Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 63
KNATTSPYRNA / UNDANKEPPNI HM MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 Baklur kom íslandi yfir Finnar gerðu tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleik lean-Pierre Papln skoraði eina mark Frakka i gœr. Frakkar heppnir Skoruðu úrvítaspymu þegarsex mínúturvoru til leiksloka Frakkar sigruðu Norðmenn með einu marki gegn engu í undan- keppni HM í París í gærkvöldi. Eina mark leiksins gerði Jean Pierre Papin úr vítaspymu þegar sex mínútur voru til leiksloka. Frakkar, sem eru fyrrum Evr- ópumeistarar, hafa átt í erfíðleikum og ekki náð að byggja upp nýtt lið síðan Michae! Piatini hætti að ieika með liðinu. Leikurinn í gær olli vonbrigðum og má segja að Frakk- ar hafí verið heppnir að ná báðum stigunum. Norðmenn léku sterkan vamar- leik og áttu Frakkar í mesta basli með að skapa sér færi í leiknum. Alls voru 25.000 áhorfendur sem komu á Parc des Princes-leikvang- inn og vora þeir famir að týnast heim þegar Daniel Bravo var gróf- lega felldur af vamarmanni Norð- manna innan vítateigs og dæmd \rít\asnvm»_ Islendingar töpuðu fyrir Finnum, 2:1, í undankeppni Evrópumóts- ins í knattspymu, skipað leikmönn- um 21 árs og yngri í Oulu í Finn- Iandi í gærkvöldi. Baldur Bjamason náði forystunni í leiknum fyrir ísland stax á 5. mínútu og þannig var staðan i hálf- leik. Finnar skoruðu síðan tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleik og gerðu út um leikinn. Það voru þeir Kalle Lehtinen og Jari Litman- en sem skoruðu. Þetta var seinni leikur íslenska liðsins við Finna, en fyrri leiknum í Reykjavík lauk með jafntefli, 1:1. Auk íslendinga og Finna era Hol- lendingar og Vestur-Þjóðvejrar í safma riðli. Baldur Bjamason úr Fylki skoraði mark Islands. KNATTSPYRNA Mechelen áfram Belgíska liðið Mechelen, sem er núverandi handhafí Evrópu- meistaratitils bikarhafa, komst auð- veldlega áfram f aðra umferð keppninnar í ár. Mechelen lék við Beggen frá Luxemborg í fyrstu umferð. Fyrri leikurinn fór fram í Belgíu og lauk honum með sigri heimaliðsins, 5:0. Liðin mættust aftur í Luxemborg í gærkvöldi og sigraði Mechelen 3:1 eftir að haÉP" verið yfir í leikhléi 1:0. Armin Krings skoraði mark heimamanna á 65. mínútu, en fyrir Mechelen skoraðu John Bosman (34. mín.), Piet den Boar (51. mín.) og Marc Versavel (62. mín.). HANDBOLTI Miklir yfirburðir m Islandsmótið í handknattlqi hófst f gær með tveimur leikjum ' í 2. deild karla. ÍR, serri féll úr 1. deild í fyrra, byijaði vel f 2. deild- inni. ÍR sigraði ÍBK með 12 marka mun, 27:15, í Seljaskóla. Sömu yfirburðir vora hjá Selfyss- ingum gegn ÍH á Selfossi. Heima- menn unnu, 25:13. ENGLAND Gillespie sáum Walsall Liverpool sigraði Walsall, sem leikur í 2. deild, 1:0, f fyrri leik liðanna í deildarbikam- um á heimavelli sínum í gær- kvöldi. Gary Gillespie skoraði sigumiarkið á 43. mfnútu ogvar vel að því staðið hjá honum. Hann lék á þijá vamarmenn og vippaði laglega yfir markvörð-' inn. Walsall byijaði betur og var nálægt því að skora í fyrri hálf- Ieik og þurfti Mike Hooper, markvörður Liverpool, oft að taka á honum stóra sínum. Dæmið snerist við í síðari hálf- leik. Þess má geta að fram- kvæmdastjórinn, Kenny Dalgl- ish, kom inná sem varamaður á 64.mínútu. Önur úrslit vora þau að Arse- nal sigraði Hull á útivelli, 2:1. Norwich, sem hefur nú forystu f 1. deild, sigraði 3. deildarliðið Preston, 2:0. Nottingham Forest vann stórsigur á 3. deildarliðiny Chester, 6:0. Loks sigraði Manc- hester United 4. deildarliðið Rothferham, 1:0, á útivelli. BILLIARD Úrslítaleik- ur í kvöld ÚRSLITALEIKUR verður háður í kvöld í fyrsta stigamóti Blllj-"** ardsambands íslands veturínn 1988-89. Leikurinn fer fram á knattborðs- stofunni Ballskák við Vitastíg og hefst klukkan 19.45. Til úrslita leika Brynjar Valdimarsson og Ás- geir Guðbjartsson en sá fyrmef varð íslandsmeistari í ár og síðamefndi unglingameistari. KNATTSPYRNA / A-LANDSLIÐ ■ Mlarlc Strudal er hér klemmdur á milli þriggja íslenskra leikmanna, Atla Eðvaldssonar, Guðna Bergssonar og Bjama Sigurðssonar. Sævar Jónsson fylgist með. Naunvt tap gegn Dönum Dönum gekk illa gegn sterkri vörn íslands Islendingar töpuðu naumlega fyr- ir Dönum í vináttulandsleik í gær á Idrætsparken. Leikurinn var þokkalega leikinn og nokkuð jafn lengst af, en sigur- markið kom á 15. mínútu. Það vora 6.500 áhorfendur sem sáu Jan Bartram skora mark Dana af FráÞormóði Jónssyni iDanmörku stuttu færi eftir fyrirgjöf frá John Sivebæk. Þetta var reyndar eina færi Dana í fyrri hálfleik en íslend- ingar vora nálægt því að skora er þramuskot frá Viðari Þorkelssyni fór í stöngina. Danir voru meira með boltann en gekk illa að bijóta sér leið í gegnum sterka íslenska vöm. Ann- KNATTSPYRNA / U-21 ARS að slagið fengu ísiendingar svo hættulegar sóknir. Guðmundur Torfason fékk gott færi en Peter Schmeichel varði skot hans og einn- ig skot frá Ragnari Margeirsson af löngu færi. Ásgeir Sigurvinsson var bestur f íslenska liðinu sem lék í heild ágæt- Iega. Þetta var sfðasti æfingaleikur Dana fyrir leikinn gegn Grikkjum í Aþenu 19. október næstkomandi. Það er fyrsti leikur þeirra f A-riðli HM. Næsti leikur íslendinga er hins vegar gegn Tyrkjum ytra 12. októ- ber og síðan mæta íslendingar Austur-Þjóðveijum viku síðar, 19. október, einnig á útivelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.