Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.10.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 51 KJARVALSSTAÐIR Myndlistar- sýning á vegnm Dagvistar bama Pessa dagana stendur yfir myndlistarsýning á Kjarvals- stöðum, á vegum Dagvistar bama í Reykjavík. Þetta er samsýning verka bama er dvelja á dagvistar- heimilum borgarinnar, sem em 61 talsins og þar em dagiega um 4.000 böm á aldrinum 3ja mánaða til 10 ára. Yngsta bamið sem á verk á sýningunni er aðeins 9 mánaða og það elsta tíu ára. Þessi sýning endurspeglar það starf sem bömin vinna daglega, eða eins og stendur í sýningarskrá: „Endurspeglar næmi bamsaugans fyrir umhverfi sínu og leikni handa til að endurskapa heim raunvem og drauma." Sýningunni er skipt upp í ijögur þemu. Ævintýri/hugar- flug; þú og ég og við öll saman; landið mitt; og leikur með form og liti. Myndimar sem fengnar vom að láni fyrir sýninguna hafa allar verið unnar á dagvistarheimilum á ámnum 1987-1988. „Fólk í fréttum" var þar á ferð einn morguninn. Var þar ýmislegt forvitnilegt að sjá, m.a. mátti lesa þar framhaldssögu gerða af nokkr- um bömum. Var hún m.a. um hund- inn Trygg og mann sem dreymdi að hann væri með glas í höndunum, og fékk sér djús. Einhver kona var í sögunni sem „dreymdi bæði glas og tannlækni en þegar hún vaknaði Hér eru tveir ungir og áhuga- samir sýningargestir að spá í verkin. COSPER COSPER IQ353 Ég þarf ekki að hafa fyrir þvi að klifra upp í efiri kojuna, þessi elskulegi herra bauð mér þá neðri. Myndin „Reykjavik eins og við viljum hafa hana“ og ungir áhorfendur. var mikið rok, hún sá hunangsflugu á gólfinu en var ekkert hrædd . . . af því mömmur em ekki hræddar á nóttunni" hafði næsti sögusmiður bætt við. Og í sama bás var að finna stóra mynd af „Reykjavíkurborg eins og þau vilja hafa hana", ekki ósvipaða og hún er, og þó! f básnum „Landið mitt“ kenndi ýmissa grasa, verk eftir fjöruferðir, réttarferðir, náttúruskoðunarferðir o.s.frv. Þetta vom mjög fjölbreyti- leg verk og í sumum þeirra mátti lesa eitt og annað um tilgangs- speki; „Skordýr má ekki drepa af því að þau hjálpa blómunum að lifa“ stóð m.a. skrifað við eitt þeirra. Að sögn kennara og leiðbeinanda sem náðist tal af vom ungu sýning- argestimir mjög hrifnir af heim- sókninni á Kjarvalsstaði og var um fátt annað talað það sem eftir var dagsins. HAUST- A R K A Ð U R I N N HELDUR ÁFRAM Nýjar vörur beintaðutan Kuldaúlpur, kuldaskór, frakkar, loðfóðruð stígvél, hljómplötur, geisladiskar, íþróttavörur, sængur, koddar, sængurverasett, gallabuxur, vinnubuxur, skyrtur og margt margt fleira. Fyrirtæki: Gefjun - Vinnufatabúðin - Sportbær - Axei Ó - Bombay - Leikland - Pældíðí-Kári- Vörumiðstöðin - Don Cano - Skífan ogmargirfieiri. Þú gerir ekki betri kaup. Kaffi á könnunni. Bíldshöfða 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.