Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 Fríkirkju söfnuðurinn í Reykjavík + il sí íi SS ti <t á 1 i S S 6 Upplýsingaskrifstofa safnaðarstjórnar vegna allsherjarat- kvæðagreiðslu dagana 1. og 2. október nk. um uppsögn sr. Gunnars Björnssonar, er í „Betaníu", Laufásvegi 13, opin frá kl. 15 til 19 daglega, sími 27270. Kjörskrá liggur þar frammi. Munið, að sannleikurinn ersagna bestur. Mætum öll og krossum við „JÁ Safnaðarstjórn. Hlæqileaa ódýrir fataskáparl 27.950 Gerðu hagkvæm kaup. Þessir skápar bregðast ekki og verðið slær allt út. BÚÐIN ÁRMÚIA 17a BYGGINGAPUÓNGSTA SIMAR 84585-84461 Osigur Frí- kirkjuprestsins eftirKristin Vilhjálmsson Það hefur gustað af fleirum en stjómmálamönnum á klakanum okkar undangengnar vikur. Sjónir íjölmiðlafólks hafa einnig beinst að deilunum í Fríkirkjusöfnuðinum. Steingrímur taldi sig vera búinn að sætta ólík öfl og vera að mynda nýja ríkisstjóm en svo sprakk allt í loft upp þegar Alþýðubandalagið stökk fyrir borð. Það leit reyndar vel út með að ný stjóm væri í höfn og því er ekki að neita að formaður Framsóknarflokksins hefur nokkuð góða hæfíleika til að sætta and- stæðar fylkingar. Mér hefur svo sannarlega komið í hug hvort ekki væri hægt að fá hann inn í Fríkirkjusöfnuðinn til að lægja öld- umar þar. Það virðist engu minna þrekvirki en beija saman nýja ríkis- stjóm. Ekki er enn séð fyrir endann á deilunum í Fríkirkjusöfnuðinum og öllum kærleiksboðskap hefur verið ýtt til hliðar um hríð. Til vamar Fríkirkjufólki má þó segja að deilan, sem þar ríkir, sé annars eðlis en sú sem kom upp í stjómarmyndunarviðræðum Stein- gríms, því að hún er mannlegur harmleikur! Hér eiga sér stað at- burðir sem skráðir verða á spjöld sögunnar. Fyrir nokkru var boðað til safn- aðarfundar í Gamla bíói um upp- sögn sr. Gunnar Bjömssonar. Tæp- lega 700 létu sjá sig eða u.þ.b. 14 af hundraði safnaðarfólks. Vegna óskar 70 safnaðarmanna var boðað til fundarins vegna „uppsagnar safnaðarprests" og einnig átti að kjósa kjömefnd lögum samkvæmt. Ekki var þess getið í fundarboði að fram yrði borin tillaga eða tillög- ur, hvorki um vantraust né ógild- ingu uppsagnar prestsins. Því er augljóst að auglýsingin sem slík var ekki þannig úr garði gerð að hún fullnægði ákvæðum 16. gr. laga safnaðarins. Þarna er því ekki við stjómina að sakast! Hvor vann? Á safnaðarfundinum var borin upp tillaga um að uppsögn sr. Gunnars yrði ógild gerð og einnig var borin upp tillaga um vantraust á stjómina, þó að þessi framkvæmd hefði ekki verið auglýst í fundar- boði. Atkvæðagreiðsla um ógildingu uppsagnar sóknarprests fór fram. 313 vom á móti því að hún yrði dregin til baka en 376 vom með því. Það munaði sem sé 63 atkvæð- um. Ef við höldum áfram að skoða tölur þá hefði ekki þurft nema 32 einstaklinga yfír í hóp þeirra sem studdu stjómina í þessu máli til að leikar hefðu farið á hinn veginn. Fjölmiðiamir sýndu þessum fundi mikinn áhuga af skiljanlegum ástæðum. Annað eins hneyksli hef- ur ekki komið upp hjá lútherskri kirkju hérlendis í áratugi. Það verð- ur hins vegar að segjast eins og er að við alit fjaðrafokið, sem átt hefur stað út af þessu viðkvæma máli, hefur Fríkirkjusöfnuðurinn fengið á sig óorð og þessi deila, sem enn er ekki til lykta leidd, hefur dregið úr trausti almennings til þeirra manna sem telja sig vera að vinna að vexti og viðgangi trúarlífs. Ég dreg ekki dul á það að ég hef stutt stjómina í þessu sorgar- máii, þar sem ég hef talið hag kirkj- unnar best borgið með því að sr. Gerið verðsamanburð l/LADY Meiriháttar vetrartíska. Yfir 1000 síður. Það verðurenginn örmagna afleiðangri semá KAYS-listann. Jólalistar afhentir í: Bókabúð Vesturbæjar, bókabúð Eddu Akureyri, bókabúð Brynjars, Sauöárkróki, iffil bókabúðinni Vestmannaeyjum. DflVI B. MAGNÚSSON HF. Fastir viðskiptavinir vinsamlegast sækið aukalistana HÓLSHRAUNI2, SÍMI 52866. Stórar stærðir. Kristinn Vilhjálmsson „Það er tími til kominn að rekinn verði enda- hnútur á þessa sorgar- sögu svo að söfiiuður- inn megi eflast að nýju og menn þurfí ekki stöðugt að minnast þessa dapurlega máls þegar þeir stíga fæti sínum inn í Fríkirkjuna til að efla þar og næra trúrlíf sitt.“ Gunnar hyrfí frá störfum. Eftir að hafa kynnt mér vel alla málavöxtu álít ég að presturinn hafí með klaufalegu framferði sínu skaðað málstað sinn og stíflað alla vegi til sátta. Hann hefur verið stóryrtur um stjómarmenn og m.a. kallað þá böðla eftir fundinn í Gamla bíói. Finnst mönnum þeir heyra sátta- hljóð í þessum orðum klerksins? Sr. Gunnar og stuðningsmenn hans litu á úrslitin í Gamla bíói sem mikinn sigur, ef marka má blaða- fréttir. En er svo í raun? í fljótu bragði er eðlilegt að álykta á þenn- an veg en þegar grannt er skoðað tel ég að presturinn hafi beðið mik- inn ósigur. Hann fékk síður en svo óskorað traust safnaðarfólks á fundinum. Er það sigur fyrir hann að næstum því helmingur þeirra sem komu á fundinn vildu að upp- sögnin gilti? Eitthvað hefur þetta fólk við störf hans að athuga. Ef aðeins 32 eins og áður segir, hefðu staðið með okkur hinum hefðu leik- ar farið öðmvísi. Nei, þessi úrslit hljóta að hafa valdið prestinum vonbrigðum beri hann hag safnaðarins fyrir brjósti. Ef hann hefur ekki vit á því að yfirgefa söfnuðinn með góðu og vill halda bardaganum áfram býst ég við að það verði til þess eins að kljúfa söfnuðinn. Og þá spyr maður í rökréttu framhaldi hvort prestin- um þyki vænna um sína eigin per- sónu en söfnuðinn? Er ekki von að maður spyiji? Sjaldan veldur einn þá er tveir deila Það hlýtur að vera eitthvað að í söfnuði þegar einn færasti og virt- asti organisti landsins og kór hans hóta að ganga út komi sr. Gunnar aftur til starfa. Sjaldan veldur einn þá er tveir deila. Það eru orð að sönnu. En í þessari deilu verður einhver eða einhveijir að víkja. Eftir ósigur Fríkirkjuprestsins á safnaðarfund- inum tel ég að hann eigi að gera það. Hann hefur áður átt í útistöð- um við safnaðarstjómina og verið sagt upp, og er því ekki vært leng- ur. Skapsmunimir hafa hlaupið með sr. Gunnar í gönur. Það hefur al- þjóð sannreynt í þeim viðtölum sem birst hafa við hann en þar vandar hann andstæðingum sínum ekki kveðjumar. Sr. Gunnar býr yfír mörgum góðum kostum en þeir fá ekki að njóta sín sem skyldi vegna þeirrar heiftar sem hlaupið hefur í hann út af þessum málum. Hann hefur kosið að beijast með oddi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.