Morgunblaðið - 18.10.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 18.10.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 51 KJARVALSSTAÐIR Myndlistar- sýning á vegnm Dagvistar bama Pessa dagana stendur yfir myndlistarsýning á Kjarvals- stöðum, á vegum Dagvistar bama í Reykjavík. Þetta er samsýning verka bama er dvelja á dagvistar- heimilum borgarinnar, sem em 61 talsins og þar em dagiega um 4.000 böm á aldrinum 3ja mánaða til 10 ára. Yngsta bamið sem á verk á sýningunni er aðeins 9 mánaða og það elsta tíu ára. Þessi sýning endurspeglar það starf sem bömin vinna daglega, eða eins og stendur í sýningarskrá: „Endurspeglar næmi bamsaugans fyrir umhverfi sínu og leikni handa til að endurskapa heim raunvem og drauma." Sýningunni er skipt upp í ijögur þemu. Ævintýri/hugar- flug; þú og ég og við öll saman; landið mitt; og leikur með form og liti. Myndimar sem fengnar vom að láni fyrir sýninguna hafa allar verið unnar á dagvistarheimilum á ámnum 1987-1988. „Fólk í fréttum" var þar á ferð einn morguninn. Var þar ýmislegt forvitnilegt að sjá, m.a. mátti lesa þar framhaldssögu gerða af nokkr- um bömum. Var hún m.a. um hund- inn Trygg og mann sem dreymdi að hann væri með glas í höndunum, og fékk sér djús. Einhver kona var í sögunni sem „dreymdi bæði glas og tannlækni en þegar hún vaknaði Hér eru tveir ungir og áhuga- samir sýningargestir að spá í verkin. COSPER COSPER IQ353 Ég þarf ekki að hafa fyrir þvi að klifra upp í efiri kojuna, þessi elskulegi herra bauð mér þá neðri. Myndin „Reykjavik eins og við viljum hafa hana“ og ungir áhorfendur. var mikið rok, hún sá hunangsflugu á gólfinu en var ekkert hrædd . . . af því mömmur em ekki hræddar á nóttunni" hafði næsti sögusmiður bætt við. Og í sama bás var að finna stóra mynd af „Reykjavíkurborg eins og þau vilja hafa hana", ekki ósvipaða og hún er, og þó! f básnum „Landið mitt“ kenndi ýmissa grasa, verk eftir fjöruferðir, réttarferðir, náttúruskoðunarferðir o.s.frv. Þetta vom mjög fjölbreyti- leg verk og í sumum þeirra mátti lesa eitt og annað um tilgangs- speki; „Skordýr má ekki drepa af því að þau hjálpa blómunum að lifa“ stóð m.a. skrifað við eitt þeirra. Að sögn kennara og leiðbeinanda sem náðist tal af vom ungu sýning- argestimir mjög hrifnir af heim- sókninni á Kjarvalsstaði og var um fátt annað talað það sem eftir var dagsins. HAUST- A R K A Ð U R I N N HELDUR ÁFRAM Nýjar vörur beintaðutan Kuldaúlpur, kuldaskór, frakkar, loðfóðruð stígvél, hljómplötur, geisladiskar, íþróttavörur, sængur, koddar, sængurverasett, gallabuxur, vinnubuxur, skyrtur og margt margt fleira. Fyrirtæki: Gefjun - Vinnufatabúðin - Sportbær - Axei Ó - Bombay - Leikland - Pældíðí-Kári- Vörumiðstöðin - Don Cano - Skífan ogmargirfieiri. Þú gerir ekki betri kaup. Kaffi á könnunni. Bíldshöfða 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.