Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAQUR 29. SEPTEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 29. september, sem er 273. dagur ársins 1988, Mikjáls- messa. Haustvertíð hefst og 24. vika sumars. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 8.23 og síðdegisflóð kl. 20.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.31 og sólarlag kl. 19.03. Myrkur kl. 19.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 4.11. (Almanak Háskóla íslands.) Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar f mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn. (Sálm. 42, 6.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 skinn, 6 bára, 6 stund, 7 tónn, 8 kvæði, 11 bókstaf- ur, 12 rödd, 14 einkenni, 16 staur. LÓÐRÉTT: — 1 kunna illa, 2 beiska, 3 fæði, 4 skott, 7 poka, 9 áður nefnda, 10 svalt, 13 hreinn, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 vaskar, 5 jó, 6 (jóðið, 9 Dan, 10 di, 11 IV, 12 val, 13 œagi, 16 ell, 17 riðlar. LÓÐRÉTT: 1 Valdimar, 2 sjón, 3 kóð, 4 riðill, 7 Java, 8 iða, 12 vill, 14 geð, 16 La. ÁRNAÐ HEILLA n A ára afinæli. í dag, ÖU fímmtudag 29. septem- ber, er 80 ára frú Sigrún Kristjánsdóttir Érá Krist- nesi, Glerárhverfi á Akur- eyri, Lyngholti 9 þar í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, sem er í því sama húsi, eftir kl. 20 í kvöld, afmælisdaginn. r A ára afinæli. í gær, 28. OU september, var fímm- tugur Karl J.M. Karlsson (Hirst), Heiðargerði 23, Vogum, Vatnsleysuströnd. Eiginkona hans er frú Guðrún J. Jónsdóttir, snyrtisérfræð- ingur. Karl hefur starfað um árabil hjá Rauða krossi ís- lands. FRÉTTIR_______________ FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14, ftjáls spila- mennska. Kl. 19.30 félags- vist, hálft kort og kl. 21 dans- að. KVENFÉLAG Óháða safii- aðarins. Kirkjudagur safnað- arins verður haldinn næst- komandi sunnudag, 2. októ- ber. Að messu lokinni, sem verður kl. 14, hefst kaffísala í safnaðarheimilinu Kirkjubæ. Þær sem vilja gefa kökur komi þeim í Kirkjubæ á sunnudagsmorgun milli kl. 10 og 12. FÉLAGSSTARF aldraðra í Norðurbrún 1. Kl. 13 leik- fími, opið hús kl. 13 og þá er einnig bókaútlán. Kl. 15 verður borið fram kaffí. Kl. 156 stjómar Hermann Ragn- ar Stefánsson dansi. ÁHEIT OG GJAFIR STRANDARKIRKJA. Þessi áheit hafa borist Strandar- kirkju: Jón 10.000, HKR 6.000, HS 4000, Guðrún 3.700, NN 2.750, JS 2000, ÁH 2000, SK 1.800, Edda 1.300, SR 1000, SÓ 1000, IS 1000, HT 1000, Sigurlaug Magnúsdóttir 1000, Margrét 1000, SOH 1000, ónefndur 1000, Hjördís 1000, HK Eyr- arbakka 500, Sigrún 500, AÁ 500, AG 500, SS 500, HB 500, LÓ 500, JJ 500, ÓK 500, HH 300, KÞ 300, MGA 200, HÁ 200, DS 100, Gauja 100, H 100, GÞ 100, JHB 100. MINNINGAKORT Styrkt- arsjóðs barnadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóm, Seltjamarnesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig era þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Þessir krakkar söfnuðu tvöþúsund og sjöhundrað krónum og afhentu Rauða krossi íslands. Þau heita Sigurbjörg Magn- úsdóttir, Sigrún Ásgeirsdóttir, Jóhann Helgi Oskarsson, Lilja Dagbjartsdóttir og Jórann Edda Óskarsdóttir. Tilgangnrinn helgar meðalið ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 23. september til 29. september, að báðum dögum meðtöldum, er i Laugarnesapótekl. Auk þess er Ingólfaapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sem- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — sfmsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í slmsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparstöð RKf, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundiö. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœölstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendlngar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl, 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Róka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaö- asprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús KeflavíkuriæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyrl — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htfa- vsttu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, mlövikud. kl. 11—12. Norrnna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmaaafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Llstaaafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar ( Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga tíl föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opíö món.—föst. kl. 9—21. Le8stofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einhohi 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn ftlands HafnarflrÖI: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000. Akureyri slmi 00-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavflc Sundhöilin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en oplö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föslud. fri kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmértaug I Mosfellaavelt: Opin mánudaga — föatu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug SeHjamarneaa: Opin minud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.