Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 25 Hálft landið varð raf- magnslaust um tíma Ra&nagnslaust varð á stórum hluta landsins síðdegis á sunnu- dag, eftir að eldingum laust nið- ur í línur Landsvirkjunar, sem liggja frá Búrfellsvirkjun að spennistöðinni við Geitháls. Rafmagnslaust varð á Faxaflóa- svæðinu, Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og á hluta Suð- urlands. Samband rofnaði ekki við Norðurland eystra og Austurland. Kl. 15.54 laust fyrra sinni eldingu í Búrfellslínu 1. Ekki kom tii straumleysis þá, en þegar eldingu laust að nýju niður í línuna fímm mínútum síðar varð yfírsláttur á aflrofa línunnar og skemmdist hann nokkuð. Þá leysti bæði Búrfells- og Hrauneyjafossstöð út og var því ekki hægt að sinna öllu álagi frá virkjununum í Sogi. Kom því til algers staumleysis á hálfu landinu skömmu eftir kl. 16. Rafmagnsveita Reykjavíkur var tengd að nýju eftir 41 mínútu og aðrir notendur fljótlega eftir það. Álbræðslan í Straumsvík fékk raf- magn eftir 65 mínútur og Jám- blendiverksmiðjan eftir 83 mínútur. Bifhjólaslys: • • Okumaður og farþegi mik- ið slasaðir ÖKUMAÐUR og farþegi óskráðs torfærubifhjóls slösuðust mikið i umferðarslysi á mótum Lauga- vegar og Snorrabrautar aðfarar- nótt laugardagsins. Bifhjólinu var ekið eftir Snorra- braut og inn á Laugaveg í veg fyr- ir bíl sem þar kom að. Ökumaður hjólsins hlaut opið beinbrot á vinstra læri og farþeginn var talinn fótbrotinn. Þeir eru báðir um tvítugt. Umferðarljós eru við gatna- mótin. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er talið að bifhjólinu hafí verið ekið gegn rauðu liósi. Kl. 18 voru rafmagnsmál að mestu komin í samt lag. Bilunin varði óvenju lengi þar sem gamalt og úr sér gengið tölvukerfi í stjómstöð- inni á Geithálsi bilaði í tmfluninni og reyndist því erfitt að fá heildar- yfírsýn yfir stöðu mála. Meðal ann- ars þurfti að manna stöðvar sem að öllu jöfnu em fjarstýrðar frá Geithálsi. Á næsta ári verður hins vegar tekin í notkun ný stjómstöð. Viðgerð á aflrofa tekur eina til tvær vikur og á meðan er notast við vararofa. Frelsi, ríkisvald og lýðræði 13 nemendur hjá Hannesi Hólmsteini HAFIN er í FélagsvSsindadeild söfnuðu undirskriftum þar sem þeir Háskóla íslands kennsla i nám- óskuðu eftir að námskeiðið yrði skeiði um stjómmálahugtök sem haldið á haustmisseri. Orðið var við nefoist Frelsi, rikisvald og lýð- óskinni. Áður hafði verið hætt við ræði. Kennari er Hannes H. Gis- tvö námskeið Hannesar vegna ónó- surarson lektor. grar þátttöku. 13 nemendur í félagsvísindum Stjórnunarfélag islands /Á TÖLVUSKÓU /A ■F—-- - Ánanauslnm 15- Simi: 621066 ******* mm Ert þú að fást við félagatöl, póstlista eða aðrar skrár? dBASE III+ gerir þetta að einföldu máli. Efni: • Um gagnasafnakerfi • Skipulagning og uppsetning gagnasafna • Röðun gagna • Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun skýrslna, límmiða og gíróseðla. ■ L« Leiðbeinandi: Pétur Helgason Tími og stadur: 24.-26. október kl. 13.30-17.30 í Ánanaustum 15. Athugid! VR og starfsmenntunarsjóður BSRB styrkja félagsmenn sína til þátttöku í námskeiðum SFI. Áskriftarsíminn er 83033 ó! sijt ífcBOTSSÖB is fc'iai’jo Lm.ih 13 Gi.t, is HREINIÆTI ER OKKAR FAG flaírsturtuklefi með öllum fylgihlutum á frábæru verði AJ. PORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. RÉTTARHÁLSI2 >» SÍMI 8 38 33 Vel hönnuð eldhús eru þaulhugsuð í hagkvæmni og stíl. Poggenpohl innréttingamar-þýsku flaggskipin - sýna allt það besta sem gott eldhús þarf að hafa í útliti, fjölbreytni og notagildi. Poggenpohl sér um plbreytnina í verði og stíl - svo er það þitt að velja. FAXAFENI5, SIMI685680 (SKEIFUNNI) t£j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.