Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 17 A neftid að segja til um hveija skuli kosta til lífé? eftirPál V. Daníelsson Landakotsspítali hefur verið mjög í sviðsljósinu að undanförnu og að honum veist fyrir að fara örfá prósent fram úr áætlun fjár- laga. Þeir sem þekkja til gerðar fjárlaga vita þó vel að þar er oft og tíðum um að ræða óraunhæft óskhyggjuplagg manna, sem lítið þekkja af eigin raun til verkefna sem leysa þarf af hendi. Á að bjarga lífi eða spara umframkrónur? Um það skal þó ekki deilt að eftir á má oft finna eitthvað, sem hefði betur farið á annan veg. Enga þekki ég svo færa í stjómun að ekki megi eitthvað að fínna og þegar ekki fara saman verkefnin sem leysa á og leysa þarf af hendi og fjármagn sem til þeirra er ætl- að hlýtur annaðhvort að láta und- an nema hvorttveggja sé. Þær eru auðmældar krónumar en hitt verð- ur erfíðara að mæla ef fólk ör- kumlast eða deyr drottni sínum ef tilætluðum verkefnum er ekki sinnt í sambandi við læknisstörf og ég er þess fullviss að sá sem bjargar lífí yrði meira metinn en sá sem neitar því ef það kostar nokkrar umfram krónur. Er allt að helmingi heilbrigðiskostnaðar vegna áfengis- og tókbaksney slu? Landakotsspítali ásamt öðmm sjúkrastofnunum vinnur að því að iækna og hjúkra og koma fólki til betra lífs á ný svo að það geti haldið áfram nytsömum störfum í þjóðfélaginu. En ríkið selur áfengi og tókbak, eiturefni sem valda hvað mestum óskunda í þjóðfélag- inu í heilbrigðismálum. Sam- kvæmt grein, sem geðlæknir ritaði í sambandi við bjórmálið, taldi hann að um 25% þeirra sem á sjúkrahúsum dvelja væm þar af afleiðingum áfengisneyslu. Það er fjórðungur sjúkrahúsakostnaðar. Samkvæmt skýrslu landlæknis deyja 200 til 300 manns á ári fyr- ir aldur fram vegna tókbaksr- eykinga. Þótt bæði þessi eiturefni séu mjög samvirkandi í því að vinna bug á heilsu fólks verður ekki úr vegi að álykta að einn maður deyi dag hvem á ári hveiju vegna sjúkdóma af völdum þess- ara tveggja eiturefna. Það má því ætla að 30—50% sjúkrahúsakostn- aður og þar með heilbrigðiskostn- aðar sé þannig vegna rangrar stefnu í áfengis- og tóbaksmálum. Og svo lenda sjúkrahús fram úr áætlun fjárlaga fyrir það að taka við sjúklingum þar sem áfengis- og tókbaksneysla er skaðvaldur- inn. Eiturefiiin eiga að greiða að fiillu afleiðingar neyslunnar Landakot fór á annað hundrað Páll V. Daníelsson „Þeir sem hlutu það uppeldi að ekkert mætti gera sem skaðaði náungann og honum bæri að rétta hjálpar- hönd í neyð eiga erfitt með að skilja slíka pólitík. og svo er skipuð nefiad...?“ millj. króna fram úr áætlun. En ríkissjóður mun greiða að minnsta kosti tíu sinnum hærri upphæð umfram tekjur af áfengissölu vegna kostnaðar af áfengisneysl- unni. Þá er opin buddan hjá fjár- málaráðherra. Við slíkri niður- greiðslu með áfengissölu af skatt- peningi borgaranna má ekki hrófla. Það má sýkja fólk og deyða, gera það óhæft til að taka réttar ákvarðanir og valda þannig slysum, ofbeldisverkum, lögbrot- um og hvers konar óáran með ofangreindum eiturefnum og þau eru ekki einu sinni látin bera kostnaðinn uppi. Og svo er ráðist á þá sem í heilbrigðisþjónustu vinna og reyna að bæta úr þegar fólk kemur í neyð sinni. Já, þetta er löglegt, það vantar ekki, en er ekki einhver brotalöm í siðferði okkar að við skulum þola slíkt? Þeir sem hlutu það uppeldi að ekkert mætti gera sem skaðaði náungann og honum bæri að rétta hjálparhönd í neyð eiga erfítt með að skilja slíka pólitík. og svo er skipuð nefnd ...? Höfundur er viðskiptafræðingur. Undraheimur dýra og blóma GÆLUDÝRASÝNING (ÓKEYPIS AÐGAIMGUR) Nú höfum við opnað glæsi- lega gæludýrasýningu í Blómavali við Sigtún. í sam- vinnu við fjölda einstaklinga og samtök hefur okkur tek- ist að safna saman fjöl- breyttu úrvali af gæludýr- um, bæði þeim sem algeng- ari eru svo og nokkrum tegundum sem sjaldan sjást. Sýningin verdur opin frá 11-18 alla daga til 10. október. Komið í Blómaval pg sjáið lítinn dýraheim útaf fyrir sig. Ókeypis aðgangur. insælar pottaplöntur , tilboði ukkur 50% afs!áft“r- Verð fra kr. Munið ma9ntilboðin vinsæiu 50 stk. Mipanar kr. 575 30 stk. Drekatré 30% afsláttur.. ^ 498 Jpáskainjur kr Burknar 50% afs^«“r;rá kr 290 Haustlaukar - Niður núna - upp í vor Nú er rétti tíminn til að planta haustlaukum. Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur verður til taks um helgina og leiðbeinir fólki um val á haustlaukum. Begonía 30% afsláttur. Verð frá kr. blómoucil Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.