Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 51
FRYSTIKISTUR- FRYSTISKAPAR eins og hlutirnir gerast bestir GRAM frystikisturnar hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, barnaöryggi á hitastilli- hnappi, blikkandi öryggisljós við of hátt hitastig. GRAM frystiskáparnir hafa jafna kulda- dreifingu í öllum skápnum, hraðfrysti- stillingu, öryggisljós fyrir hitastig, útdraganlegar körfur með vörumerki- miðum, hægri eða vinstri opnun. Og auðvitaft fylgir hitamæiir og ísmola- form öllum GRAM frystitækjunum. Góðir skilmálar ___ Traust þjónusta /FOnix Hátúni 6A Simi (91) 24420 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 ,hér og þar. Takako Doi formaður Sósíalistaflokksins í Japan. hlutfall kvenna á Diet-japanska þinginu aðeins þrjú prósent. Samt kemur fram í títtnefndri könnun að um 68 prósent kvenna sögðust vera áhugasamar um stjómmál og aðeins rúm 5 prósent sögðust ekki láta sig stjórnmál minnstu máli skipta. Konur álíta sem sagt að þær hafi mikinn áhuga á stjómmálum en tiltölulega lág prósenta þeirra svaraði þó játandi spumingu um, hvort hún hygðist heíja stjóm- málaafskipti. Takeko Doi nýtur þó hvað sem öðm líður mjög mikillar virðingar — ívið meiri virðingar meðal kvenna en karla. Konur hika ekki við að gera kröfur til hennar og segja að hún hafi breytt ótrúlega miklu en þær bæta gjaman við að „hún sé ekki kvenleg, hún tali eins og karl- maður, og hún láti sig engu skipta hvemig hún líti út“. Það er ekki í samræmi við hið kvenlega japanska eðli. Þegar við hittumst á skrifstofu hennar bjóst ég því við að hitta hinn skverlegasta svark, ófrýnilega útlits og uppfulla af karlfjandsam- legum skoðunum. En hún var fín- gerð og vel snyrt, þótt hún væri ekki með annan eins áburð framan í sér og oft gerist meðal japanskra kvenna. Hún var með rauða háls- festi og eyrnalokka í stíl og allt í kringum hana á skrifstofunni vom gróskumikil blóm og spaugilegir bangsar sem hún safnar á ferðum sínum. Hún sagðist ekki eiga í erfíð- leikum með að vinna með körlum, kannski vegna þess að fram að þessu hefði hún ekki átt neinna kosta völ, tregða kvenna við að takast á hendur ábyrgð hefði valdið því að hún hefði nauðug viljug orð- ið að sætta sig við karlmenn. Svo hló hún, ógefín japönsk piparkona og senn sextug, og sagði, að það væri ekki mikið að því. „Karlmenn em stundum seinir að skilja sjónar- mið kvenna. En ósköp væri nú samt lífið dauft án þeirra!“ Eftir Jóhönnu Kristjánsdóttur Tegund/árgerð Púströr Hljóðkútur Olíusía loftsía Kerti Kveikjulok Kveikju- hamar Bremsu- klossar Civic 74-76 3.619,- 2.604,- 399,- 389,- 95,- 168,- 75,- 1.119,- Civic 77-79 3.000- 2.604,- 399,— 389,- 95,- 168,- 75,- 1.119,- Civic 80-83 4.876,- 2.873,- 399,- 389,- 95,- 285,- 95,- 1.119,- Civic 84-87 4.125,- 4.531,- 399,- 666,- 115,- 750,- 95,- 1.119,- Accord 78-81 3.416,- 4.803- 399,- 445,- 95,- 168,- 75,- 1.119,- Accord 82-85 4.233,- 4.805- 399,- 389,- 115,- 285,- 95,- 1.119,- Accord 86-89 3.990,- 5.220- 399,- 1.125,- 115,- 750,- 95,- 1.119,- Prelude 79—82 4.173,- 3.498- 399,- 445,- 95,- 285,- 95,- 1.119,- Prelude 83^-87 4.906,- 4.858- 399,- 666,- 115,- 750,- 95,- 1.119,- Quintet 81-83 5.988,- 3.848- 399,- 445,- 95,- 285,- 95,- 1.119,- Það er mesti misskilningur að allir varahlutir í umboðinu séu dýrari en annars staðar. Þessu til staðfestingar fylgja hér nokkur dæmi um hagstæð verð á Honda varahlutum. Við leggjum allt í þjónustuna. (TTl TTAIVTTI m Tökum greiðslukort. I f 1 I nM. JjfjL HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 68-9900 Kistur: YTRI MÁLlCM. hæð breidd dýpt rými í lítrum orkunotk. frystiafköst kWst/ kg/ sólarhr. sólarhr. VERÐ afborg. st.gr. HF-234 85,0 x 80,0 x 69,5 234 1,15 17,6 35.450 (33.678) HF-348 85,0 x 110,0 x 69,5 348 1,30 24,0 41.460 (39.387) HF-462 85,0 x 130,0 x 69,5 462 1,45 26,8 47.740 (45.353) H-590 90,0 x 160,0 x 67,5 590 2,85 47,8 59.850 (56.858) Skápar: FS-100 71,5 x 55,0 x 60,6 100 1,06 16,3 29.990 (28.491) FS-175 106,5 x 55,0 x 60,6 175 1,23 24,5 38.200 (36.290) FS-146 86,5 x 59,5 x 62,1 146 1,21 18,4 36.100 (34.295) FS-240 126,5 x 59,5 x 62,1 240 1,40 25,3 47.570 (45.192) FS-330 175,0 x 59,5 x 62,1 330 1,74 32,2 62.980 (59.831) vis anova han bb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.