Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
Islenskt
tónverk
fluttá
listahátíð í
Hong Kong
í HONG Kong verður haldin al-
þjóðleg hátíð samtímatónlistar
dagana 22.—30. október á vegum
samtakanna Internatíonal Soci-
ety for Contemporary Music
(ISCM) en Tónskáldafélag ís-
lands er aðili að þeim samtökum.
Þessi hátíð er haldin árlega í
einhveiju aðildarlandanna og er
stærsta hátíð sinnar tegundar í
heiminum.
Alþjóðleg dómnefnd valdi eitt
íslenskt tónverk til flutnings á þess-
ari hátfð í Hong Kong, og er það
verkið Romanza fyrir flautu, klarín-
ettu og píanó eftir Hjálmar H.
Ragnarsson. Það er Messiaen-
kammersveitin frá París sem mun
flytja verkið á tónleikum sínum
þann 30. október. Hjálmar hefur
tvisvar áður átt verk á ISCM-hátíð-
um, í ísrael 1980 og I Amsterdam
1985. Síðastliðið ár var hátíðin
haldin í Köln og þar var m.a. flutt
verk fyrir einleiksflautu eftir Atla
Heimi Sveinsson.
ISCM-hátíðin var fyrst haldin í
Salzburg í Austurríki árið 1923, en
síðan þá hefur aðildarþjóðum að
þessum samtökum fjölgað mjög og
eru þær nú um það bil ijörutíu.
Tónskáldafélag íslands hefúr einu
sinni haldið hátfð af þessu tagi og
var það í júní 1973 f Reykjavík.
Samtímis ISCM-hátíðinni verður
einnig haldin f Hong Kong Lista-
hátíð Asfu en á þeirri hátíð verða
fluttar og hafðar til sýnis allar teg-
undir nýrrar og hefðbundinnar list-
ar frá velflestum Asíuþjóðum.
Blaðbaar
óskast
Símar 35408 og 83033
4*4
KÓPAVOGUR
Kársnesbraut
7-71
Þinghólsbraut
40-48
Hrauntunga
31-117
AUSTURBÆR
Háteigsvegur
Austurgerði o.fl.
Laugarásvegur
39-75
jtlorgtmMfibiö
Sérhæð í Hlíðunum
Ca 130 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Allt sér. Bílskúr.
Getur losnað fljótt. Upplýsingar á skrifstofunni.
28444
HÚSEIGMIH
/ELTUSUNOI 1 ©_ CtflD
3IMI 28444 VK 91111;
Daniel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.
Gott tækifæri
Til sölu sælgætisverslun sem auövelt er að vinna upp
og stórauka verðmætið. Verð aðeins kr. 2,0 millj. með
vörulager. Útb. kr. 300, þús. eftirst. á 3ja ára skulda-
bréfi. Gott tækifæri fyrir duglegt hugmyndaríkt fólk.
Fyrirtækjasalan Suðurveri,
sími82040.
'911 Cfl 91 Q70 LÁRUSÞ.VALDIMARSSONsölustjóri
L I I Vw " L I 0 / U LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASAU
Bjóðum til sölu meöal annars:
Glæsilegt endaraðhús
við Ásbúð í Garðabæ meö 5 herb. íbúö á tveim hæðum. Innb. bilsk.
Skipti mögul. á einbhúsi. Nánari uppl. á skrifst. Einkasala.
Bjóðum ennfremur til sölu
3ja herb. góða endaíb. viö Dvergabakka. Góð lán.
4ra herfo. íb. á 2. hæö við Háaleitisbraut. Sérhiti.
3ja herb. e.h. viö Holtageröi, Kóp. Ný endurbyggö. Bflsk.
4ra herb. góöa íb. rétt við Dalbraut.
í borginni og nágrenni
Nokkur góð einbhús til sölu. Margskonar skipti mögul. Vinsamlegast
kynnið ykkur teikningar og fáið uppl. á skrifst.
Garðabær - Hafnarfjörður
3ja-4ra herb. íb. óskast til kaups. Góð útb., þar af kr. 1,5 millj. við
kaupsamning.
Stóragerði - Hvassaleiti - Safamýri
Góð sérhæð óskast til kaups. Skipti mögul. á 4ra herb. glæsil. íb. við
Furugeröi. Nánari upplýsingar trúnaðarmál.
Gott einbhús óskast til kaups
f borginni eða nágrenni.
Mikil útborgun.
AIMENNA
fasteignasaTah
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Augnablik
Eilífðarinnar
2
o
Laura Biagiotti
ROMA
P a r f u m s
CLARA Laugav.
NANA Fellag.
HYGEA Austurstr.
ANDORRA Hafnarf.
APÓTEK KEFLAVÍKUR
CLARA Kringlunni
NANA Hólag.
TOPPTÍSKAN Aðalstr.
HOLTS APÓTEK
KRISMA ísafirði
HILMA Húsavík
GIMLIGIMLI
Þorsgata26 2 hæd Simi 25099 Jj~ Þorsgata 26 2 hæd Sirm 25099 r
Mikil sala - vantar eignir
Vegna mikillar sölu hjá okkur undanfarið vantar okkur
eignir á söluskrá. Hafið samband. Við seljum.
© 25099
SPÓAHÓLAR
Gullfalleg 116 fm endaíb. é 2. hæð. Nýtt
parket og teppi. Vandaðar innr. Stórar
suðursv. Ákv. sala.
Árni Stcfáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
Magnea Sva var sdótti r.
Raðhús og einbýli
FANNAFOLD - PARH.
Fallegt ca 140 fm parhús, hæð og ris,
ósamt 30 fm bflskplötu. Húsið er ekki
fullfróg. en fbhæft. Verð 6,3 anlllj.
NESVEGUR
Mikiö endurn. 106 fm steypt einbhús.
Ágætlega staösett. Verð 6,6 millj.
STEKKJARHVAMMUR
Glæsil. 170 fm fullb. raöhús ó tveimur
hæðum ósamt 30 fm bflsk. Glæsil. eign
ó góðum stað. Verð 8,6 millj.
ÁSBÚÐ
Nýtt fultfróg. parhús ó tvelmur hæöum.
Tvöf. bflsk. Sauna. 5 svefnherb. Verð
9,3-9,6 mlllj.
VESTURBERG
Skemmtil. 200 fm raðhús ásamt bilsk. á
fallegum útsýnisst. Gott skipulag. Ákv.
sala. Verð 8,9 millj.
GRJÓTASEL
Nýtt ca 270 fm ainb. ésamt 60 fm
fokh. sambyggingu sem útbúa
msatti sem sérib. Tvöf. Innb. bflsk.
Stórgl. útsýni. Eignask. mögul. Ákv.
sala.
LANGHOLTSVEGUR
Fallegt ca 216 fm raðhús með góðum innr.
bflsk. 4 svefnherb. Garöskóli. Fallegur rækt-
aður garður. Verð 8,6 mlllj.
í smíðum
FANNAFOLD - EINB.
GLÆSILEGA STAÐSETT
II
3 DBD mu j
□ö
Fallegt ca 173 fm arkltekta teiknaö einb-
hús ésamt tvöf. bflsk. é einum fallegasta
útsýnisst I Grafarvogi. Húsið afh. strax
meðjámi é þaki, frég. ofna- og hitaiögnum.
FANNAFOLD
Ný ca 220 fm Bérhæð ásamt tvöf.
bflsk. á elnum besta stað f Grafar-
vogi. Fallegt útsýni. Afh. fullfrág.
að utan, fokh. aö innan. Teikn. é
skrifst.
FAGRIHJALLI - PARH.
- FAST VERÐ
Höfum til sölu nokkur stðrgl. 195 fm par-
hús é tveimur hæðum með innb. bílsk.
Blómaskéli. Húsin seljast fullb. sð utan,
fokh. aö innan. Frébært skipulag. Fast
verð. Útb. é érinu én vaxta og vísitölu.
Glæsilegar eignir. Verö 6860 þúa.
HLÍÐARHJALLI - SÉRH.
Glæsil. 145 fm sérhæð ósamt 28 fm bflsk.
með kj. Afh. fokh. að innan, fullfróg. aö
utan. Teikn. ó skrifst.
5-7 herb. íbúðir
HÓLAHVERFI
Glæsil. 128 fm neðri sérhæö í einbhúsi.
Mjög vandaðar innr. Sórbílastæöi. Stórgl.
útsýni yfir borgina.
DALSEL
Falleg ca 150 fm íb. ó tveimur hæðum. 5
svefnherb. Skipti mögul. é 4ra herb. íb.
SIGTÚN - SÉRH.
Höfum tli sölu fallega sérhæð é 1.
hæö f fallegu stoinhúsi gegnt Ás-
mundarsefnl. Skemmtil. skipulag.
Vönduð elgn i ákv. sölu. Bilskréttur.
SKAFTAHLÍÐ - SÉRH.
Glæsil. 125 fm sórhæö ó 1. hæö í fallegu
þríbhúsi. íb. er mikiö endurn. m'a. nýtt
eldhús og bað, 4 svefnherb. Stórgl. garð-
ur. (b. getur losnað 15. okt. Ákv. sala.
Laus fljótl. Verö 7,6 millj.
4ra herb. íbúðir
SUÐURVANGUR - HF.
Mjög góð 117 fm Ib. é 1. hæö I vönduðu
fjölbhúsi. Sérþvhús. Skipti mögul. ó 3ja
herb. Ib. Laus 1. nóv. Varð 6,7 mlllj.
VANTAR - 4RA
FJÁRST.- KAUPANDI
Höfum mjög fjárst. kaupanda að
góðri 4ra-5 herb. Ib. í Reykjavlk
eða Kópavogi. Rótt eign greldd út
é 4 mén.
LUNDARBREKKA
Glæsil. 115 fm fb. é 3. hæð. 3 rúmg. svefn-
herb. Suðursv. Þvottahús é hæð. Verð
6,6 millj.
SEILUGRANDI
Ný glæsil. ca 116 fm endalb. é 3.
hæð ásamt stæði I bflhýsl. Vandaö-
ar innr. Góö staðsetn. Ákv. sala.
Áhv. ca 1800 þús. frá veödeild.
DVERGABAKKI
Falleg 4ra herb. íb. ó 3. hæð ósamt 18
fm aukaherb. í kj. íb. er í mjög góðu
standi og ókv. sölu. Áhv. 1600 þiús. langt-
lón. Verð 4960 þús.
KLEPPSVEGUR
Falleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæö. Sérþv-
hús og búr. Suðursv. Nýtt gler. Ákv. sala.
BERGSTAÐASTRÆTI
Glæsil. 90 fm íb. é tvaimur hæöum. Nýjar
hita- og raflagnir. Nýjar innr. 3 svefnherb.
Lftiö áhv. Verð 4,5 mlllj.
3ja herb. íbúðir
HAGAMELUR
Glæail. ca 82 fm (nettó) Ib. á 2. hæð
I nýl. húsl við Sundlaug Vesturbæj-
ar. Vandaö eldhús. Fréb. staðsatn.
Stutt I alla þjónustu.
MIÐLEITI
Höfum tll sölu glæsil. 113 fm 3ja-4ra
herb. íb. ó 4. hæð í lyftuhúsi ósamt stæði
f bflskýli. (b. er fullb. meö sórþvhúsi og
búri. Vandaðar innr.
GRETTISGATA
Falleg 3ja herb. fb. é 2. hæð. Nýl. park-
et. Uppgert etdhús. Verð 3,8 mlllj.
HAMRABORG
Glæsil. 85 fm fb. ó 3. hæð í lyftuhúsi.
Nýtt eldhús. Glæsil. útsýni. Verð 4,6 mlllj.
ENGIHJALLI
Glæsil. 3ja herb. fb. ó 5. hæð f sex hæða
lyftuhúsi. Áhv. ca 1350 þús. Verð 4,6 m.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 3ja herb. fb. é 3. hæð. Nýtt eld-
hús. Suöursv. Verð 4,2 mlllj.
HJARÐARHAGI - 3JA
Falleg 90 fm ib. é 1. hœð. Stórar
stofur. Suðursv. Verð 4250 þús.
VANTAR - 3JA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum mjög fjórst. kaupanda að góðrí
3ja herb. Ib. I fjölbhúsi eða minna sam-
býli. Allt kemur til greina. Hafiö samband.
BERGÞÓRUGATA
Gullfalleg 3ja herb. fb. I kj. fb. er öll end-
um. Parket. Nýir ofnar og raflagnir.
SOGAVEGUR - LAUS
Falleg 75 fm ib. I nýl. 4ra Ib. húsi. 2 rúmg.
svefnherb. Verö 3,8-3,9 mlllj.
2ja herb. íbúðir >
FURUGRUND
Glæsil. 65 fm fb. ó 2. hæö neöst f Foss-
vogsdalnum. Mjög vönduö fb. f ókv. sölu.
Frób. staðsetn. Verö 3,7 millj.
TRYGGVAGATA
Stórgl. ca 90 fm Ib. é 4. hæð I lyftuhúsi.
Sórstakl. vönduð eign I ékv. sölu. Glæsil.
útsýni. Verð 4,6 millj.
GRUNDARSTÍGUR
Ca 50 fm samþykkt fb. ó 2. hæö. Nýl.
gler. Verð 2,4 millj.
TJARNARBÓL
Glæsil. 70 fm íb. ó 2. hæö. Nýtt parket.
Suöursv. Ákv. sala. Verö 4 millj.
UÓSHEIMAR
Falleg 2ja herb. íb. ó 5. hæð í fjórbhúsi.
Laus strax. Áhv. ca 2 millj. Verð 3,5 millj.
TÚNGATA - RVK.
Gullfalleg 2ja-3ja herb. fb. f fallegu stein-
húsi ó frób. stað. (b. ( mjög góðu standi.
Ákv. sala. Verð 3,6 millj.
ÞANGBAKKI - SKIPTI
Glæsil. ca 70 fm fb. ó 5. hæö í nýl. mjög
eftirsóttu fjölbhúsi. Skipti mögul. ó 3ja
herb. (b.
NJÖRVASUND
Mjög góö ca 65 fm ósamþ. fb. f kj. Sór-
inng. Nýtt gler. Verð 2,6 mlllj.