Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 Einar Egilsson i hópi skólabarna og kennara frá Fossvogssskóla, en þau' voru í náttúruskoðunarferð. Æfðu sig í að þekkja íslensku trjátegundirnar, og tindu þau rusl í leiðinni. Allt eaj þetta atriéi sem gott er að kunna góð skil á, við rekstur og stjóm fyrirtækja, ekki sist á tímum mikilla sviptinga I efnahagsinu og sibreyti- legra rekstrarskilyrða. Námskeiðið er 80 klst. að lengd og er á fyrirtestraformi auk þess sem þátttakendur vinna að verklegum æfingum með aðstoð leiðbeinanda. Engin tölvukunnátta er nauðsynleg til að taka þátt i námskeiðinu. Umsjónarmenn með námskeiðinu eru Ölafur B. Birgisson og Ágúst Valgeirsson, rekstrar- og hagverkfræðingar. MarlaiW hefst 10. október. hwitun og nánari upptýslngar tru wtltar i sima 687590. Á skrifstofu Tölvufræðsluririar er hægt aö fá bæklinga um némifi, bækl- ingurinn er ennfremur sendur í pósti til þeirra sem þess óska. Tölvufræðslan Borgartúni 28: NÁTTÚRUVERNDARFÉLAG SUÐVESTURLANDS Tunglið, Tunglið taktu mig Frestur til að skila inn myndum er á morgun 30. sept. í vetur kemur út barnaplatan Tunglið Tunglið taktu mig. Á henni verður úrval af þekktum og gamalgrónum barnalögum ásamt stuttum sögum og ævintýrum. I tilefni þessarar útgáfu fannst okkur tilvalið að efna til samkeppni meðal 4-9 ára barna um hönnun umslags utan um plötuna. Verðlaun eru glæsileg. 1. verðhum: Flugfar fi/rir tvo til Disneyworld íFlorida d vegitm Flugleiða. 2. verðlaun: 10.000 kr. vöruúttekt í verslunum Skífunnar 3. verðlaun: 5000 kr. vöruúttekt í verslunum Skífunnar Tillögum í Skífusamkeppninni skal skilað í verslanir-Skífunnar við Laugaveg, í Borgartúni, í Kringlunni og í Hljóðfærahús Reykjavíkur. Ennfremur má senda myndirnar í pósti, merkt: Skífan / teiknisamkeppni Borgartúni 24 105 - Reykjavík Allar nánari upplýsingar um samkeppnina eru veittar í síma (91) 29544. Reglur keppninnar eru einfaldar. Hver þátttakandi skal senda inn tvær myndir, framhlið og bakhlið. Hugmyndavinna er með öllu gefin frjáls. Á framhliðinni skal þó vera teiknað eða skrifað nafn plötunnar (Tunglið tunglið taktu mig). Þátttakendum er heimilt að nota hvers konar liti; s.s. tréliti, túss eða vatnsliti. Hafn keppanda skal fylgja handskrifað á sérstöku blaði ásamt heimilisfangi og símanúmeri. Þátttakendur geta sent inn eins margar tillögur og þeir vilja. Þeim er ennfremur heimilt að nota dulnefni. FLUGLEIDIR S • l< * I • F • A * N KRINGLUNNI • BORGARTUNI • LAUGAVEGf Námskeiðfyrirstiómendurfyririslqa Einstakt tækifæri fyrir stjómendur sem ekki hafa átt kosl á langvarandi skó góngu og vilja nýta sér nútíma tækni og aðferðir við daglegan rekstur fyrir- tækja sinna. Á námskeióinu er sýnt hvemig nota megi tölvu og töliureikni á auðveldan og hagkvæman hátt við áætlanagerð, Iramlegðar- og arðsemisútreikninga og aðra þá þætti sem lúta að mark- vissri stjóm fyrirtækja. Auk þess er kennt hvemig staðið er að greiningu og lestri ársreikninga, gerð flárhags- og rekstraráætlana, flokkun og skilgreining á kostnaöar- og tekjuliðum, almennt um fjárhags- stýringu og stofnun fyrirtækja og rekstrarform þeirra. Fimmtudaginn 22. september, á haustjafndægri, stóð Náttúru- vemdarfélag Suðvesturlands fyrir göngu á nýrri gönguleið frá Blá- ij'allaskálanum, síðan sunnan við Sandfell og Selíjall, niður í Heið- mörk, um Elliðaárdal, Fossvogsdal, Öskjuhlíð og niður í Grófína. Gönguleiðin mældist 35 km. og tók um það bil 10 klst. að ganga hana með stuttu stansi á nokkmm stöð- um. Efst í Heiðmörkinni í Hólms- hrauninu þyrfti að sögn Einars Egilssonar, formanns Náttúru- vemdarfélags Suðvesturlands, að leggja göngustíg. „Leiðin þaðan og niður í Hljómskálagarðinn er nokk- uð greiðfær, en Kringlumýrarbraut- in reyndist erfíð jrfírferðar vegna mikillar umferðar. Leiðin, sem er að mestu ómörkuð, gæti verið mjög skemmtileg sem skíðagönguleið á vetuma" segir Einar. Þegar komið var niður Elliðaár- dalinn komu á móti göngumönnum 40-50 böm úr Fossvogsskóla. Þau höfðu nóg fýrir stafni, dunduðu sér meðal annars við að veiða síli, eða finna sveppi. Við Reykjanesbraut slógust böm úr Snælandsskóla í hópinn, skoðuðu þau síðan sameig- inlega Elliðaárhólmana, og var báð- um hópum fylgt að skólum sínum. í það heila tóku um 100 manns þátt í göngunni. ÁÆTLANAGERÐ Stóð fyrir göngu úr Bláflöllum niður í Gróf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.