Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 Kim Larsen á íslandi DANSKI rokksöngvarinn Kim Larsen kemur hingað til lands í byijun nóvember og heldur ferna tónleika á Hótel íslandi ásamt hljómsveit sinni Bellami. Þrír þeirra eru almennir kvöld- tónleikar sem heQast kl. 22 dag- ana 9. 10. og 11. nóvember, en þar að auki verða sérstakir skóla- tónleikar 8. nóvember kl. 16 fyr- ir aldurshópinn 14—18 ára, í fylgd kennara. Skólatónleikamir em haldnir að beiðni menntamálaráðuneytisins. Sigurlín Sveinbjamardóttir náms- stjóri í dönsku, skólanefnd Norræna félagsins og Félag dönskukennara hafa hvatt skólastjómendur til að styrkja ferðir nemenda á tónleik- ana. Miðinn á skólatónleikana kost- ar kr. 1.500, en annars kr. 2.200. í frétt frá Hótel íslandi segir m.a.: „Þetta er í fyrsta skipti sem Kim Larsen kemur hingað til lands. Hann ber höfuð og herðar yfir alla samlanda sína í tónlistarlífinu sé miðað við plötusölu, tekjur, aðsókn að tónleikum og almennar vinsæld- ir. Margir hérlendis þekkja Kim Larsen úr kvikmyndinni Midt om natten sem sýnd var hér við góða aðsókn. Þá hafa margar nýjustu plötur hans, eins og t.d. plötumar Forklædt som voksen og Yummi Yummi notið meiri vinsælda á ís- landi en títt er um plötur tónlistar- Hringbraut: Falleg 2ja herb. 65 fm nýleg íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Góð langtímalán áhv. Laus nú þegar. Grettisgata: 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Mikið endurnýjuð. Laus strax. Hlíðarvegur: Mjög góð 4ra herb. 117 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Lyngbrekka: Tvær sérhæðir um 150 fm auk bílsk. á frábærum útsýnisst. Seljast fokh., frág. að utan. Eignamarkaðurinn, Hafnarstræti 20, sími 26933. Mímisvegur Mjög skemmtileg ca 170 fm hæð og ris. Á hæðinni eru: Samliggjandi stofur með góðum arni, hol, hjóna- herb., eldhús, bað og þvotta- og vinnuherb. í risi er: Sjónvarpshol, 2 herb., bað og geymsla. í sameign eru: Jvær rúmgóðar geymslur o.fl. Suðursvalir. Gott útsýni. íbúð í sérflokki. Fp Frtdrík Stafánsson viö«kiptafr»ö<ngur. -ÚoteíqSIIalInÍi BANKASTRÆTl S29459 Danski rokksöngvarinn Kim Larsen. manna frá öðrum ríkjum Norður- landa. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur skipuleggur hópferðir utan af landi á tónleikana og býður flug, gist- ingu, fæði, rútur og margt annað á lægsta mögulega verði. Miða er einnig hægt að panta á Hótel ís- landi, en forsala aðgöngumiða er þegar hafin." SUMARBÚSTAÐIR SUMARBÚSTAÐARLÓÐIR Vorum að fá í sölu sumarbústaði og sumarbústaðarlóð- ir á fallegum stað á skipulögðu svæði í landi jarðarinn- ar Ness í Selvogi, stutt frá Hlíðarvatni. Fjarlægð frá Reykjavík 50-55 km. Einnig er möguleiki á öðrum lóðum í landi jarðarinnar. Landið stendur í hiíð á móti suðri með útsýni til sjávar. Svæðið er skjólgott og yfirleitt snjólétt og því tilvalið til heilsársnotkunar. Verðálóðum Verð á bústöðum 1/2ha kr. 150.000,- Fullbúnir Fokheldir 1 ha kr. 200.000,- 27 fm 875.000,- 500.000,- 40 fm 1.350.000,- 700.000,- 50 fm 1.600.000,- 900.000,- Boðið er uppá hagstæð greiðslukjör eftir nánara sam- komulagi. Allar upplýsingar gefur: EIGIMASALAISI Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 j ■a^ _ Fi J REYKJAVIK l | mdjjnuB uiidiSBon. Einnig eru upplýsingar gefnar í síma 40258 á kvöldin og um helgar. Einbýli - raðhus Jórusel: Nýkomið í sölu 296 fm fallegt einbhús með innb. bílsk. Frostaskjól: I85fm raðh. é tveim- ur hæðum m./innb. bílsk. Glæsil. eign. Brekkubyggð Gbee: 75 fm raöhús á einni hæð. Laust fljótl. Verð 4,8-6,0 mlllj. Engjasel: 206 fm prýðil. pallaraðh. ásamt stæði í bllhýsi. Laust strax. Núpabakki: 220 fm endaraðh. m./innb. bllsk. Kaldaklnn: Ca 40 ára gamalt einb. sem skiptist í kj., hæð og ris, samt. um 170 fm. Fallegur garður. Bllsk.réttur. Verð 8,0 millj. Vfðiteigur Mos.: 90fmvandað nýtt raöh. Áhv. nýtt lán frá Veödeild. Við Fagrahjalla - Kóp.: Glæsil. 168 fm parh. á tveimur hæðum. Afh. frág. að utan en fokh. aö innan næsta sumar. Í gamia bænum: Lftiö einbhús sem er hæð og kj. Bflsk. 4ra ocj 5 herb. Laufás Gbæ: Mjög falleg 125 fm fb. á 1. hæð í tvfb. ásamt bflsk. Suður- verönd. Hagstæð áhv. lán. Drápuhlíð: Lftil 4-5 herb. rísfb. f fjórb. Verð 4,0 millj. Sérhæð viö Gnoðarvog: 160 fm mjög góð neðri hæð ( fjórb. ásamt góðum bflsk. Tvennar svalir. Töluvert endurn. Mímisvegur: 160 fm glæsil. hæð í virðul. eldra steinh. Bflsk. Fallegur trjá- garöur. Hólahverfi: 130 fm mjög gott .penthouse* á tveimur hæðum. Töluv. endurn. Miklð útsýni. Bílsk. Áffheimar: 4ra-5 herb. góð Ib. á 2. hæö ásamt aukaherb. i kj. Skipti á góðrí 3ja herb. ib. koma til greina. Verð 6,6 millj. Engjasel: Góð 100 fm fb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýfi. Verð 6,0-6,2 mlllj. 3ja herb. Vesturberg: 75 fm góð íb. á 2. hæð. Verð 4,2 millj. Flyörugrandi: 70 fm falleg íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. 20 fm sólarsv. Barónsstígur: 80 fm góð íb. á 2. hæð. Parket. Verð 4,3 millj. Lindargata m./bílsk.: 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Mjög mikið endurn. Verð 3,9 millj. Njálsgata: 3ja herb. mjög falleg ný- standsett risíb. Sérinng. Verð 3,8-4,0 millj. Framnesvegur: Ágæt 65 fm rísíb. Nýtt þak. Laus strax. Verð 3,3 millj. 2ja herb. Hagamelur: 70 fm mjög góö kjíb. Allt sér. Verð 3,8 millj. Frostafold: Mjög falleg tæpl. 70 fm íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Áhv. nýtt lán frá Húsn.stj. ca 3 millj. Getur losnað fljótl. Flydrugrandi: Sérstakl. falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Parket. Sérlóð. Hagst. áhv. lán. Boðagrandi: 60 fm góð íb. á 3. hæð. Suöursv. Verð 4,1 m. Frakkastígur: Einstaklíb. Verð 900 þús-1,0 millj. Annað Byggingarlóð á Álftanesi ásamt teikn. af einlyftu einb. Sumarbústaöir: Höfum til sölu góða sumarbúst. m.a. við Álftavatn, Apavatn, Elliðavatn og í Grafningi. Ljósm. og uppl. á skrifst. í miðborginni: 50 fm verslhús- næði á götuh. í nýl. húsi. Laust strax. Grensásvegur: 200 fm skrifst- húsnæði tilb. u. trév. og máln. nú þeg- ar. Góö bílastæði. Ármúli: 1600 fm versl.,- skrifst.- og iðnaðarhúsn. Selst saman eða í smærri ein. Laust fljótl. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr.. Ólafur Stefánsson viðskiptafr. FLÍS/\R GIMLIGIMLI Þorsgata26 2 haið Simi 25099 j.j, Þorsgata 26 2 hæð Sifiu 25099 j.j . ® 25099 Áxni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfur Olason Haukur Sigurðarson Magnea Sva varsdóttir. Raðhús og einbýli LAUGARÁSVEGUR Vorum að fá f sölu ca 170 fm par- hús á tveimur hæöum. Eignln er sérl. skemmtil. með stórgl. útsýni yfir borgina. Fráb. staðsatn. Rækt- aöur garður. Ákv. sala. SELTJARNARNES Sériega skemmtil. ca 100 fm einb. sem er talsvert endurn. og býður uppá mikla mögul. Laust strax. Lyklar á skrifst. AUSTURBÆR - LÆKIR Vorum aö fá í einkasölu parhús á tveimur hæöum 152 fm ásamt bflskrótti. 4 svefn- herb., góöar stofur. Nýtt gler aö hluta. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. I sama hverfi. Verö 7,5 millj. Áhv. 2,0 millj. húsnstjórn. PARHÚS - GBÆ - ÁKV. SALA Nýl. 255 fm parh. á tvelmur hæðum m. innb. tvöf. bilsk. 5 svefnherb. Stórar stof- ur, sauna. Fallegur suöurgaröur. Ákv. sala. Mögul. skipti á minni eign. VESTURBERG Ca 200 fm fallegt endaraðhús á tveimur hæðum ésamt 40 fm bilsk. á fallegum útsýnisst. Glæsil. rækt- aður garöur. KJALARNES Nýtt ca 125 fm einb. á einnl hæö ásamt 40 fm bílsk. m/kj. Stórglæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT RAÐHÚS Nýtt glæsil. fullfróg. 170 fm raöhús á tveimur hæöum. 30 fm baöstofu- ris. 30 fm frág. bllsk. Fallegt hús í ákv. sölu. Skiptl mögul. á 2ja-3ja herb. (b. Verð 8,6 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI Erum með i sölu skemmtil. 168 fm versl- húsn. á mjög góðum staö í verslunar- samst. f Breiöholti. Mögul. á millilofti. Hentar vel til verslunar-, veitlnga- eöa iðnreksturs. I smíðum BÆJARGIL - EINB. - HÚS í SÉRFL. Stórgl. 194 fm elnb., hæö og ris, ósarnt 32 fm bílsk. Franskir gluggar. Eign sem tekið er eftir. Teikn. á skrifst. ENDARAÐH. - SELÁS Glæsil. 112 fm endaraðh. ósamt 30 fm bílsk. Húsiö afh. fljótl. frág. að utan, fokh. að innan. Skemmtil. teikn. Teikn. ó skrifst. FAGRIHJALLI - MÖGUL. Á TVEIMUR ÍB. ■11111 f Glæsil. 165 fm sérhæð í tvlbhúsl ásamt 32 fm bflsk. Mögul. er aö hafa á neðri hæð góða einstaklib. Húsiö afh. fullfrég. aö utan, en fokh. að innan. Falleg teikn. Verð aðeins 6,6 millj. ÁLFTANES - EINB. Glæsil. 180 fm steypt einb. með innb. tvöf. bílsk. Húsiö afh. tilb. u. tróv. aö inn- an. Teikn. ó skrifst. 5-7 herb. íbúðir VANTAR STÓRAR ÍB. EÐA SÉRHÆÐIR Vegna miklllar eftirspurnar og góðrar sölu undanfarið I 5-7 herb. Ibúöum og sérhæðum vantar okkur þær sórstakl. á söluskró. ÁLFATÚN - KÓP. Ca 130 fm sórh. í fallegu þríbhúsi. 3-4 svefnherb. Fráb. staösetn. ENGJASEL Falleg ca 140 fm íb. ó tveimur hæðum ásamt stæöi í bílskýli. 5 svefnherb. Fal- legt útsýni. 4ra herb. íbúðir DVERGABAKKI Falleg 4ra herb. íb. ó 3. hæð ásamt góðu aukaherb. í ki. íb. er í mjög góöu standi og ákv. sölu. Áhv. 1700 þús. langtímalán. SPÓAHÓLAR Gullfalleg 116 fm endaib. á 2. hæð I lítilli bl. Nýtt parket á sjónvholi og eldh. Nýtt teppi á stofu. Gott skápapl. Ákv. aala. LEIFSGATA Falleg risíb. ca 100 fm aö grunnfl. 3 svefn- herb. Geymsluris fylgir. Laus fljótl. Verð 3,7-3,8 millj. ÞINGHOLTIN Glæsil. hæð og ris I endurn. járnkl. timbur- húsi. 3 svefnherb., 2 stofur. Verð 4,6 mlllj. FÁLKAGATA - LAUS Falleg ca 90 fm ib. á 2. hæö. Ib. er að mestu leyti endurn. Laus strax. Lyklar á skrífst. Verð 4,6 mlllj. STÓRAGERÐI - LAUS Falleg nýstands. ca 110 fm herb. endaíb. á 4. hæð ásamt góðum bílsk. Stórar suö- ursv. Nýtt gler. Ákv. sala. Mögul. ó 50% útb. NJÖRVASUND Falleg 110 fm sórhæö ósamt 30 fm bílsk. Sérinng. Glæsil. garður. Verð 6,6 millj. ÞINGHOLTIN - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Gullfalleg 4ra herb. fb. á 3. hæð I góðu stelnh. Ib. er mlklð endurn. m.a. nýtt eldh., baðherb. akápar og gler. Fallegt útsýni yfir mlðb. Verð 4,7 millj. Ákv. 1,5 millj. KJARRHÓLMI Falleg 115 fm íb. ó 3. hæð. 3 stór svefn- herb. ó sérgangi. Sérþvhús. Búr innaf eld- húsi. Nýtt parket og teppi. Frábært út- sýni í noröur. Laus fljótl. 3ja herb. íbúðir FURUGRUND Glæsil. 3ja herb. íb. á 7. hæð I lyftubl. ásamt stæði I bílskýii. Parket. Fráb. út- sýni. Áhv. ca 1300-1800 þús. langtima- lán. Verð 4,9 mlllj. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. endafb. á 2. hæð. Nýtt gler að hluta. Laus strax. Verð 4,6 millj. ÍRABAKKI - ÁKV. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýjar hurðir, gler og gólfefni. Nýstandsett sam- eign og lóð. V. 4,3 m. VESTURBÆR Glæsil. 3ja harb. mjög sérstök Ib. á efstu hæö I nýl. endurbyggöu steinhúsi. (b. fylgir stæðl I nýju bílskýli. Parket. Mikil lofthæö. Mjög ákv. sala.Áhv. 2,1 millj. Verð4,9 m. ENGIHJALLI - 2 ÍB. Höfum til sölu tvær gullfallegar 96 fm Ib. á 2. og 5. hæö I lyftuhúsum. fb. eru meö rúmg. svefnherb. Fallegt útsýni. Akv. sala. Verð 4,3-4,6 mlllj. REKAGRANDi Stórgl. 3ja-4ra herb. ib. á tvelmur hæðum ca 100 fm. Ljósar beyki- innr. Bflskýli. BERGÞÓRUGATA - MJÖG ÁKV. SALA Gullfalleg 3ja harb. íb. í kj. íb. er öll end- urn. Parket. Nýir ofnar og raflagnír. HJARÐARHAGI - 3JA Falleg 90 fm ib. á 1. hæð. Stórar stofur. Suöursv. Verð 4,3-4,4 mlllj. DVERGABAKKI Gullfalleg ca 80 fm endafb. ó 2. hæö. Nýtt parket. Áhv. 1700 þús. langtímalán. 2ja herb. íbúðir ÞANGBAKKI Glæsil. ca 70 fm íb. á 5. hæð i nýl. mjög eftirsóttu fjölbhúsi. (b. er I mjög ákv. sölu. Þvhús á hæöinni. GARÐABÆR + BÍLSK. Falieg 70 fm íb. ó 3. hæö í nýl. fjölbhúsi ósamt innb. bflsk. Stórar suðursv. Verð 4,3-4,4 míllj. HÓLMGARÐUR Stórgl. 65 fm sérhæð. íb. er öll endurn. Eign í sérfl. Verð 3,8-3,9 millj. BÚSTAÐAVEGUR Falleg 65 fm íb. á n.h. í tvíbhúsi. Ný tæki. Sérínng. Laus strax. Mjög ókv. sala. Verö 3550 þús. Áhv. veðdeild 850 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Góð einstaklíb. ó 4. hæð. Verð aðelns 1200 þÚ8. HAFNARFJÖRÐUR Glæsil. nýendurn. íb. á miðhæð I þríbhúsi. Allt nýtt. Laus strax. Verð aðelns 3,1 mlllj. HLÍÐARHJALLI 68 fm neðri sérh. f bygg. íb. skilast fokh. að innan, en fullb. aö utan. Verö 2,8 millj. Teikn. á skrifst. MIÐVANGUR - HF. Glæsil. 70 fm íb. 2ja-3ja herb. fb. á 6. hæð i lyftuh. 2 svefnh. Verð 3,8 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.