Morgunblaðið - 18.10.1988, Side 25

Morgunblaðið - 18.10.1988, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 25 Hálft landið varð raf- magnslaust um tíma Ra&nagnslaust varð á stórum hluta landsins síðdegis á sunnu- dag, eftir að eldingum laust nið- ur í línur Landsvirkjunar, sem liggja frá Búrfellsvirkjun að spennistöðinni við Geitháls. Rafmagnslaust varð á Faxaflóa- svæðinu, Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og á hluta Suð- urlands. Samband rofnaði ekki við Norðurland eystra og Austurland. Kl. 15.54 laust fyrra sinni eldingu í Búrfellslínu 1. Ekki kom tii straumleysis þá, en þegar eldingu laust að nýju niður í línuna fímm mínútum síðar varð yfírsláttur á aflrofa línunnar og skemmdist hann nokkuð. Þá leysti bæði Búrfells- og Hrauneyjafossstöð út og var því ekki hægt að sinna öllu álagi frá virkjununum í Sogi. Kom því til algers staumleysis á hálfu landinu skömmu eftir kl. 16. Rafmagnsveita Reykjavíkur var tengd að nýju eftir 41 mínútu og aðrir notendur fljótlega eftir það. Álbræðslan í Straumsvík fékk raf- magn eftir 65 mínútur og Jám- blendiverksmiðjan eftir 83 mínútur. Bifhjólaslys: • • Okumaður og farþegi mik- ið slasaðir ÖKUMAÐUR og farþegi óskráðs torfærubifhjóls slösuðust mikið i umferðarslysi á mótum Lauga- vegar og Snorrabrautar aðfarar- nótt laugardagsins. Bifhjólinu var ekið eftir Snorra- braut og inn á Laugaveg í veg fyr- ir bíl sem þar kom að. Ökumaður hjólsins hlaut opið beinbrot á vinstra læri og farþeginn var talinn fótbrotinn. Þeir eru báðir um tvítugt. Umferðarljós eru við gatna- mótin. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er talið að bifhjólinu hafí verið ekið gegn rauðu liósi. Kl. 18 voru rafmagnsmál að mestu komin í samt lag. Bilunin varði óvenju lengi þar sem gamalt og úr sér gengið tölvukerfi í stjómstöð- inni á Geithálsi bilaði í tmfluninni og reyndist því erfitt að fá heildar- yfírsýn yfir stöðu mála. Meðal ann- ars þurfti að manna stöðvar sem að öllu jöfnu em fjarstýrðar frá Geithálsi. Á næsta ári verður hins vegar tekin í notkun ný stjómstöð. Viðgerð á aflrofa tekur eina til tvær vikur og á meðan er notast við vararofa. Frelsi, ríkisvald og lýðræði 13 nemendur hjá Hannesi Hólmsteini HAFIN er í FélagsvSsindadeild söfnuðu undirskriftum þar sem þeir Háskóla íslands kennsla i nám- óskuðu eftir að námskeiðið yrði skeiði um stjómmálahugtök sem haldið á haustmisseri. Orðið var við nefoist Frelsi, rikisvald og lýð- óskinni. Áður hafði verið hætt við ræði. Kennari er Hannes H. Gis- tvö námskeið Hannesar vegna ónó- surarson lektor. grar þátttöku. 13 nemendur í félagsvísindum Stjórnunarfélag islands /Á TÖLVUSKÓU /A ■F—-- - Ánanauslnm 15- Simi: 621066 ******* mm Ert þú að fást við félagatöl, póstlista eða aðrar skrár? dBASE III+ gerir þetta að einföldu máli. Efni: • Um gagnasafnakerfi • Skipulagning og uppsetning gagnasafna • Röðun gagna • Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun skýrslna, límmiða og gíróseðla. ■ L« Leiðbeinandi: Pétur Helgason Tími og stadur: 24.-26. október kl. 13.30-17.30 í Ánanaustum 15. Athugid! VR og starfsmenntunarsjóður BSRB styrkja félagsmenn sína til þátttöku í námskeiðum SFI. Áskriftarsíminn er 83033 ó! sijt ífcBOTSSÖB is fc'iai’jo Lm.ih 13 Gi.t, is HREINIÆTI ER OKKAR FAG flaírsturtuklefi með öllum fylgihlutum á frábæru verði AJ. PORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. RÉTTARHÁLSI2 >» SÍMI 8 38 33 Vel hönnuð eldhús eru þaulhugsuð í hagkvæmni og stíl. Poggenpohl innréttingamar-þýsku flaggskipin - sýna allt það besta sem gott eldhús þarf að hafa í útliti, fjölbreytni og notagildi. Poggenpohl sér um plbreytnina í verði og stíl - svo er það þitt að velja. FAXAFENI5, SIMI685680 (SKEIFUNNI) t£j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.