Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
Botha heimsækir Fílabeinsströndina:
Afríska þjóðarráð-
ið fordæmir heim-
•v_
sókn forsetans
Yamoiuaoukro. Lusaka. Reuter.
BOTHA, forseti Suður-Afríku, fór í opinbera heimsókn tíl Fíla-
beinsstrandarinnar s.l. laugardag þar sem hann hitti Felix Houp-
houet-Boigny, forseta Filabeinsstrandarinnar að máli. Þetta er
fyrsta opinbera heimsókn forseta Suður-Afriku til Filabeinsstrand-
arinnar. Heimsókn Bothas var fimmta för hans tíl Afríkuríkis frá
þvi í september en tílgangur ferðanna er að rjúfa stjóramálalega
einangrun Suður-Afríku.
Reuter
P.W. Botha, forseti Suður-Afríku, ásamt konu sinni, Elize, við komuna til Jóhannesarborgar. Þau hafa
verið á tiu daga ferðalagi um Vestur-Þýskaland, Sviss, Portúgal og Filabeinsströndina.
Réttarhöld veffna
Heysel-slyssins
RÉTTARHÖLD hófust í gær i Belgiu yfir 26 breskum knattspyrau-
aðdáendum og þrem Belgum vegna slyss er varð á Heysel-íþrótta-
leikvanginum i Brussel árið 1985. Þá létust 39 manna er veggur
hrundi yfir áhorfendur i lqölfar óeirða sem breskir aðdáendur
knattspyrnuliðsins Liverpools eru sagðir hafa efnt tU skömmu
áður en úrslitaleikur i Evrópubikarkeppni félagsliða hófet milli
Liverpool og italska liðsins Juventus.
Fórnarlömb slyssins, sem flest Yfirvöld nota myndbandsupp-
voru ítalir, munu flest hafa kafnað tökur sem sönnunargögn gegn
er veggurinn hrundi yfir þau. Lög-
fræðingar ætla að krefjast skaða-
bóta fyrir hönd þeirra sem slösuð-
ust og aðstandenda þeirra er lét-
ust en ekki er enn vitað hve háar
kröfumar verða.
bresku sakbomingum sem flestir
er rösklega tvítugir. Talið er að
veijendur þeirra muni draga sönn-
unargildi myndbandanna í efa þar
sem þau sýni aðeins sundurlausa
hluta af atburðarásinni og jafn-
framt hyggist þeir bera brigður á
þær aðferðir sem notaðar voru til
að bera kennsl á sakbomingana.
Að afloknum kvöldverði og einka-
viðræðum í höll Houphouet-Boign-
ys sagði Botha við fréttamenn að
leiðtogamir hefðu rætt málefni
Afríku, einkum Suður-Afríku.
Hann sagði að þeir hefðu ákveðið
að gefa engar yfírlýsingar en
bætti síðan við: „Forseti Fílabeins-
strandarinnar er einn hinna eldri
og viskumeiri leiðtoga Afríku og
það em forréttindi að fá að hitta
hann."
Þjóðir sem eiga landamæri að
Suður-Afríku hafa harðlega lagst
gegn stjómmálasambandi við
stjómina í Pretoríu á þeim for-
sendum að hún neyti efnahags-
legra og hemaðarlegra yfírburða
sinna gegn þeim.
Afrískar blökkuþjóðir, þar á
meðal Nfgería, Ghana og Kenýa
hafa mælt gegn samskiptum við
stjóm Suður-Afríku en aðrar
Afríkuþjóðir sem halda uppi leyni-
legum viðskiptasamskiptum við
landið, eins og til að mynda Fíla-
beinsströndin og Zaire, hafa mælt
með að teknar yrðu upp viðræður
við suður-afrísk stjómvöld til að
ná fram breytingum á aðskilnaðar-
stefnu þeirra .
Talsmaður afríska þjóðarráðs-
ins, Tom Sebina, sagði í gær að
Botha væri aðeins að heimsækja
gamla vini sem væm á allt ann-
arri bylgjulengd en aðrir ráða-
menn í álfunni. Afríska þjóðarráð-
ið, sem er helsta uppreisnarhreyf-
ingin sem berst gegn aðskilnaðar-
stefnu suður-afrískra stjómvalda,
hvatti þjóðir Afríku til að skella
skollaeymm við tilraunum Bothas
til að ijúfa stjómmálalega ein-
angmn Suður-Afríku.
Samkvæmt heimildum stjómar-
erindreka hefur Botha f hyggju
að skapa óeiningu á meðal þeirra
ríkja sem mest em mótfallin
stjóminni í Suður-Afríku með því
að lýsa yfir áhuga sfnum á viðræð-
um við leiðtoga nærliggjandi
landa.
ERLENT
Tveir Bretanna, sem ákærðir
hafa verið, sitja inni í Bretlandi
fyrir önnur afbrot og er talið að
úrskurðað verði í málum þeirra
að þeim flarstöddum. Mögulegt
er að hinir ákærðu geti hlotið allt
að tíu ára fangelsisdóma fyrir
manndráp. Tveir belgískir lögre-
giuforingjar og aðalritari belgíska
knattspymusambandsins em einn-
ig ákærðir. Em þeir sagðir hafa
vanrækt að sjá til þess að öryggis-
ráðstafanir væm fullnægjandi á
leikvanginum.
Canon
Ljósritunarvélar
FC-3 kr. 43.600 stgr.
FC-5 kr. 46.300 stgr.
Skrifvéfin, sími 685277
Noregur:
Skera upp herör gegn skattsvik-
um og öðrum efinahagsglæpum
Ós!6. Reuter.
NORSK stjórnvöld eru nú að búa sig undir strfð á hendur þeim
mönnum, sem árlega hagnast um marga milljarða króna á skatt-
svikum, ólöglegum viðskiptaháttum, gjaldeyrissvindli og alls kyns
svikum f tengslum við farmskip og flutninga. Hefur verið skýrt
frá nýrri hernaðaráætlun lögreglunnar en hingað til hefur henni
gengið heldur illa við að upplýsa efhahagsglæpi.
„Þetta mál mun hafa allan for- til lögreglumála verða aukin um
gang,“ sagði Ole Steen-Olsen,
ráðgjafi Helenar Böstemd dóms-
málaráðherra f lögreglumálum.
„Almenningur telur gjama, að
hákarlamir sleppi en smáseiðin
lendi f höndum lögreglunnar.
Þessu þurfum við að breyta."
Áætlun rfkisstjómar Verka-
mannaflokksins, sem er hluti af
flárlögum fyrir næsta ár, felur
meðal annars í sér, að fjárframlög
6% að raungildi. Fer mestur hluti
þess Ijár til að kosta hóp sérfræð-
inga í viðskiptaglæpum en talið
er, að norski ríkissjóðurinn verði
árlega af um 105 milljörðum ísl.
kr. vegna skattsvika. Það er næst-
um jafn mikið og Norðmenn
greiða f beina skatta.
Meðal þeirra afbrota, sem sér-
fræðingamir munu glíma við, em
tölvuglæpir, sem verða sffellt al-
gengari. Þá er átt við það, að
„brotist er inn" í tölvukerfí til að
afla upplýsinga um keppinautana
eða til að breyta reikningsfærslum
í bönkum eða fyrirtækjum. í
kaupskipaútgerðinni er heldur
ekki allt með felldu eins og komið
hefur í ljós með stórútgerðar-
manninn John Fredriksen. Hann
og starfsmenn hans höfðu það
þannig, að þeir notuðu hluta af
farmi olfuflutningaskipanna til að
knýja vélamar og kröfðust síðan
bóta af tryggingarfélögunum
vegna þess, sem vantaði á farm-
inn. Olían, sem skipin fluttu, átti
raunar ekki almennilega við vél-
amar og hefði getað valdið mik-
illi sprengingu f þeim.
Talsmenn norska seðlabankans
segja, að alls kyns gjaldeyrisbrask
sé vaxandi og f kauphöllinni f
Ósló em margar sögur sagðar af
svokölluðum innheijaviðskiptum.
Sérfræðinganefndin, sem nú
verður komið á fót, verður skipuð
fimm háttsettum lögfræðingum
og 22 sérþjálfuðum lögreglu-
mönnum, lögfræðingum, tölvu-
fræðingum og endurskoðendum.
Þá hefur dómsmálaráðuneytið
ákveðið að breyta meðferð við-
skiptaglæpa á þann veg, að þeim
veiði strax vísað til dómararéttar,
sem er sérfróður á viðkomandi
sviði.
ALPJÓÐA
eldhus
alvegframtil
Hjörtu
ippelsínusósu
hœtti Breta
___—------
Lambavöðvi
CafédeParv
tíréttira
kl 1830
Fylltur
lambahrygf
Provengale
1 bbaoðbí®
1 “otel-restaurarf
1 'SorSapatmms
ÍMHMlMHIUMHIHIIUIUttíUítDí