Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 ÚT V ARP/S J ÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ2 <SB>15.20 ► Stjama er faadd (A Star is Born). Kris Kristoffersson leikur hér fræga rokk- stjömu sem ánetjast hefur fíkniefnum en líf hans tekur miklum breytingum þegar hann kynnist ungri og óþekktri söngkonu. AÖalhlutverk: Barbra Streisand og Kris Kristoffer- son. Leikstjóri: Frank Pierson. Þýðandi: Elínborg Stefánsdóttir. »17.40 ► Feld- ur.Teiknimynd meðíslenskutali. »18.05 ► Heimsbikarmót- iðískák. »18.15 ► Drekar og dýfllsaur (Dungeons and Dragons). Teiknimynd. 18.40 ► Bdaþáttur Stöövar 2. Mánaðaríeg- ur þáttur þar sem kynntar eru nýjungar á bíla- markaðinum. M.a. eru nokkrir bílar skoðaðir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkom. 20.35 ► Mengun í 21.20 ► Fröken Marple. 22.15 ► Söngkonan 23.05 ► Útvarpsfróttlr í dagskrárfok. 19.25 ► Dagskrárkynning. Norðursjó(18 Jahre Skuggarfortíðar — Seinni hluti. Margareta Haverinen. 20.00 ► Fróttir og veður. Danach). Þýsk heimildar- Sakamálamyndaflokkur gerður Spjallþáttur með sópran- mynd um lífriki neðan- eftir sögu Agöthu Christie. Aðal- söngkonunni Margaretu sjávar sem vísindamenn hlutverk: Joan Hickson. Þýð- Haverinen sem einnig syng- könnuöu fyrir 18 árum. andi: Kristrún Þórðardóttir. ur vinsæl lög af ýmsu tagi. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Frá 21.00 ► Heimsbikarmótið f skák. »22.05 ► Stríðsvindar II (North and South II). Loka- »23.36 ► Helmsblkarmótlð fjöllun. degi til dags Fylgst með stöðunni i Borgaríeikhús- þáttur. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Ann Down, fskók. (Day by Day). inu. David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary »23.45 ► Þorparar. Breskur gam- »21.10 ► fþróttir á þriðjudegi. Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Hol- »24.36 ► Byaaubrandur. anmyndaflokk- Blandaður íþróttaþáttur með efni úr brook, Uoyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Vestri með Gregory Peck. ur. ýmsum áttum. Kevin Connor. Þýöandi: Ástráður Haraldsson. 2.00 ► Dagakrárfok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Lesiö úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (12). (Einnig útvarpað um kvöldiðokl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 I pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns- dóttir les þýðingu sina (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Hugsið ykkur bara að byija vinnuvikuna á því að gagn- rýna verk samborgaranna! En það er víst hlutskipti gagnrýnandans að gagnrýna verk samborgaranna jafnt á mánudegi til mæðu og aðra daga. Og þá er ekki eftir neinu að bíða: Sovétfréttamenn Á rás 1 var sagt frá þvf I helgar- fréttum að . . . Sovétmenn hyggj- ast veita 600 milljónum dollara til að byggja landið (Afganistan) upp eftir borgarastyrjðldina . Ut- varpsrýnirinn hefír áður gagnrýnt fréttamenn rásar 1 fyrir óábyrgan fréttaflutning frá hinu striðshijáða Afganistan. Eitt sinn vegna þeirrar undarlegu áráttu fréttamannanna að nefna frelsissveitarmennina er börðust gegn sovéska innrásar- hemum . . . uppreisnarmenn . Nú bæta blessaðir fréttamennimir gráu ofan á svart og nefna hina 15.03 i gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Bjama Björgvinsson tónlistarmann á Héraði og skattstjóra Austurlands. (Frá Egilsstöðum. Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Schumann og Schubert a. „Frauenliebe und Leben" (Líf og ástir kvenna), lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann við Ijóð eftir Adalbert von Chamisso. Jessye Norman syngur og Irw- in Gage leikur á planó. b. Strengjakvartett nr. 3 í B-dúr eftir Franz Schubert. Melos-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá — Raddir úr dýflissum. Um- sjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli bamatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. a. Gloria í D-dúr fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Nancy Argenta og Ingrid Attrot sópran og Cath- erine Denley alt syngja ásamt „The Engl- ish Concert" kómum og hljómsveitinni. David Reichenberg leikur á óbó og Crisp- ian Steele-Perkins á trompet; Trevor Pinnock stjórnar. b. Siciliano eftir Johann Sebastian Bach. Þýska blásarasveitin leikur útsetningu blóðugu innrás Rauða hersins I Afganistan er hefír kostað að minnsta kosti milljón mannslíf, sviðna akra, svfvirt þorp og eitt- hvert alvarlegasta flóttamanna- vandamál tuttugustu aldarinnar — borgarastyijöld! Ábyrgðarmaður þessara undarlegu frétta frá hinu stríðshijáða Afganistan ætti að fá sér vinnu hjá málgagni Kremlveija er heitir að mig minnir Fréttir frá Sovétríkjunum. Og áfram með gagnrýni á mánudagsmorgni: Smáfólk Dagskrárstjórar rfkissjónvarps- ins hafa tekið upp þann skrýtna sið að sýna teiknimyndir ætlaðar böm- um á besta sýningartfma á laugar- dagskveldi. Þannig var Charlie Brown til sýnis síðastliðið laugar- dagskveld frá klukkan að ganga tíu til að verða ellefu. Það er greinilegt að dagskrárstjórar ríkissjónvarps- ins ætlast ekki til þess að fólk hangi Enrique Crespo sem stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi f liöinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Leikrit: „Á gjörgæsludeild" eftir Christoph Gahl. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Erlingur Gislason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Heiðrtin Backman, Aöalsteinn Bergdal, Sigurður Sigurjónsson, Ásdís Skúladóttir, Karl Guðmundsson og Viðar Eggertsson. (Áður flutt 1984.) 23.40 Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir George Rochberg. Joseph Robinson leik- ur á óbó ásamt Fílharmoníusveitinni i New Vork; Zubin Mehta stjómar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna að loknu fréttayfiríiti kJ. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiríiti, vakandi í sjónvarpsstólnum á laug- ardagskveldi! Og þá vfkur sögunni að fyrstu og einu einkasjónvarps- stöðinni á skerinu — Stöð 2: Blauttkvöld Magnea Matthfasdóttir hefir bæst í hóp pistlahöfunda Dægur- málaútvarpsins. í sfðasta pistli minntist Magnea á hin „blautu" kvöld Stöðvar 2 er stinga svo hressi- lega f stúf við hin þurru kvöld Stöðv- arinnar. Hér átti Magnea að sjálf- sögðu við hinar beinu útsendingar Stöðvar 2 frá Hótel íslandi er virð- ast aldrei ætla að taka enda, en það er engu líkara en þeir Stöðvar- menn eigi hlut f öldurhúsi þessu. Magnea komst reyndar nokkuð skemmtilega að orði þegar hún taldi að skemmtun sjónvarpsáhorfenda hlyti að felast í því að koma auga á . . . dauðadrukkinn kunningja út f sal! Og enn gagnrýni ég Stöð 2: auglýsingum, dægurmálum og hádegis- fréttum kl. 12.20. ' 12.45 í undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála. Fréttir kl. 14.00 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og eríendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra“ kl. 16.45 og dagsyfiríit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi Öm Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19J0 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Fimmti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þoríáks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Ofnœmi Stjómendur bandarisks auglýs- ingasjónvarps komust fljótt að þvi að áhorfendur þreyttust á því að beija augum nöfn þeirra styrktar- aðila er fjármögnuðu einstök dag- skráratriði. Fjármálastjórar Stöðv- ar 2 virðast ekki enn hafa áttað sig á þvi að það verður að fara afar varlega I sakimar varðandi nafn- birtingu styrktaraðila. Tökum sem dæmi þáttinn íþróttir á laugardegi. Við upphaf sfðasta þáttar voru birt nöfíi styrktaraðila og ekki nóg með það heldur loddi nafn eins styrkta- raðilans góða stund við hægra hom skermsins f tvígang að minnsta kosti. Hvemig stendur á því að sjón- varpsstöð sem er rekin með afnota- gjöldum og auglýsingum getur ekki flármagnað hversdagslega íþrótta- þætti án þess að lfma nöfn styrkta- raðila á skjáinn í miðri útsendingu? Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Frétlir. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ámi Magnússon. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjömufréttir 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tón- list, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðír. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjömutiminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur vin- sældalista frá Bretlandi. 21.00 Oddur Magnús 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Bamatími. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfiö. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Islendingasögur E. 22.00 Þungárokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 23.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráríok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni, um veður, færð og fleira. 9.00Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karí Örvarsson fjallar um menningar- mál og listir, mannlifið, veður og færö og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Valur Sæmundsson. 22.00 Rannveig Karlsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. S VÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Mánudagur til mæðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.