Morgunblaðið - 29.09.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.09.1988, Qupperneq 49
egg í stað þess að leita að öðrum akri til að hlúa að. Óvarkárni hans og frumhlaup hafa kostað hann starfið hjá Fríkirkjunni hann verður að gera svo vel að sætta sig við það! Safnaðarstjóm ætlar ekki að hlíta niðurstöðum fundarins í Gamla bíói og styð ég þá ákvörðun með tilliti til formgalla á fundarboði og þess að þar komu aðeins 14 af hundraði þeirra sem em í söfnuðin- um. Þess í stað hefur safnaðar- stjómin stungið upp á þeirri lausn í þessu einkennilega og sögulega deilumáli að efna til allsheijarat- kvæðagreiðslu kosningabærs safn- aðarfólks dagana 1.—2. október nk. og hlíta niðurstöðu hennar. Sr. Gunnar og stuðningsmenn hans ættu að fagna þessari ákvörðun því þá geta þeir eygt von um að prestur- inn fái betri traustsyfirlýsingu en hann fékk á safnaðarfundinum í Gamla bíói. Við skulum ekki gíeyma því, þeg- ar við rifjum upp málavexti Fríkirkjudeilunnar, að þegar sr. Gunnari var sagt upp í fyrra sinnið ritaði hann undir nýtt erindisbréf eftir að hafa beðist afsökunar á ávirðingum þeim sem leiddu til upp- sagnar hans. í bréfinu gekkst hann undir það vald safnaðarstjómar að hún mætti segja honum upp með þar tilgreindum fresti enda sam- þykktu 2/3 hlutar stjómarinnar upp- sögnina. Það hefiir aldrei verið dregið í efa af sr. Gunnari og stuðn- ingsmönnum hans að uppsögnin í seinna skiptið hafi farið rétt fram að formi til. Það er ýmislegt sem fléttist inn í þessa deilu, svo sem ijármál safn- aðarins. Er það rétt, sem ég hef heyrt, að rúmar tvær milljónir króna hafi verið fluttar af reikningi Fríkirkjunnar úr viðskiptabanka hennar og yfir í ónafngreindan sparisjóð og það hafi fyrrum gjald- keri safnaðarins, Eyjólfur Halldórs- son gert? Af hveiju var það gert? Ég vil jaman fá svör við því. Sam- kvæmt lögum safnaðarins eiga allir fjármunir hans að geymast í ríkis- banka. Getur verið að vinur gjald- kera, sjálfur presturinn, hafi átt þama einhvem hlut að máli? Rætt er um að þessar ólögmætu peninga- yfirfærslur hafí átt sér stað til að liðka fyrir bankafyrirgreiðslu ein- staklings eða einstaklinga. Svo mik- ið er víst að mikið lá á að yfirfæra þessar milijónir. Hveijir hafa notið góðs af þessu? Að því spyija margir. Ég ætla ekki hafa fleiri orð um þann mannlega harmleik sem nú á sér stað í Fríkirkjusöfnuðinum. Mér eins og fleiri saftiaðarsystkinum er raun að því hvemig málum er nú komið. Ég vonast til að sem flestir í söfnuðinum taki þátt í allsheijarat- kvæðagreiðslunni sem stjómin hef- ur boðað að verði um þetta deilu- mál. Það er tími til kominn að rek- inn verði endahnútur á þessa sorg- arsögu svo að söfnuðurinn megi eflast að nýju og menn þurfi ekki stöðugt að minanst þessa dapurlega máls þegar þeir stíga fæti sínum inn í Fríkirkjuna til að efla þar og næra trúrlíf sitt. Höfandur er í Fríkirkjusöfhuðin- um oghefur veriðþar ísjö ára- tugi. LITGREINING IVIEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN 8881 H3HM3/IMU6 .85C íiUoAUU i MMíl MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 49 Uppgjörið í Laugarásbíó LAUGARÁSBÍÓ hefiir tekið til sýninga kvikmyndina „Uppgjör- ið“ með þeim Peter Weller og Sam Elliott í aðalhlutverkum. „Uppgjörið" er byggð á sönnum atburðum. Hún er um tvo menn, sem em hnepptir í vef morða og spiilinga. Roland Dalton (Peter Weller) sem er lögmaður og Richie Marks (Sam Elliott), gamalreyndur spæj- ari, gerast félagar í að léysa mál milli eiturlyfjasala og spillts lög- regluforingja. í borg, þar sem allt fæst fyrir peninga, em þeir einir ekki faiir, segir í frétt frá Laugar- ásbíói. Á meðfylgjandi mynd eru Pet- er Weller og Sam Elliott í hlut- verkum sínum í „Uppgjörinu“. HHgBMLr m- % í ^ 1 Í)1 (f)l IfJ) Ifjí P 4 lí)l Ií)i (r! lífi lí)l lf)l p f$i $ l/^i 14 Ifíi I & l/ji (rji lf$i 14 6 14 14 Ifii 14 I 14 Ifji 14 líji 14 4 14 t$i 14 $i l !í)i 14 líii lf$i 14 l)i '\lj) Ií$i lf$i tói I Ifji $i 14 l$i líi 4 tói fe 6 I IíJi 14 If^i If^i Ifji f$i Irji Ií$i lr$i Ifíi 14 tói Ifji lf$i tói 4 lf$i Ifji lf$i lf$i Ií/i U/l U/l U/1 U/í u/l U/l U/l u/l u/l U/l líji Irfi li$i lift Ií^i Irji Ifi !X% li(i 14 14 14 14 !4 14 14 14 14 14 14 14; 14 14 14 14 Nf QUUDID GŒEXMNRR FRfi 7 fiRRTUGNUM! Þeir fjölmörgu sem sakna gullaldar fjörsins á SÖGU geta nú tekið gleði sína á ný! Næsta laugardagskvöld verður stemningin ógleymanlega frá árunum fyrir 70 endurvak- in með pompi og prakt - og meira fútti en nokkru sinni fyrr. Kl. 19:00 heilsar Fornbílaklúbburinn með heiðursverði og í anddyrinu bíöur allra Ijúffengur FIN LANDIA fordrykkur. Síðan töfrar listakokkurinn IB WESSMAN fram eftirlætis kræsingarnar undir seiðandi tónum GRETTIS BJÖRNSSONAR. Fjörið eykst svo um allan helming þegar söngvararnir vinsælu, RAGNAR BJARNA, ELLÝ VILHJÁLMS og ÞURÍÐUR SIGURÐAR stíga á sviðið og viö syngjum, duflum, tvistum og tjúttum fram á rauöa nótt! Kynnir kvöldsins: MAGNÚS AXELSSON Stjórnandi: JÓNAS Ft. JÓNSSON / Hljómsveit hússins leikur. Lagautsetningar: ÁRNISCHEVING / Ljósameistari: KONRAÐ SIGURDSSON Hljóömeistari: GUNNAR SMÁRI HELGASON / Aðgangseyrir: 3500 kr. meðmat Sértilboð á gistingu fyrir hópa gesta! Pöntunarsími: Virka daga frá 9-17, s. 29900. Föstudagag og laugardaga, s. 20221. U/f U/l U/1 U/l U/í u/l U/l U/l U/l U/l U/l MYNDAMÓT HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.