Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 29 Gerðardómur: ísraelar skili Egyptum aftur Taba- spildunni Jerúsalem. Reuter. ALÞJÓÐLEGUR gerðardómur, skipaður fimm mönnum, hefur kveðið upp úrskurð í sex ára gamalli deilu Egypta og Israela um yfirráð lítillar landspildu við Rauðahafið, Taba, að sögn ísra- elska útvarpsins. Var niðurstaðan sú að ísraelum bæri að skila Egyptum aftur spildunni. ísraelar héldu yfirráðum yfir Taba er þeir drógu lið sitt á brott frá Sínaí-skaganum árið 1982 en skagann, ásamt spildunni, lögðu þeir undir sig í sex daga stríðinu árið 1967. Réttlætti ísraelsstjóm yfirráðin með því að vitna til landa- mæranna eins og þau voru ákveðin árið 1906 er Bretar réðu Egypta- landi og Tyrkir Palestínu sem Taba var þá hluti af. Fjöldi glæsihótela og sumardval- arhúsa hefur risið á Taba-spildunni undanfarin ár enda þótt flestir hafi búist við því að dómurinn gengi Egyptum í vil. Talsmenn Israelsstjórnar sögðu að ráðamenn myndu ekki segja neitt um dóminn fyrr en í dag, fimmtu- dag, er hann verður gerður opinber. ísaelskir embættismenn segja þó að ísraelar muni hlíta dómnum og hafi verið samið við Egypta um að reynt yrði að gera mögulegan skaða, er hlytist af valdaafsalinu, sem minnst- an. Ennfremur yrði leitast við að koma í veg fyrir að Taba-deilan yrði kosningamál en þingkosningar verða í ísrael eftir mánuð. Embættismennimir töldu óvíst að úrskurður gerðardómsins myndi útkljá deiluna þar sem gömul landa- mæri, er gerðardómurinn styðst við, liggja að mestu um óbyggðir og eyðimörk en enda um 200 metra frá ströndinni. Flest nýju hótelin eru rétt við ströndina sjálfa. Strand- lengja Taba er um 700 metrar að lengd. V Reuter Harold Macmillan dag, að hann dragi engar af niður- stöðum sínum til baka. Hann hafi fengið frekari gögn um þetta mál og bendi þau öll til þess, að Mac- millan hafi virt fyrirmæli að vett- ugi og viljað geðjast Stalín með því að afhenda hersveitum hans kósakkana. Tolstoy segist að yísu ekki hafa í höndunum neinar afdráttarlausar sannanir, en allt bendi í sömu átt. Og sé það rétt hjá nefndinni, að Macmillan hafi ekki átt aðild að slíku samsæri, þá verði að svara því, hver það hafi verið. En niður- staða nefndarinnar var sú, að um ekkert slíkt samsæri hafi verið að ræða, einungis mistök. verslunarborg er Frankfurt staðurinn til að heimsækja! í Frankfurt er ekki bara hagstætt að versla, heldur svo ótal margs að njóta að auki. Frábærir veitingastaðir, bjórkrár með rífandi stemningu, tónleikar af öllu tagi, falleg söfn og sögufrægar byggingar. Frankfurt er lifandi tilbreyting fyrir þig - sannarlega einn af „toppunum“ í Evrópu. Helgarverð frá kr. 18.880,-* Vikuverð frá kr. 29.320,-** * Gildistími frá 15/9 - 31/12 '88. 3 dagar, sun. - mið. ** Gildistími frá 15/9 - 31/12 ’88. 7 dagar. Gistimöguleikar: Europa, Park, Arabella. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Fáðu nánari upplýsingar hjá söluskrifstofum Flugleiða, ferðaskrifstofum og umboðsmönnum um land allt. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100 AUK/SlA k110d1-206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.