Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTOBER 1988
13
Fyrstu hádeg-
istónleikamir
verkið fyrir hlé var sónata eftir
Barber og þar var leikur flytjenda
mjög góður.
Eftir hlé voru tilbrigði eftir Beet-
hoven, yfir stef úr Júdasi Makka-
beusi eftir Hándel, sem Beethoven
samdi í Berlín og lék ásamt Jean
Louis Duport fyrir Friðrik Vilhjálm
II Prússakonung og þáði að launum
neftóbaksdósir úr gulli. Þrátt fyrir
að Beethoven montaði sig af dósun-
um, hafði hann ekki fyrir því að
setja ópusmerki á verkið, enda skilj-
anlegt, því það þykir ekki ýkja
merkilegt að gerð og innihaldi.
Nokkuð setti það mark sitt á flutn-
inginn að sellistinn átti í vandræð-
um með einn streng hljóðfærisins.
Síðasta verkið var sellósónata
eftir Shostakovitsj og með því verki
urðu tónleikamir nokkuð langir.
Þrátt fyrir að margt væri fallega
gert og músíkalskt hjá flytjendum.,
náðu þau ekki að magna upp þann
galdur sem býr í þessu stórbrotna
verki. Þar vantaði punktinn yfir i-ið.
Mark og Miller eru efnilegir tónlist-
armenn og náðu oft að leika einkar
fallega og músikalskt, sérstaklega
ljóðrænar og viðkvæmar tónhend-
ingar. Þeim hættir hins vegar til
að gera samspilið of áberandi og
þrátt fyrir að þau séu skemmtilega
laus við „taktfestuleik", var „mis-
hraðaleikur" (rubato) þar í mót ein-
um of ríkjandi.
prýðilegt verk, sýna hugvitssemi
og vel úr hugmyndunum unnið.
í Smáborgarabrúðkaupinu var
Helga Braga Jónsdóttir ágætlega
brechtsk sem móðir hins smíða-
glaða brúðguma. Elva Ósk
Oskarsdóttir var nett brúður, og
leysti sitt af hendi, einkum í byij-
uninni. Vantaði nokkuð á svip-
brigði og fullkomið vald á radd-
beitingu þegar atburðarásin fer
að þyngjast. Sigurþór Heimisson
var. hæfilega ráðvilltur brúðgumi
og Steinn Á. Magnússon glúrinn
í hlutverki „vinarins". Christine
Carr sýndi fullroikla tilgerð sem
systir brúðarinnar. Bára Lyngdal
Magnúsdóttir hafði ágætis gervi
sem leiðinlega eiginkonan og svip-
brigði tókust vel. Ólafur Guð-
mundsson gerði tragikómíska týpu
úr eiginmanninum. Tveir gesta-
leikarar voru með í brúðkaupinu,
Emil Gunnar Guðmundsson sem
reyndi ekki mikið á og Andri Öm
Clausen var brúðarfaðir og átti
gott kvöld.
í Sköllóttu söngkonunni fannst
mér Ólafur Guðmundsson á stund-
um vera fullkeimlíkur og í fyrri
þættinum. Þó mætti segja mér að
í Ólafi búi góður efniviður, og það
á við um fleiri. Helga Braga hafði
á hendi annað eiginkonuhlutverkið
og sýndi nú gerólíkar hliðar af
leikni og sama mátti segja um
Stein A. Magnússon. Steinunn
Ólafsdóttir sýndi eftirtektarverð
tilþrif í þessum þætti. Christine
Carr glímdi við svipaðan vanda
og Ólafur, hún var of lík tildurdró-
sinni í brúðkaupinu. Sigurþór Hei-
misson dælustjóri var dálítið stirð-
ur í upphafi, en tókst ágætlega
upp þegar hann fór að segja sög-
una.
Það er vonandi að fólk þyrpist
á sýningu Nemendaleikhússins,
hún hefur alla burði til að höfða
til breiðs hóps áhorfenda.
FYRSTU hádegistónleikar Há-
skóla íslands á haustmisseri verða
í Norræna húsinu miðvikudaginn
19. október og hefjast kl. 12.30,
en alls eru fyrirhugaðir 8 tónleik-
ar á misserinu.
Á tónleikunum næstkomandi mið-
vikudag munu þeir Christian Giger
sellóleikari og David Tutt píanóleik-
ari flytja verk eftir Janácek og Beet-
hoven.
Christian Giger fæddist í Sviss og
stundaði þar nám hjá Susanne Basl-
er-Novsak í Winterthur. Hann hlaut
fyrstu verðlaun í samkeppni ungra
tónlistarmanna í Sviss 1980 og 1984.
Einnig fékk hann fyrstu verðlaun í
Hans Ninck-samkeppninni í Wintert-
hur 1984. Christian Giger hefur spil-
að kammertónlist af ýmsu tagi og
einnig leikið einleik með sinfóníu-
hljómsveitunum í St. Gallen og Wint-
erthur. Hann stundar nú nám hjá
Boris Pergamenschikow við National
Academy of Music í Köln í Þýska-
landi.
David Tutt stundaði nám í heima-
landi sínu, Kanada, en lauk BA- prófi
David Tutt píanóleikari.
frá Háskólanum í Indiana. Kennari
hans var Gyorgy Sebok. David Tutt
hefur unnið til margra verðlauna,
þar á meðal gullverðlauna tónlistar-
skólans í Toronto. Var styrkþegi við
listaskólann í Banff árin 1980-82.
Chrístían Giger sellóleikari.
Hann hefur leikið með sinfóníuhljóm-
sveitunum í Toronto, Edmonton og
Calgary og með útvarpshljómsveit-
inni í Búdapest. Er nú búsettur og
starfar í Sviss.
Þal Hilr ikki
ai sliaia lifiiau
-ig gira ekfci leitt!
Ef þú ert meðal þeirra, sem óttast áhrif vaxandi verðbólgu en veist
ekki hvað þú átt að gera, er mál til komið að fá ráðleggingar og
aðstoð hjá Fjárfestingarfélaginu. Það er óráðlegt að stinga höfðinu
í sandinn og bíða eftir betri tíð.
Þetta á sérstaklega við þá, sem þurfa að geyma peninga í
skemmri tíma, peninga sem ættu að bera háa vexti, en það gera
Skyndibréf Fjárfestingarfélagsins.
Skyndibréfin bera nafn sitt með rentu! Þeim er ætlað að leysa
vanda þeirra, sem þurfa að ávaxta fé til skamms tíma með
hæstu mögulegum vöxtum. Þessi bréf henta því bæði fyrir-
tækjum og einstaklingum.
Skyndibréf eru tilvalin fyrir þá sem þurfa t.d. að geyma og
ávaxta peninga á milli sölu og kaupa á fasteignum.
Skyndibréfin eru sem sagt ætluð til skammtíma fjármála-
lausna. Ávöxtun þeirra er á bilinu 7-9% umfram verð-
bólgu. Skyndibréf eru að jafnaði innleyst samdægurs, -
án innlausnargjalds. Kostir þeirra eru óumdeilanlegir.
BÁRFESTINGARFÉIAGÐ
Hafnarstræti - Kringlunni - Akureyri
Aðili að Verðbréfaþingi íslands
Hluthafar: Verslunarbankinn, Eimskip, Tryggingamiðstóðin,
Lífeyrissjóður Verslunarmanna
auk rúmlega 400 fyrirtækja og einstaklinga.
Fjármál þín — sérgrein okkar
f-