Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 Ný Spariskírteini ríkissjóðs hjá Kaupþingi Hin njju Spariskírteini ríkissjóðs fást aö sjálfsögðu hjá okkur og eru nú fáanleg 3 ára bréf með 8% vöxtum 5 ára bréf með 7,5% vöxtum 8 ára bréf með 7% vöxtum Við töku/u inn /eysan/eg Spa riskí'rteii/i ríkissjóðs sen/ greiðs/u fyrir ný Spariskírteini og önnur verðbréf. Kaupþinghefur á að skipa sérfrœðiþekkingu á sviði fjárfestinga ogfjármála, hvaða nafni sem nefnast og viðskiptavinir njóta menntunar ráðgjafa okkar og þeirrar þekkingar sem áralöng reynsla hefur skapað. Auk hinna nýju Spariskírteina ríkissjóðs býður Kaupþing Einingabréf 1, 2, 3 Ltfeyrísbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stœrstu fyrirtcekja Hlutabr'éf í fyrirtœkjum Skammtímabréf SÖLUGENGI VEROBRÉFA ÞANN 29. SEPT. 1988 EININGABRÉF 1 3.291,- EININGABRÉF 2 1.882,- EININGABRÉF 3 2.129,- LlFEYRISBRÉF 1.654,- SKAMMTlMABRÉF 1.157,- Ráðgjöf og fagþekking Kaupþings stendur œtíð einstaklingum sem fyrírtcekjum til boða. Í2.SEPTEM8EB l»e-222. TCL. T>. AHG. Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar tekur við í dag: Þriggja flokka st)órn og einn Stefán Rikisstjórn Framsóknar. A-flokkann« og samtaka Steláns Valgolrssonar tekur vlft völdum i dag. Fyrstu aögeröir hata vorlö boöaöar pegar I dag og veröa golln út vlöamikil bráöabirgöalög likast tll á hádegl. þar sem teklö er a vanda undirstööuatvlnnugreinanna. .__. .... . Aödraaandi bessarar rlklsstjömar var nokkur og ekkl var endonlega IJóst aa þlngmoirihlutl fenglst fyrr en í gœrdag þegar Stofán hendinni al ráöherrastol sem hann hatöi gert oö sklfyröl fyrir söild aö rlklsstjóminni. EKIr nokkurn þankogang tók Stifanákvöröunurn að ga.aei.-r . . . ogeinnStefán Af málgögnum nýju ríkisstjórnarinnar í gær má ráða, að Stefán Valgeirsson hafi ráðið úrslitum um að stjórnin var mynduð: „Aðdrag- andi þessarar ríkisstjórnar var nokkur og ekki var endanlega Ijóst að þingmeirihluti fengist fyrr en í gærdag þegar Stefán Valgeirsson sleppti hendinni af ráðherrastól sem hann hafði gert að skilyrði fyr- ir aðild að ríkisstjórninni. Eftir nokkurn þankagang (svo!) tók Stefán ákvörðun um að gefa eftir stólinn og halda öðrum mikilvægari emb- ættum sínum. Úr því varð þriggja flokka stjórn og einn Stefán," segir á forsíðu Tímans í gær. Bankiimfyrir stólinn Fréttastofk ríkissjón- varpsins upplýsti þjóðina um þad á þriðjudags- kvöldið að það hefði þýtt verulegt tekjutap fyrir Stefan Valgeirsson að taka sæti í ríkisstjóm- inni. Sjálfur skýrði Stef- án Valgeirsson þá ákvörðun sína að vera utan stjómar á þann hátt, að hann kysi frékar að hafa finguma á pening- unum en setjast inn í eitt- hvert ráðuneytí. í Tíman- um er þetta einnig haft eftir Stefáni: „Nú gerist það í morgun að það kemur í ljós að ég yrði að láta af þeim störfum sem ég hef starfað að í Stofhlánadeild landbún- aðarins, Byggðasjóði og Búnaðarbankanum, ef ég tæki við ráðherraemb- ættí. Ég varð að yelja og ég hef valið. Ég hef ákveðið að hafiia ráð- herraembættínu.“ f „sárabót“ fyrir ráð- herrastólinn buðu þeir Steingrímur Hermanns- son og Halldór Asgríms- son og fleiri að sögn Tímans Stefani að taka að sér formennsku í stjórn 4-5 milfjarða króna sjóðsins sem stjómin var mynduð um. Var honum þannig boðið að verða gullkistuvörður stjómarinnar eða ráða því, hver tæki það verk- efni að sér. Og Stefan sagði í Tímanum: „Ég tel mig geta gert meira gagn [fyrir landsbyggð- ina] með þvi að hafa þessa aðstöðu sem ég hef og fa formennsku í þess- um nýja sjóði heldur en að sitja kannski í ráð- herrastól með takmark- aða möguleika til fram- kvæmda." Af samtalinu má einnig ráða, að Stef- án hafi upphaflega hugs- að sér að vera ráðherra og stjóraa Búnaðarbank- anum og sjóðum land- búnaðarins úr ráðuneyt- inu. Þessi ummæli Stefáns Valgeirssonar og sá þankagangur sem að baki þeim býr segir lfldega meira en mál- efhasamningur nýju stjómarinnar um það til hvers menn gengu til þess verks að mynda hana. Tilgangurinn þjá þeim sem hafði lykilinn að stjómarráðinu síðast í hendi sér, Stefáni Val- geirssyni, er aðeins einn, að tryggja aðstöðu sína til að geta stundað opin- bera fyrirgreiðslu; til að geta dreift skattfé eða sparifé almennings eftir eigin höfði. Enginn stjómmálamaður hefiir talað eins tæpitungulaust um að þetta sé hlutverk sht í stjómmálum en ein- mitt Stefán Valgeirsson. Hann telur sig nú hafii komist f óskaaðstöðu, enda hefiir hann barist tíl valda undir merkjum jafhréttís og félags- hyggju og segist ætla að bjóða fram um land allt næst þegar kosið verður. Þrír Fram- sóknarfiokk- ar? Stefán Valgeirsson sagði skilið við Fram- sóknarflokkinn og bauð fram sjálfur i Norður- landskjördæmi eystra f síðustu kosningum eftir að honum hafði verið hafhað í skoðanakönnun meðal framsóknarmanna í kjördæminu. Vom það síður en svo vinsamlegar kveðjur sem gengu á milli framsóknarmanna af því tilefni. Lengra er síðan Ólafi Ragnari Grímssyni, núverandi formanni Alþýðubanda- lagsins, var hafnað af Framsóknarflokknum. Gerðist það á frægum fundi, þegar Ólafur Jó- hannesson, þáverandi formaður Framsóknar- flokksins, hafði fengið meira en nóg af Möðra- vellingunum en það nafii valdi Ólafur Ragnar sér og fylkingu sihni innan Framsóknarflokksins. Þegar á þessa forsögu er litið, vaknar sú spum- ing hvort Steingrími Hermannssyni hafi ekki tekist við myndun þessar- ar stjómar að sameina þijá Framsóknarflokka í samstarf við Alþýðu- flokkinn. F.ins og kannski einhveijir muna em þó ekki nema nm þijú miss- eri síðan Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, taldi það fráleitast af öllu frá- leitu að eiga nokkuð sam- an við Framsóknarflokk- inn að sælda. Sá flokkur væri tákn alls hins versta í islenskum stjómmálum. Myndun þessarar sfjóm- ar nú sýnir enn einu sinni að fljótt skipast veður í lofti f pólitíkinni og þríeinn Framsóknar- flokkur stendur nú að landstjóminni með Jóni Baldvin. Og stefhan er sótt að minnsta kostí 30 ár aftur í tímann. Þeir Stéfán Valgeirs- son og Ólafur Ragnar Grímsson hurfu ekki frá Framsóknarflokknum af hugsjónaástæðum. Hvor- ugur náði innan raða hans þeirn frama sem þeir kusu. Eftir króka- leiðum hafe þeir á hinn bóginn komist í óskaað- stöðu og sitja nú og deila og drottna í fjármálum þjóðarinnar. Skyldi ekki aflur vandi hverfe eins og dögg fyrir sólu? AXTARB RÉF UTVEGSBANKANS Vaxtarsjóðurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón sérfræðinga Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐ- BÓLGU að undanförnu og eru ýmist gefin út á NAFN KAUP- ANDA EÐA HANDHAFA. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ú7VEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 EKKERT INNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvers mánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.