Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
9
RÆÐUMENNSKAOG
MANNLEG SAMSKIPTI
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn
20. október kl. 20.30 á Sogavegi 69.
Allir velkomnir.
★ Námskeiðiðgeturhjálpaðþérað:
★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust.
★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring-
arkrafti í samræðum og á fundum.
★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og
viðurkenningu.
★ Talið er að 85% af velgengni séu komin und-
ir því hvernig þér tekst að umgangast aðra.
★ Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnu-
stað.
★ Halda áhyggjunum í skefjum og draga úr kvíða.
Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt.
Innritun og upplýsingar í síma 82411
0
STJÓRNUNARSKÓUIUN
9o Konráö Adolphsson Einkaumboö fyrir Dale Carnegie námskeiðin"
Páll felldur
Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknarmanna, féll í
atkvæðagreiðslu innan eigin þingflokks í síðustu viku, þegar
ákvörðun var tekin um það, hver skipa skyldi formennsku í ut-
anríkismálanefnd Alþingis. Að sögn Þjóðviljans klofnaði þing-
flokkurinn milli hægri og vinstri. Fékk Páll Pétursson fimm at-
kvæði og Jóhann Einvarðsson sjö en einn seðill var auður. Er
staldrað við þessa kosningu í Staksteinum í dag.
Framsókná
báðum áttum
Löngum hefur verið
vitað að framsóknar-
menn fylgdu já, já, nei,
nei-stefriu í utanrikismál-
um og vildu geta snúið
sér í þá áttina, sem hent-
aði þeim sjálfrim hveiju
sinni. Hvað skýrast kom
þetta í ljós á árinu 1974,
þegar þeir um vorið voru
í stjóm sem vildi að vam-
arliðið hyrfi héðan í
áföngum og stóð fyrir
viðræðum um það við
Bandarikjamenn en sátu
síðan um haustið i ríkis-
stjóm sem staðfesti dvöl
vamarliðsins með sér-
stöku samkomulagi um
fyrirkomulagsbreyting-
ar á Keflavíkurflugvelli.
í báðum tilvikum vom
utanrikismálin i höndum
framsóknarmanna.
Þegar sagt var frá þvi
i Þjóðvijjanum á dögun-
um, að Páll Pétursson,
þingflokksformaður
framsóknar, hefði fiillið
iiinan þingflokksins fyrir
Jóhanni Einvarðssyni i
kosningu um setu f ut-
anríkismálanefhd Al-
þingis, var komist þannig
að orði:
„Þessi kosning i þing-
flokknum var hreint upp-
gjör á milli hægri og
vinstri sinna i þing-
flokknum. Hægra liðið
brást illa við þegar sýnt
þótti að Páll sem hefur
verið til vinstri f utanrik-
ismálum, yrði hugsan-
lega næsti formaður ut-
anrikisnefridar. Þvi var
lagt hart að Jóhanni að
gefa kost á sér i embætt-
ið, en Jóhann hefur verið
dyggur NATÓ-sinni og á
m.a. sæti i þingmanna-
nefhd NATÓ.
Þetta er f annað sinn
á fáum árum sem Fram-
sólmarflnklnirínn Útilok-
ar kjamorkuvopna- og
herstöðvaandstæðinga
innnn þingflokksins frá
formennsku i utanríkis-
nefiid, en fyrir fáum
árum var komið i veg
fyrir að Haraldur Ólafs-
son, þáverandi þingmað-
ur flokksins, fengi að
setjast f formannsstól i
utanrfldsmálanefiid."
Þjóðviljinn setur þetta
sem sé fram með þeim
hætti að fiill Páls endur-
spegli þá staðreynd, að
innan þingflokks fram-
sóknar megi þeir sín nú
meira sem vifja standa
vörð um óbreytta stefiiu
i utanrflds- og öryggis-
málum heldur en skoð-
anabræður Páls. f Dag-
blaðinu-Vísi var málið á
hinn bóginn lagt þannig
út i spumingu til Páls,
hvort ekki mætti líta á
niðurstöðuna sem van-
traust á hann i þ'ósi þess
að hann hefði verið for-
maður þingflokks i mörg
ár. Páll svaraði á þennan
veg: „Ég veit það nú ekki.
Ætli þetta sé ekki frekar
traustsyfirlýsing við J6-
hann Einvarðsson.“
Hentistefiia
Á árunum siðan 1971
þegar framsóknarmenn
hafii verið nær samfellt
í rfldsstjóm hefur mátt
merkja sveiflur i afetöðu
þeirra til utanrfkismála
án þess þeir hafi beitt sér
fyrir neinum breytingum
sem máli skipta. Þeir
settust í rfldsstjóm 1971
sem hafði að markmiði
að vamarliðið skyldi
hverfii héðan f áföngum.
Þar vom framsóknar-
menn hallir undir sjónar-
mið Alþýðubandalagsins.
1974 fóm framsóknar-
menn f stjóm með Sjálf-
stæðisflokknum undir
forsæti Geirs Hallgríms-
sonar og þá hölluðu þeir
sér á hitt borðið. Haustið
1974 var gengið frá sam-
komulagi við Bandarikja-
menn sem mælti fyrir um
ýmsar breytingar á fyrir-
komulagi á Keflavíkur-
flugvelli. 1978 kom Al-
þýðubandalagið að nýju
tfl samstarfe við fram-
sóknarmenn um land-
stjómina ásamt Alþýðu-
flokknum, sem fékk ut-
anrfldsráðuneytið f sinn
hlut eftir 7 ára stjóra
framsóknarmanna á þvf.
f málefhasamningi þeirr-
ar ríkisstjórnar var ekk-
ert minnst á brottför
vamarliðsins, en settar
vom skorður við fram-
kvæmdum á þess vegum.
1980 varð svo framsókn-
armaður á ný utanrfkis-
ráðherra f stjóm Gunn-
ars Thoroddsens með
Alþýðubandalaginu. í tfð
þeirrar stjómar var haf-
ist handa um smfði flug-
skýla fyrir orrustuþotur
vamarliðsins og gerð
olfumannvirlganna f
Helguvfk. 1983 til 1987
fóm siðan sjálfetæðis-
menn með stjóm utanrík-
ismála f stjóm
Steingríms Hermanns-
sonar, sem siðan tók við
utanríkismálunum f
stjóm Þorsteins Pálsson-
ar sumarið 1987 og nú
er málaflokkurinn kom-
inn f hendur Alþýðu-
flokksins.
Frá 1974 hefur enginn
ríkisstjóm verið með það
á stefriuskrá sinni að
hrófla við þeim hora-
steini utanrflds- og vam-
arstefiiunnar sem vam-
arsamningurinn við
Bandaríkin er. Á hinn
bóginn er unnt að fiera
rök fyrir því, að f stjóm-
arsamstarfi við Sjálf-
stæðisflokkinn megi
sjónarmið manna eins og
Páls Péturssonar sfn
meira í utanrfkismálum
innan Framsóknar-
flokksins heldur en þeg-
ar flokkurinn er f sam-
starfi við Alþýðubanda-
lagið. Framsóknarmenn
hafii löngum fylgt þeirri
þumalputtareglu, að
reyna að höfða út á við
til vinstri þegar þeir f
rfldsstjóm halla sér til
hægri og öfugt. Þannig
á kannski fyrst og fremst
að túlka fall Páls Péturs-
sonar innan eigin þing-
flokks núna sem skýrt
merid um hentistefhu
framsóknarmanna. f
samstarfi við Alþýðu-
bandalag og Alþýðuflokk
þótti ekki henta að hafii
Pál Pétursson á oddinum
f utanrikismálum ogþess
vegna var honum ein-
faldlega ýtt til hliðar.
Mánaðarieg
vaxtaákvörðun
þér í hag
Ábót á vextina er ákvörðuö fyrir hvern
mánuð og um leið hvort þú eigir að njóta
verðtryggðra kjara eða óverðtryggðra
þann mánuðinn, eftir því hvor kjörin
færa þér hærri ávöxtun.
Á Ábótarreikningi er úttekt frjáls hvenær
sem erog þú nærð hæstu vöxtum strax
frá innlánsdegi.
ÚD
oq
Útvegsbanki íslands hf
ð
§
l MILLJON
VERÐURAÐ
m
• • •
Maður á 45. aldursári leggur fyrir eina milljón
króna og kaupir skuldabréf með 10% föstum
vöxtum. Eftir 7,3 ár verður sú fjárhæð orðin 2
milljónir, 4 milljónir eftir 14,6 ár og 8 milljónir
eftir 21,9 ár en þá er maðurinn á 67. aldursári.
Sú fjárhæð nægir fyrir 67 þúsund króna
mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á
höfuðstólinn eða fyrir 94 þúsund krónum á
mánuði í 12 ár.
Það borgar sig að spara hjá VIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30