breska ut- anríkisráðuneytisins sökuðu tékk- nesk yfirvöld sendiráðsmennina John Maynard og Graham Abby um að afla leynilegra upplýsinga. Reuter Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Nicholas Brady, sést hér ávarpa ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans í Vestur-Berlín en fundinum lýkur i dag. Til vinstri er foreeti Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins, Michel Camdessus. Tékkósióvakía: Bretum vís- Átök á hverju kvöldi milli óeirðalögreglu og vinstrisinna & TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við allra hœfi Einar Farestveit & Co.hf. Leið 4 stoppar við dymar Blomberg Þvottavélar «e<®s' 6 gerðir Verð við allra hæfi íiM-v Einar Farestveit &Co.hf. • OROAHTUN 2*. BIMAR: (*1| 1«t»* OO 622*00 - WIQ ■ILA»TMQ1 Leiö 4 stoppar viö dyrnar. Vestur-Berlín. Reuter. AJÐALTORG Vestur-Berlínar, sem veiyulega iðar af ferðamönnum er koma viðs vegar að, hefur undanfarin kvöld verið vettvangur ryskinga er hundruð ungra vinstrisinna hafa ráðist gegn lögreglu- mönnum sem gæta öryggis fulltrúa á ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mótmælendur segja stofoanirnar bera ábyrgð á stöðugri fátækt þriðjaheimsríkja og umhverfisspjöli- um. Ekki hefor komið til blóðugra átaka en spenna virðist sífellt fara vaxandi. Fundum alþjóðastofoananna lýkur í dag. Mótmælendumir blása í blístrur, beija málmgjöll og æpa slagorð eins og.„Vestur-Þýska- land er lögregluríki!" og „Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn - samtök morðingja!" Þeir fleygja gijóti og eggjum, sem fyllt hafa verið máln- ingu, í óeirðalögreglumennina sem öðru hveiju svara fyrir sig með því að hrekja ungmennin á brott frá götum er liggja að torginu. Að jafnaði er fjöldi ferðamanna á torginu og í grenndinni enda margir merkisstaðir skammt und- an, t.d. Minningarkirkja Vilhjálms keisara, en vegna óeirðanna hafa ferðalangar haldið sig fjarri. Lögregluyfirvöld segja að 226 hafi verið handteknir á þriðjudag en flestir þeirra hefðu verið látnir lausir morguninn eftir. Óeirðimar hafa staðið yfir síðan á sunnudag. Áhyggjur yfirvalda vegna mögu- legra ofbeldisaðgerða uxu mjög í síðustu viku eftir að samtök vinstrisinnaðra hryðjuverkamanna gerðu skotárás á ráðuneytisstjóra vestur-þýska íjármálaráðuneytis- ins. Embættismanninn sakaði ekki en heimildarmenn innan lögreglu yyyyyyyyyyyyyy y y Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík y y Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitis- braut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 1. október eru til viðtals Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar og formaður Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvistar barna, og ístjórn heilbrigðisráðs og veitustofnana. yyyyyyyyyyyyyV sögðu að yfirvöld óttuðust að stjómleysingjahópur, er nefnir sig „Autonomen", hygðist láta til skarar skríða á lokadegi funda- haldanna sem er í dag. I grein í dagblaði, er berst gegn alþjóða- stofnunum tveim og dreift var af mótmælendum, var bent á að meðal hinna 10.000 þátttakenda á fundinum ækju sumir um í glæsi- vögnum án öryggisvarða ogtakast mætti að stöðva þá „ef heppnin væri með.“ Friðsamlegri mótmæli hafa einnig verið höfð í frammi. í gær ók ijöldi fólks hægt um borgina og olli þannig umferðatöfum en markmiðið var að mótmæla fundi alþjóðastofnanna tveggja. Emb- ættismaður hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum sagðist álíta það jákvætt skref að andstæðingar stofnan- anna skyldu halda ráðstefnu í síðustu viku þar sem til umræðu voru skuldavandi þriðjaheimsríkja og umhverfisvandamál. Með þessu sagði hann að athyglinni hefði verið beint frá ofbeldisaðgerðum að hinum raunverulega vandamál- um. Þjáðist Stalín af geðveilu alla sína valdatíð? Moskvu. Reuter. OLEG Moroz, ritstjóri vikublaðsins GazeWehélt því fram á miðviku- dag að Jósef Stalín hefði þjáðst af geðtruflunum næstum allan þann tíma sem hann var við völd. Hann sagði jafoframt að Stalín hafi fyrirskipað morð á hinum virta geðlækni Alexander Bekhterev sem greindi sjúkdóm hans. Moroz vitnaði til ummæla Bekhterevs og skoðana annars geðlæknis sem enn er á lífi þegar hann sagði að einræðisherrann hefði sýnt öll merki ofsóknarkenndar. Moroz vitnaði einnig til munn- mælasagna sem greina frá því að að sjúkravitjun Bekhterevs lokinni til Kremlar í desember 1927 hafi hann sagt við samstarfsmenn sína: „Ég var að rannsaka handlama mann með ofsóknaræði." Bekhterev, sem var heilsu- hraustur maður, lést næsta dag. Hann hafði kvartað undan dular- fulium verkjum í maga. Líkið var brennt án tafar þrátt fyrir mót- mæii ljölskyldu hans. Líkkrufning fór aldrei fram, að því er Moroz segir í greininni. „Miðað við þau gögn sem við höfiim nú undir höndum, trúi ég því að Stalín hafi verið geðveikur og ég tel að sjúkdómsgreining Bekhterevs hafi verið rétt,“ hefur Moroz eftir prófessor Andrei Lichko. Moroz segir næstum engan vafa á því að Stalín hafði samband við Bekhterev og bað hann að rann- saka afmyndaða hendi sína og ef til vill líka til að fá hjá honum ráð við svefnleysi og önuglyndi. Hann segir að Stalín hafi greinilega þjáðst af mikilmennskubijálæði sem best sást á því að hann taldi sig vera leiðtoga alls mannkyns. Einnig hafi hann þjáðst af ofsókn- arkennd sem lýsti sér í því að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.