Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 7 „ÞAÐERLÚXUS AÐBYRJA AFTURÁ BYRJUNINNI!" Bjöm Björnsson framkvæmdastjóri dagskrárgerðarsviðs Stöðvar 2 er aftur kominn á rásmark íslenskrar sjónvarpsstöðvar-en í þetta sinn með 22ja ára reynslu að baki! Strax á fyrsta íslenska sjónvarpskvöldinu árið 1966 var Bjöm Bjömsson í mörgum lykilhlutverkum. Hann hannaði allar leikmyndir kvöldsins, vann baksviðs og smellti sér síðan í miðju atinu í betri fötin, hentist fram fyrir myndavélamar og tók lagið með félögum sínum í Savanna tríóinu. /E síðan hefur Bjöm Bjömsson verið á kafi í sjónvarpi. Hann var yfirmaður leikmyndadeildar RUV í 10 ár og vann þar fjölmörg kraftaverk. I önnur 10 ár rak hann ásamt félaga sínum fyrirtækið Hugmynd, sem framleiddi á þeim tíma flestar glæsilegustu ' sjónvarpsauglýsingarnar, fjölmarga sjónvarpsþætti, kvikmyndina Húsið og víðfræg myndbönd við Eurovision-lög og önnur dægurlög. Og nú erskemmtikrafturinn, leikmyndahönnuðurinn, kvikmyndaframleiðandinn og hugmyndasmiðurinn Björn Bjömsson lagður af stað í enn eitt ævintýrið - dagskrárgerðarsvið Stöðvar 2. Handbragðið leynir sér ekki í vetrardagskránni; framundan eru fjölmargar skemmtilegar tilraunir í íslenskri dagskrárgerð, frábærir skemmtiþættir, metnaðarfullt efni tengt íslenskri menningu og þjóðlífi og ýmislegt þar á milli. Björn Bjömsson er enn að ryðja nýjar brautir í íslensku sjónvarpi. „ Með 22ja ára reynslu að baki er stórkostlegt að fá aftur að taka þátt í uppbyggingu nýrrarsjónvarpsstöðvar-byrja afturá byrjuninni! Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í hinni hröðu uppbyggingu sem hér hefuráttsérstað. Það erhreintótrúlegursprengikraftursem Stöðin býr yfir. Metnaður stjórnenda liggur fyrst og fremst í að gera íslenskri dagskrárgerð sem hæst undir höfði. 12 fastir þættir eru að hefja göngu sína nú í haust og auk þess er unnið að gerð stakra þátta. En það besta erþó aðþetta erréttaðeins byrjunináþvi sem koma skal“. '&U4 fó'&Ust góðu skapi VIMULAUS ÆSKA Heiloesæl VIÐSKlFTAÞÁTn JR RÖDD FÓLKSINS iPBPSjPOPFt HEIMSBIKARMÖTIÐ1SKÁKI Þessa dagana sendir Stöð 2 frá sér hvern íslenska þáttinn á fætur öðrum. Þetta er rétt smjörþefurinn af því sem koma skal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.