Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 47 á úrvals myndbandaleigum MYNDARLEG ÚTGÁFA 14 manna stórhljómsveit Karls Jónatanssonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. Danstónlist f rá árunum 1940-1950, árin sem Humphrey Bogart vafði Ingrid Bergman örmum í Casablanca, eins og enn er í minnum haft. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem kunna gömlu glæsilegu sam- kvæmisdansana og hina sem gjarnan vilja læra þá betur. Góða skemmtun! Sími11440 WARNERHOME ViÐEO Fyrirtæki og félagasamtök! Leigjum út sal fyrir haust- fagnaði og árshátíðir, vöru- sýningar og aðrar samkomur. Þau félagasamtök, sem hafa verið undanfarin ár, vinsam- lega hafið samband við okkur sem fyrst. Næg bílastæði. VEfTlNGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. UPPI ENGLAND Köngulær prýða heimili hennar IMIÐRI KVENNAKVÖLD w»sasr INPRAISE OFOLDER WOMEN Tom Berenger fer ó kostum, sem ungur maður er hlotið hefur kynlífsmenntun sína fró reyndri og eftirsóttri gleðikonu. Hann nýtir sér menntunina og orðstír hans gerir hann eftirsóttan meðal kvenna. Hann lítur á lífiö sem kynlífs- keppni og er óumdeilanlegur sigurveg- ari. Magnþrungin og opinskó verð- launamynd gerð eftir alþjóðlegri met- sölubók. Við minnum ái THE PREDATOR fRándýrlð) Arnold Schwarzenegger upp ó sitt allra besta. Anne Webb með tarantúlu í höndunum, eitt af gæludýrum sínum. Skálafell TÍHMG Módelsamtökin sýna glæsilegan herrafatnað frá ®Hltima hf. STEFÁNJÓNSSON og Stefán Jökulsson spilar undir »ll«1fÍIL» Fríft inn fyrir kl. 21:00 - Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00. GLEÐIMUNKARNIR Þau eru misgeðsleg, gæludýr manna. Anne Webb, heitir kona nokkur í Englandi sem safnar köngulóm. Ólíkt öðrum heimilum er hennar ávallt opið köngulóm og eru veggimir þar þaktir risastórum og loðnum tarantúla köngulóm. Anne á þegar meira en 80 stykki sem skríða bæði á veggjum og gólfx. Er almennt litið þannig á að með biti sínu geti köngulær valdið „dansæði" hjá mönnum, sum bi- tanna eru þó jafnvel banvæn. Eiginmaður Anne hefur það sér- staka verkefni að elta uppi fæðu handa köngulónum, en þær lifa að mestu á lifandi flugum og kakka- lökkum. Má þannig segja að köngu- lær séu afar ódýrar í rekstri og ekki beinlínis þurftafrek gæludýr, þótt oft kosti nokkuð umstang að finna handa þeim fæðuna. Eru oft mikil slagsmál á veggjum heimilis- ins þegar kvendýrin, sem geta lifað í allt að 30 ár, rífa og tæta í karldýr- in, sem lifa að öllu jöfnu mun skem- ur. Anne Webb stofnaði fyrir fjórum árum „Samfélag breskra tarantúla“ og eru félagar orðnir um 500 tals- 0PERAH0N DAYBREAK Laikstjórinn Lewis Gilbert sem gerfli m.a. Bondmyndirnar, You Only Live Twice, The Spy Who Loved Me og Moonraker, heldur áhorfendum í greip- um spennu meö þessari sönnu og áhrifamiklu sögu úr seinni heimsstyrj- öldinni. Tom Berenger leiðir hóp frá- bœrra leikara, m.a. Martln Shaw, Ti- mothy Bottoms og Anthony Andrews, en þeir hafa veriö gerðir út til þess að taka nasista-böðulinn Heydrich af llfi. Ms3f>?e Við stöndum við gefin loforð. Myndbandaútgáfan í október batnar með hverri vikunni sem líður. Láttu þig ekki vanta á næstu úrvalsleigu því þú gætir verið að missa af einhverju. NADiNE Nadine (Kim Basinger) og Vernon (Jeff Bridges) eru sérstakt par. Þeim reynist erfitt að hata hvort annað nógu mikið, eins og fólk sem er að skilja, þó þau sláist eins og hundur og köttur. Nadine þarf að ná aftur „listrænum" myndum teknum af vafasömum Ijósmyndara í vafasömum tilgangi. En þá fer að hitna í kolunum. Áður en varir eru þau í miðri hringiðu glæpa- manna og morða. Áður höfðu þau reynt að hlaupa hvort frá öðru en nú verða þau að hafa sig öll við á flótta undan lögregl- unni, miskunnarlausum morð? ins. Þaðan fær hún lánuð karldýr til undaneldis. Ein köngulóin er kölluð Golíat og hún ræðst ekki einungis á aðrar köngulær heldur hámar í sig fugla hvar og hvenær sem hún nær þeim. Anne hefur gefið út bók um þessa tegund köngulóa í þeim tilgangi að eyða hryllingssögum sem loðað hafa við þessar skepnur. „Þetta eru mjög þrifaleg dýr og bera ekki sjúk- dóma á milli manna" segir Anne. „Bit þeirra eru ekki banvæn, í versta falli eru þetta eins og bý- flugnabit" segir Köngulóarkonan til varnar ástfólgnu veggskrauti sínu. KGÍnar rm VIDEO VIOEO BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.