Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 52 Ragnheiður Jóhanns dóttir — Minning Fædd 2.júní 1916 Dáín 20. september 1988 Því fylgir jafnan sár tregi að kveðja vini sína og vandamenn, fylgja þeim síðasta spölinn og finna sig feta gönguna til sömu áttar. Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævibraut. í dag kveðjum við hana Rögnu hans Helga, eins og við bræðrabörn Helga Eyjólfssonar nefnum hana ætíð. Ragna og Helgi voru ein þeirra hjóna, sem voru svo samiýnd, að þegar maður nefndi annað þeirra var hitt munað. Lífsljós Rögnu virt- ist dofna til muna þegar Helgi féll frá fyrir þremur árum. Ef til vill var henni ekki svo erfitt að stíga skrefíð á milli heimanna þeirra, nú þegar kallið kom og trúlega hefur hún vænst þess að sín biði vinur í varpa. Emelía Ragnheiður hét hún fullu nafíii, fæddist í Reykjavík 2. júní 1916. í hjarta bæjarins við Lækjar- götuna var hún fædd og uppalin, í nálægð Dómkirkjunnar, þar sem hún var skírð og fermd og er nú kvödd hinstu kveðju. Foreldrar Rögnu voru þau hjónin Jóhann Johannsson, húsgagna- bólstrari í Reykjavík, og Kristjana Benediktsdóttir. Þau voru bæði Húnvetningar, Kristjana af Blön- dalsætt úr Vatnsdalnum í Húna- þingi, en Jóhann úr Miðfírði. Ragna var elst fjögurra systkina. Næstur var Benedikt, sem lengi var starfsmaður há Eimskip, þá Harald- ur, skrifstofumaður, þeir eru báðir látnir, og yngstur er Eggert, yfir- læknir á rannsóknadeild Borgar- spítalans. Ragna missti föður sinn ung að árum, en Kristjana hélt heimili með börnum sínum þremur, en Eggert ólst síðan upp hjá Sigríði móður- systur sinni og manni hennar, Minning: Fæddur 28. september 1942 Dáinn 18. september 1988 Mig langar í fáum orðum að minnast tengdaföður míns, sem í dag verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju. Hilmar var sonur hjónanna Jó- hönnu Helgadóttur og Magnúsar Kjartanssonar, en þau eru nú bæði látin. Hilmar átti tvö systkini, þau Sævar og Fanney, sem nú horfa á eftir bróður sínum með sárum sökn- uði, en alla tíð var sterk samheldni á milli þeirra. Hilmar giftist eftirlifandi eigin- konu sinni, Guðbjörgu Kristjáns- dóttur, þann 9. janúar árið 1960, og eignuðust þau þrjú böm sem ölí eru nú uppkomin, þau eru Kristján, Jóhanna og Hera. Það er erfitt á stundu sem þess- ari að tíunda allt það er einkenndi tengdaföður minn, en hann var til- fínningaríkur maður, glettinn og galsafenginn. Afburðasnyrtimenni svo eftir var tekið, maður sem allt- af var að byggja upp og bæta þar sem þess þurfti við. Árið 1967 hófu þau Hilmar og Guðbjörg uppbyggingu á garð- yrkjubýli sínu í Laugarási í Biskups- tungum, sem fékk nafnið Ekra. Þar áttu þau saman erfíð og góð ár, sem styrkti samband þeirra og sam- heldni Qolskyldunnar. Árið 1984 verða umskipti í lífí þeirra hjóna eru þau í samvinnu við eldri dóttur sína og tengdason kaupa Valsgarð í Reykjavík. Þau flytja búferlum úr kyrrð sveitarinn- ar til Reykjavíkur. Þegar þetta varð, Sveini Gunnlaugssyni, skólastjóra Flateyri við Onundarfjörð. Kristjana móðir Rögnu var mik: sæmdar- og dugnaðarkona. Húi var kennaramenntuð, hafði verið Kennaraskólanum með Þórberg Þórðarsyni. Hún var mikil félags hyggjumanneskja, stóð framarleg; í Góðtemplarareglunni og var leng húsvörður í gömlu Gúttó. Þar mai ég fyrst eftir Rögnu, þegar þa Helgi voru hjá Kristjönu, hvað þa var ævintýralegt að búa í þess stóra húsi, þar sem fólk hélt funai og skemmti sér. Þarna voru haldnir dansléikir, og seinna átti ég eftir að dansa þama. Það var gaman að fá að vera um tíma hjá þeim, vera í miðborginni, og fylgjast með fuglalífínu á Tjöminni, fá að fara með þeim austur á Þingvöll, og búa þar í stóm tjaldi, ásamt mörgu öðm fólki. Tjaldi sem var eins og sam- komutjald, með rúmum og öllu. Heima hjá foreldmm mínum var alltaf stór mynd upp á vegg af Rögnu, frá þessum árum, þar sem hún stóð við Öxará í sundbol. Svo ung og falleg. Ragna var mjög ung þegar þau Helgi kynntust og það var langt tilhugalíf hjá þeim. Þau vom trúlof- uð í tíu ár, áður en þau stofnuðu sitt eigið heimili og giftu sig. Á þessum ámm fór Ragna til Kaup- mannahafnar og lærði þar hatta- og hanskasaum og setti hún síðan upp verslun með vinkonu sinni og verslaði með hatta og hanska og fleira fínt fyrir dömur. Ragna var falleg kona og mikil dama, og enga konu hef ég séð með fallegri hendur en hana. Okkur krökkunum á Skaga fannst mikið til um fallegu kær- ustuna hans Helga frænda. Við fundum fljótlega að hún var fleiri kostum búin. Einlægni, góð- vild og tryggð hennar við okkur bræðraböm Helga, foreldra okkar var tekið til hendinni við uppbygg- ingu á fyrirtækinu sem fékk nafnið Græna höndin, og í dag stendur það fyrirtæki í miklum blóma, og er það ekki síst tengdaföður mínum að þakka að svo er. Þau hjón keyptu sér ófullgert einbýlishús í Grafar- vogi, og undanfama mánuði hefur Hilmar unnið nánast óslitið við að fullgera það. Við það verk naut hann sín út í ystu æsar. Hilmar er nú ekki lengur hér á meðal okkar, og mikið tómarúm hefur myndast í fjölskyldu okkar við andlát hans. En á tímum sem þessum lærist manni að líta til baka og íhuga allt það er hann gaf okk- ur, og fyrir það er þakkað. Minnin- gamar um hann eru það sem fjöl- skyldan huggar sig við um ókomin ár. Ég bið algóðan Guð að vaka yfír tengdamóður minni og styrkja í hennar miklu sorg, svo og bömum þeirra og öðrum aðstandendum. Hvíli tengdafaðir minn í Guðs friði, og hafí hann þökk fyrir allt. Brynhildur Bjamadóttir Hilli dáinn. Erfitt er að trúa að okkar besti vinur sé horfmn svo snögglega. Aðeins 2 kvöldum áður hafði hann komið í afmæliskaffi með blómvönd eins og hans var sið- ur. Glatt var á hjalla eins og alltaf þegar Hilli var með okkur. Langt er síðan við kynntumst Hilla fyrst, en það var þegar hann kom sem nemandi á Garðyrkjuskól- ann að Reykjum í Ölfusi árið 1957. Við vorum ung, að byija lífíð. Hann og fjölskyldur okkar allra stóð frá fyrsta degi til hins síðasta. Hversu gott var að koma til þeirra, fínna samhygðina í blíðu og stríðu og alltaf voru þau hjónin nálægt, komu upp á Akranes, til að vera með okkur í gleði og í sorg. Ragna og Helgi byijuðu sinn búskap í einu herbergi og eldhúsi inn á Karlagötu 4 í Reykjavík. Þar fæddist elsta bam þeirra. Þau áttu þijú böm. Elstur er Stefán Jóhann, yfírlæknir á Sjúkrahúsi Akraness. Hann er giftur Soffíu Siguijóns- dóttur, kennara, og eiga þau þijú böm. Næstur er Hilmar Þórgnýr, auglýsingateiknari, einnig hefur hann myndskreytt margar bækur af miklum hagleik. Hann er fráskil- inn en á eina dóttur. Yngst er Kristjana Ingunn, búsett í Banda- ríkjunum, gift Saul Barr, hagfræð- ingi og háskólakennara í Tenn- essee. Þau eiga tvö böm. Tryggð Kiddýjar eins og hún er kölluð og ræktarsemi hennar við foreldra sína og skyldulið heima á íslandi hefur verið mikil og hún og fjölskylda hennar hefur komið heim, helst árleg? og nú seinni árin hafa þau átt íbúo í Reykjavík til að geta verið sumarlangt á íslandi. Kiddý brá fljótt við núna þegar móðir hennar veiktist, og var komin að sjúkrabeði hennar og hún var hjá henni þegar hún dó. féll fljótt iniþ hópinn og margar voru ferðimar upp að Reykjum og á sveitaböllin. Margar ljúfar minningar fljúga um hugann, góðu veiðiferðimar, allar ferðimar upp í Tungur til að ná af manni borgarstressinu og fleira og fleira. En allt í einu ber kaldur raunveruleikinn að dyrum — Dauðinn. Hilmar - Magnússon fæddist 28. september 1942. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Helgadóttur og Magnúsar Kjartanssonar, sjó- manns. Þau áttu 3 böm. Fanneyju, húsmóður á Selfossi, gifta Guðjóni ÖQörð, og Sævar, garðyrkjubónda að Laugarási í Biskupstungum, kvæntan Karitas Óskarsdóttur. Faðir þeirra dó þegar Hilmar var 6 mánaða. Móðir hans giftist aftur Hermanni Hjálmarssyni vélstjóra að Ljósafossi og þar ólst Hilmar að miklu leyti upp, eða þar til þau skildu. Þá fluttu þau til Reykjavík- ur. Engan þekkti ég sem var eins góður við móður sína og Hilmar. Ragna og Helgi voru ekki lengi á Karlagötunni. Þau byggðu sér myndarlegt einbýlishús út í Faxa- skjóli, götunni við sjóinn. Þar ólust bömin þeirra upp við leik í fjörunni og kærleiksríka umönnun foreldra sinna. Ragna vann aldrei utan heimilis eftir að bömin fæddust. Heimilið naut allra hennar starfskrafta. Hún var skemmtileg og glaðlynd og hvers manns hugljúfí. Þó hafði hún sínar ákveðnu skoðanir og vissi hvað hún vildi. Ragna var ein af þessum hug- ljúfu góðu konum. Hún var vel greind og hafði notið talsverðrar menntunar á þeirra tíma mæli- kvarða, talaði erlend mál, unni tón- list, spilaði á píanó og hjálpaði Helga oft við að koma lögum sinum á nótur, en Helgi, sem ekki þekkti nótur á hljóðfæri, var alltaf að semja lög við texta sem heilluðu hann hveiju sinni. Hún saumaði líka allan seglabúnað á skútumar hans, sem hann smíðaði heima eftir að hann hætti að vinna. Þannig unnu þau alltaf saman. Aldrei man ég eftir að ég kæmi þangað án þess að Ragna væri heima og oftast þau bæði. Nú er lífsgöngu þessara sæmdar- hjóna lokið hér á jörð. Ég hef ekki í þessum minningum mínum getað minnst á annað þeirra hjóna án þess að muna hitt, þannig var líf þeirra samofíð, þannig man ég Rögnu og Helga. Söknuður okkar, vina þeirra og vandamanna er mik- ill, og við systkinin, böm Leós og Fríðu, og fjölskyldur okkar þakka af heilum hug samfylgdina, tryggð- ina og vináttuna og vottum bömum þeirra og tengdabömum, öllum afa- og ömmubömunum okkar innile- gustu samúð og þeim öllum lífs og liðnum blessunar guðs um tíma og eilífð. Bjarnfríður Leósdóttir, Akranesi. Fyrir fjörutíu árum atvikaðist svo, að ég fékk vetrardvöl hjá móð- ursystur minni Kristjönu í Faxa- skjóli 14 hér í borg. Hann vildi allt gera til að hún hefði það sem best. Enda naut hún þess að eiga svo góðan son. Hilmar verð- ur jarðsettur við hlið hennar í Sel- fosskirkjugarði. Fyrir nákvæmlega 30 árum, helgina 27.-28. september, héldum við uppá afmælið okkar. Hilmar varð 16 ára og ég 18. Einnig var haldið uppá að æskuvinkona mín, Guðbjörg Kristjánsdóttir, var að koma heim frá Danmörku þetta kvöld og þá sáust þau fyrst, Hilli og Gugga. Ástin kviknaði. Hún átti eftir að verða konan hans og gift- ust þau 9. janúar 1960. Þau eiga 3 böm: Kristján, garðyrkjubónda í Hveragerði, kvæntan Brynhildi Bjamadóttur, Jóhönnu, sem er eig- andi með foreldrum sínum að Grænu hendinni ásamt manni sínum, Einari Gunnarssyni, og Heru, hennar maður er Einar Harð- arson. Bamabömin eru orðin 5. Árið 1960 útskrifaðist Hilmar sem garðyrkjufræðingur. Honum bauðst þá garðyrkjustarf norður á Brúnulaug í Eyjafirði hjá Gísla Oddssyni og konu hans, Sigur- björgu Steindórsdóttur. Þau voru þar í tæp 2 ár. Gísli og Sigurbjörg áttu svo eftir að vera vinir þeirra og nágrannar í Laugarásnum. Eflaust hefur það veganesti. sem Hiimar hlaut hjá Gísla komið sér vel. Hilmar vann svo á ýmsum stöð- um í Hveragerði og víðar. Árið 1967 keyptu þau Guðbjörg og Hilmar land í Laugarási í Bisk- upstungum og reistu þar garðyrkju- stöð. Nefndu þau býlið Ekru. Smátt og smátt stækkaði stöðin. Byggt var íbúðarhús og varð þetta fallegt og snyrtilegt garðyrkjubýli. Hilmar var annálaður fyrir snyrtimennsku og hlaut verðlaun fyrir. Hilmar þurfti alltaf að hafa eitt- hvað nýtt og spennandi að fást við og ef honum leiddist í sveitinni fór hann í bæinn og keypti sér nýjan bíl. Gerði hann eftir sínu höfði, átti hann um tíma og seldi hann svo og keýpti annan. Enda var hann Hilmar Magnússon garðyrkjúmeistari Kristjönu og böm hennar þekkti ég vel. Bar sérstaka virðingu fyrir þessu ágæta frændfólki mínu í Reykjavík. Þegar ég kom í Faxaskjól þetta haust bjó móðursystir mín ásamt sonum sínum, Benidikt og Haraldi, á efri hæð hússins. Á þeirri neðri bjó Ragna frænka mín og maður hennar, Helgi Eyjólfsson. Samgangur var mikill milli Qöl- skyldnanna og samskipti hin bestu. Áður en til dvalar minnar í Faxa- skjóli kom, hafði ég oft heimsótt Rögnu og Helga á Karlagötu þar sem þau bjuggu. Vom þær heim- sóknir ávallt ánægjulegar. Slíkar vom móttökur húsráðanda. Hús- bóndinn sérlega skemmtilegur við- ræðna. Húsfreyjan alúðleg og um- fram allt einlæg. Þessi vom kynni mín af þeim áður en til heilsvetrar samskipta kom. Dvöl mín í Faxaskjóli sýndi mér enn betur hve flölmörgum góðum eiginleikum Ragna frænka mín var gædd. Alúð og hjálpsemi, góðlyndi og einlægni vom svo ríkir þættir í skaphöfn hennar að engum gátu þeir dulist. í tímanna rás hafa allir fyrr- greindir íbúar í Faxaslq'óli 14 kvatt þetta tilvemstig. Nú síðast Ragna sem í dag verður til grafar borin. Því er sjáifsagt oft svo farið að þakklæti til góðs samferðafólks er ekki sýnt sem skyldi. Það gleymist gjaman í amstri daglegs lífs eða dregst úr hömlu af því maður hefur ekki tíma, eins og oft er borið við. En svo er það allt í einu of seint. Ógoldið þakklæti til frænku minnar er ærið og nú gjaldfallið. Sumarið er senn liðið. Viðbúnað- ur náttúmnnar gegn komandi vetri er hafínn. Haustblærinn er augljós. En þó vetri og dagar styttist skal það munað að aldrei skína stjömur heimsins skærar en þá. Vegferð Rögnu frænku minnar á vit þess óþekkta hófst undir því skæra skini. Guð blessi þá vegferð alla. Megi náð þess sem himininn skóp ná til allra þeirra sem syrgja og sakna. BS hættur að hafa tölu á þeim bílum sem hann eignaðist. Þegar vélsleðar fóm að verða vinsælir, fékk hann sér einn og fór vélsleðaferðir með sveitungum sínum. Hann var í Björgunarsveitinni Fannari. Nú í sumar lét hann gamlan draum rætast og keypti sér mótor- hjól, sem hann ætlaði að fara á hringinn í kringum landið. Sú ferð verður aldrei farin. Hilmari fannst gott að vera þar sem fáir vom fyrir og vera einn í náttúmnni. Þar gat hann lagst fyr- ir og sofnað í kyrrðinni eins og í fyrra þegar við fómm inná Laxár- dalsheiði að skoða Ljárskógasel. Margs er að minnast. Margt er enn á seyði. Bleikur er varpinn, - bærinn minn í eyði. Syngja þó ennþá svanir fram á heiði. (Jóh. úr Kötlum) Hilmar hafði næmt auga fyrir formi og fegurð og vissu fáir að hann var mjög góður teiknari en því flíkaði hann ekki. Árið 1984, þegar börnin vom farin að heiman, langaði Hilmar og Guðbjörgu að breyta til. Þau seldu garðyrkjustöðina og keyptu Vals- garð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þar settu þau upp blómabúðina Grænu höndina ásamt Jóhönnu, dóttur sinni, og Einari tengdasyni. Hafa þau verið sam- hent mjög og dugleg að vinna Grænu hendinni vinsældir, enda lagði Hilmar sérstakan metnað í að hafa 1. flokks vöra. Elsku Gugga mín, heimkoman frá Mallorka varð ekki sem skyldi, nú þegar þú ætlaðir að hvíla þig og safna kröftum fyrir veturinn. En ég veit að þú stendur þig nú, eins og þú hefur ávallt gert við hlið Hilmars í gegnum súrt og sætt. Bömum hans, systkinum og öðm venslafólki vottum við samúð okkar. Blessuð sé minning hans. Inga og Nonni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.